NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Fátt fær stöðvað meistarana

Golden State Warriors vann sjö stiga sigur á Atlanta, 110-103, í NBA-deildinni í nótt. Houston vann tíu stiga sigur á Denver og Cleveland kláraði Charlotte auðveldlega.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron tróð fyrir sigri Lakers

LeBron James tróð fyrir sigri Los Angeles Lakers gegn Atlanta Hawks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Lakers vann sinn þriðja leik í röð á tímabilinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Enginn feluleikur fyrir stjörnuleik NBA í ár

Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta verður með sama sniði og í fyrra sem þýðir enginn leikur á milli Austur- og Vesturdeildarinnar heldur munu tveir vinsælustu leikmenn deildarinnar velja sér leikmenn í sín lið.

Körfubolti
Fréttamynd

Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann

Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu.

Körfubolti