Golden State íþróttamaður ársins hjá Sports Illustrated Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. desember 2018 13:30 Golden State varð NBA meistari í vor vísir/getty Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Bandarísku NBA meistararnir í Golden State Warriors eru íþróttamaður ársins að mati bandaríska íþróttatímaritsins Sports Illustrated. Tímaritið velur íþróttamann ársins ár hvert og hefur gert síðan 1954. Þrisvar áður hefur lið verið valið sem lið ársins. „Það eru fjölmargir sem við hefðum getað valið sem íþróttamann ársins án þess að neinn hefði getað mótmælt valinu,“ sagði ritstjórinn Chris Stone. „En það var ómögulegt að horfa framhjá áhrifunum sem Warriors-liðið hefur haft á íþróttina sína og víðara samfélag síðasta hálfa áratuginn. Þeir eru sérstakt fyrirbæri sem við sjáum líklega ekki aftur um árabil, ef nokkurn tímann.“ Golden State varð meistari í þriðja skipti síðustu fjögur ár í vor eftir sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitarimmu NBA deildarinnar. „Þetta er þvílíkur heiður og sýnir mikilvægi „Styrkur í fjöldanum“ stefnunnar okkar,“ sagði framkvæmdarstjóri félagsins Bob Myers. „Okkar árangur kemur vegna þess að hver einasti leikmaður, þjálfari eða starfsmaður leggur sitt af mörkunum og það að Sports Illustrated hafi heiðrað okkur er mjög sérstakt.“Forsíða desemberblaðs Sports Illustrated, teiknuð af Mark Hammermeistermynd/si
NBA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira