Klúður í Gettu betur: „Okkur fannst þetta eitthvað skrítið“ Austfirðingar ósáttir en endurtaka þarf viðureign MÍ og VA í Gettu betur. Lífið 16. janúar 2020 11:19
Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16. janúar 2020 09:00
Kaleo gefur út tvö ný lög í einu Sveitin Kaleo hefur sent frá sér tvö ný lög sem voru birt á YouTube síðu sveitarinnar rétt í þessu. Tónlist 15. janúar 2020 16:00
Leikari sem lék eitt sinn í Friends fannst látinn Leikarinn Stan Kirsch fannst látinn á heimili sínu í Los Angeles. Lífið 14. janúar 2020 16:30
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 14:20
Fannst það óraunverulegt þegar henni var óskað til hamingju hjá lækninum Hildur Guðnadóttir tónskáld segir í samtali við bandaríska dægurmiðilinn Rolling Stone að hún hafi varla verið búin að ná andanum eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í síðustu viku þegar henni var tilkynnt um tilnefningu sína til Óskarsverðlauna í dag. Lífið 13. janúar 2020 23:15
Afsakar að eyðileggja partýið og birtir sönnun þess að Enginn eins og þú sé ekki stolið Arnar Ingi Ingason, pródúsent sem samdi lagið Enginn eins og þú með tónlistarmanninum Auðunni Lútherssyni, segir ekkert til í því að lagið sé undir áhrifum eða stolið af hljómsveit frá Nýja-Sjálandi. Lífið 13. janúar 2020 16:51
Grænkerakrásir Guðrúnar tilnefnd til Gourmand-verðlaunanna Matreiðslubók fjölmiðlakonunnar Guðrúnar Sóleyjar Gestsdóttur, Grænkerakrásir, var á dögunum tilnefnd í tveimur flokkum til alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókaverðlaunanna, annars vegar í flokki bóka um grænkerafæði og hins vegar í flokki skandínavískra bóka. Menning 13. janúar 2020 16:30
Sendi innanhúspóst Forlagsmanna óvart til Siglfirðingsins Áhugsagnfræðingur úti í Svíþjóð telur sig grátt leikinn af Forlaginu. Menning 13. janúar 2020 14:30
Þessi eru tilnefnd til Óskarsverðlauna: Joker með 11 tilnefningar Í dag mun akademía Óskarsins greina frá tilnefningum fyrir aðalkvöldið sem verður í Los Angeles 9. febrúar. Lífið 13. janúar 2020 14:00
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Óskarsverðlauna Hildur Guðnadóttir var rétt í þessu tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni um Jókerinn. Bíó og sjónvarp 13. janúar 2020 13:24
15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir á klukkustund Birgitta Björt Rúnarsdóttir, 15 ára stelpa í Þorlákshöfn seldi 20 myndir eftir sig á klukkutíma á fyrstu málverkasýningu sinni, sem stendur nú yfir í Þorlákshöfn. Innlent 12. janúar 2020 19:15
Samdi 53 ástarljóð til eiginkonu sinnar Anna María Björnsdóttir samdi tónlist við ástarbréf afa síns. Menning 12. janúar 2020 11:00
Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. Tónlist 11. janúar 2020 08:27
Partýið sem deilt er um hvort halda eigi og hverjir fái boðskort 325 listamenn hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar þegar tilkynnt var um listamannalaun fyrir árið 2020 í gær. Óhætt er að segja að sitt sýnist hverjum um listamannalaun og skapast árlega umræða um þau. Menning 10. janúar 2020 22:00
Föstudagsplaylisti Ægis Sindra Bjarnasonar Trommarinn knái úr Þingholtunum í rafleysingum sem listasmiður. Tónlist 10. janúar 2020 16:29
OMAM flytur ábreiðu af lagi Post Malone í vinsælum þætti í Ástralíu Meðlimir Of Monsters and Men hafa verið á tónleikaferðalagi um allan heim síðustu mánuði og komu til að mynda fram á tónleikum í Ástralíu. Tónlist 10. janúar 2020 14:30
Hildur valin tónlistarmaður ársins: „Fann mikla breytingu eftir #metoo“ Golden Globe verðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir hlaut titilinn Tónlistarmaður ársins hjá tónlistartímaritinu The Reykjavík Grapevine sem kom út í dag. Tónlist 10. janúar 2020 14:30
Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10. janúar 2020 11:30
Sigurganga Hildar heldur áfram Hildur Guðnadóttir hreppti tvenn stór verðlaun á verðlaunahátíð Samtaka tónskálda og textahöfunda í Los Angeles, sem fram fóru á þriðjudag. Menning 10. janúar 2020 08:02
Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020. Menning 10. janúar 2020 07:00
Þessi fá listamannalaun árið 2020 Listamannalaunum hefur nú verið úthlutað fyrir árið 2020. Til úthlutunar eru 1600 mánaðarlaun úr sex mismunandi sjóðum. Í launasjóðinn bárust 1543 umsóknir og sótt var um 11.167 mánuði. 325 umsækjendur fá listamannalaun að þessu sinni. Innlent 9. janúar 2020 15:39
Steinar Fjeldsted ráðinn til Músíktilrauna Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is og einn stofnmeðlima sveitarinnar Quarashi, hefur verið ráðinn verkefnastjóri Músíktilrauna. Menning 9. janúar 2020 14:13
Austurrískur bæjarstjóri biðlar til Frozen-aðdáenda að halda sig fjarri Straumur ferðamanna til austurríska alpabæjarins Hallstatt hefur stóraukist að undanförnu eftir að orðrómur fór á flug um að bærinn sé fyrirmynd Arendelle úr Frozen-myndunum. Erlent 9. janúar 2020 08:41
Kæfði orðróma um neyslu með því að greina frá alvarlegum veikindum Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur undanfarið glímt við alvarleg veikindi, bæði lyme-sjúkdóm og einkirningasótt. Lífið 9. janúar 2020 08:19
Þetta eru tuttugu ríkustu tónlistarmenn heims Að vera tónlistarmaður getur heldur borgað sig. Þeir sem eru á toppnum fá mjög vel borgað og þar að leiðindum eiga sumir marga milljarða íslenskra króna. Tónlist 9. janúar 2020 07:00
Óskarsverðlaunin í ár án kynnis líkt og í fyrra Óskarsverðlaunahátíð ársins 2020 verður án hefðbundins kynnis, líkt og á síðasta ári. Hátíðin fer fram 9. febrúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 22:19
Bæjarstjóri þreyttur á „lúðaímynd landsbyggðarinnar“ á skjám landsmanna Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, birti í dag færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hann fjallar um það sem hann sjálfur kallar lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 21:12
Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 12:30
Hlegið að nasistum Kvikmyndin Jojo Rabbit fjallar um ævintýri ungs drengs sem þráir ekkert heitar en að verða góður og gildur nasisti. En svo því sé haldið til haga þá gerist hún jú í Þýskalandi síðari heimsstyrjaldarinnar. Líf hans kemst hinsvegar í uppnám þegar hann uppgötvar að móðir hans er að fela unglingsstúlku af gyðingaættum. Það fer ekki vel í hann, ekki frekar en ímyndaða vin hans, Adolf Hitler. Gagnrýni 8. janúar 2020 12:00