Einn þekktasti piparsveinn heims kemur út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2021 12:19 Colton Underwood opnar sig í einlægu viðtali. Colton Underwood opnaði sig um kynhneigð sína í þættinum Good Morning America þar sem fram kom að hann væri samkynhneigður. Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Colton er án efa einn þekktasti piparsveinn heims en hann var á sínum tíma í aðalhlutverki í þáttunum The Bachelor. Þá leitaði hann að eiginkonu og gekk sú leit upp og niður. Alltaf var Underwood opinn með það að vera hreinn sveinn í þáttunum og var mikið fjallað um þá staðreynt í fjölmiðlum vestanhafs. Colton endaði með því að velja sér eiginkonu og heitir sú kona Cassie Randolph. Samband þeirra varð ekki langt og endaði í raun með ósköpum og varð Randolph að fara frá á nálgunarbann gegn Colton. Í viðtali við Robin Roberts í morgunþættinum ræðir hann um þessi mál. „Ég hef reynt að flýja sjálfan mig í of langan tíma og ég hef hatað sjálfa mig of lengi. Ég er samkynhneigður og ég sætti mig við það fyrr á þessu ári. Svo þetta er næsta skref, að láta fólk vita,“ segir Colton í viðtalinu sem sjá má hér að neðan. „Ég var kominn á þann stað að vilja frekar deyja en að segja fólki að ég væri samkynhneigður. Ég hugsaði oft um að skaða sjálfan mig og það kom augnablik í Los Angeles þar sem ég ætlaði mér ekki að vakna aftur og ég vaknaði,“ segir Colton sem gefur í skyn að hann hafi reynt að taka eigið líf.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira