Síðasta stikla The Rise of Skywalker Disney birti í nótt síðustu stikluna fyrir Star Wars myndina The Rise of Skywalker. Bíó og sjónvarp 22. október 2019 08:24
Atli Rafn stefnir Persónuvernd Atli Rafn Sigurðsson leikari hefur stefnt Persónuvernd og gerir þá kröfu að úrskurður stofnunarinnar frá 15. október í fyrra verði felldur úr gildi. Innlent 22. október 2019 06:00
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. Tónlist 21. október 2019 20:00
Þykir „sárt og óþolandi“ að vera bendlaður við Panama-skjölin í nýrri Netflix-mynd Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, segir að sér þyki sárt og óþolandi að vera bendlaður Panama-skjölin í nýrri mynd Netflix sem heitir The Laundromat. Innlent 21. október 2019 12:26
Sannir aðdáendur, miðaldra konur og Hnetan upp á tíu Herra Hnetusmjör bauð til rappveislu í Gamla bíói á föstudag. Tónlist 21. október 2019 10:00
Langaði að sýna aðra týpu af kvenlíkama Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir birtist í gærkvöldi í sjónvarpi allra landsmanna í hlutverki "hinnar konunnar“ í þáttunum Pabbahelgar sem vakið hafa verðskuldaða athygli. Hún segist hafa ákveðið að stíga út fyrir þægindarammann í raunsærri nektarsenu. Lífið 21. október 2019 06:00
Witherspoon og Aniston endurleika senu úr Friends Leikkonurnar Jennifer Aniston og Reese Witherspoon slóu á létta strengi í viðtali við Access Hollywood. Þær eru að kynna nýja sjónvarpsþætti þar sem þær fara með aðalhlutverk en þeir bera nafnið The Morning Show. Lífið 20. október 2019 15:50
157 lög send inn í Söngvakeppni Sjónvarpsins Sjö manna valnefnd mun velja hvaða tíu lög munu keppast um að verða framlag Íslands í Eurovision árið 2020. Tónlist 20. október 2019 13:00
Frumsýning fyrstu íslensku gay vampírumyndarinnar Kvikmyndin Þorsti var frumsýnd á föstudagskvöld en hún er fyrsta íslenska "gay vampírumyndin,“ eins og Steinþór Hróar Steinþórsson, maðurinn á bak við myndina, kallar hana. Lífið 20. október 2019 10:22
Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi bloggara Bókin Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælustu bloggurunum kom út í þessari viku. Lífið 19. október 2019 19:00
Everest kom manni ekki við Brahms mun hafa verið leiðindakarl. Hann var geðvondur og almennt óþægilegur í lund; sérvitur piparsveinn allt sitt líf. Gagnrýni 19. október 2019 10:00
Mamma veit þetta alla vega núna Gríma Valsdóttir fer með annað aðalhlutverkanna í sýningunni Mamma klikk! en Gríma ljær verkinu þó ekki aðeins leikhæfileika sína heldur er sagan að hluta byggð á hennar eigin sögum af móður sinni. Lífið 19. október 2019 10:00
Að dansa eða ekki dansa? Dansinn meðfæddur en bældur fyrir sumum? Tengist það að dansa einhverri berskjöldun? Af hverju er það: Ég dansa ekki, stelpur dansa? Skoðun 18. október 2019 17:10
Stjörnum prýtt massamyndband DJ MuscleBoy Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ MuscleBoy gaf í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club og má segja að myndbandið sé af dýrari gerðinni. Tónlist 18. október 2019 16:45
Grímuklæddar ofurhetjur gerðar útlægar Watchmen nefnast magnþrungnir spennuþættir úr smiðju HBO sem byggðir eru á samnefndri myndasögubók. Sögusvið þáttanna er hliðstæður veruleiki þar sem grímuklæddar ofurhetjur hafa verið gerðar útlægar. Lífið kynningar 18. október 2019 13:40
Steindi setti Pétur Jóhann í þrönga stöðu og nánast neyddi hann í hlutverkið Í þættinum Góðum landsmönnum á Stöð 2 í gærkvöldi kom í ljós að tökur fyrir kvikmyndina Þorsta eru að hefjast. Lífið 18. október 2019 12:30
Ert' ekki að djóka? Jókerinn hefur gert íbúum Gotham lífið leitt í tæp 80 ár. Hann varð að algerum brandara um skeið í myndasögum og hefur mátt þola meðferð ólíkra leikara. Því má lengi deila um hver sé besti og versti Jókerinn. Bíó og sjónvarp 18. október 2019 09:30
Vinnur við að leika sér Björn Thoroddsen stendur fyrir gítarhátíð í Bæjarbíói 2. nóvember. Allar sólóplötur hans eru nú komnar á Spotify og sveit hans var að gefa út lag. Tónlist 18. október 2019 09:00
Auglýsa eftir brauðtertum gegn tónleikamiðum Hljómsveitin Góss skipuð þeim Sigríði Thorlacius, Sigurði Guðmundssyni og Guðmundi Óskari Guðmundssyni eru sannarlega á þjóðlegu nótunum þegar kemur að seinnipartstónleikum þeirra í Vinabæ næstkomandi laugardag. Tónlist 18. október 2019 08:00
Valli Sport tók viðtöl við fjörutíu konur og notar orð þeirra í lagi með Þórunni Antoníu Þórunn Antonía og Valgeir Magnússon, betur þekktur sem Valli Sport, gefa út á næstu dögum lagið Ofurkona. Tónlist 17. október 2019 20:00
Nanna dansar á vatni í nýju myndbandi OMAM Íslenska sveitin Of Monsters And Men gaf í gær út nýtt myndband við lagið Wild Roses. Nanna Bryndís Hilmarsdóttir fer sjálf á kostum í myndbandinu sem tekið er upp í Sundhöllinni í Hafnarfirði. Tónlist 17. október 2019 16:00
Sjón meðhöfundur handrits nýrrar myndar leikstjóra The Witch The Northman skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum, og gerist á Íslandi á tíundu öld. Bíó og sjónvarp 17. október 2019 14:00
Rödd samviskunnar Bubbi Morthens (f. 1956) er listamaður með sterka rödd í margvíslegum skilningi. Maður með erindi. Rödd hans er krefjandi, áleitin, ástríðufull, hrjúf en hlý. Samviskurödd. Gagnrýni 17. október 2019 13:45
Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17. október 2019 13:45
Hvaða leikkona bað leigumorðingja um að drepa sig? Í útvarpsþættinum Stjörnubíó á X977 fær Heiðar Sumarliðason, leikskáld, gesti í hljóðver og kryfur það nýjasta í bíó og sjónvarpi á léttu nótunum. Lífið 17. október 2019 13:30
Margmenni á hátíðarforsýningu Agnesar Joy Íslenska kvikmyndin Agnes Joy eftir leikstjórann Silju Hauksdóttur var forsýnd í Háskólabíói í gærkvöldi og það fyrir framan fullan aðalsal. Bíó og sjónvarp 17. október 2019 12:30
Lifi smekkleysan! Leikhópurinn Endurnýttar væntingar sýnir Endurminningar valkyrju í Tjarnarbíói. Gagnrýni 17. október 2019 08:30
Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17. október 2019 07:52
Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16. október 2019 22:00