Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2021 12:19 Colton Underwood opnar sig í einlægu viðtali. Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira