„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8. ágúst 2020 11:47
Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. Lífið 7. ágúst 2020 15:30
Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong „Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní. Tónlist 7. ágúst 2020 14:40
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. Tónlist 7. ágúst 2020 12:00
Zoe Saldana biðst afsökunar á að hafa leikið Ninu Simone Leikkonan Zoe Saldana hefur beðist afsökunar á því að hafa leikið hina heimsfrægu tónlistarkonu Ninu Simone í kvikmynd um stjörnuna sem kom út árið 2016. Bíó og sjónvarp 6. ágúst 2020 14:52
Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Lífið 6. ágúst 2020 14:30
Óska eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á Forlaginu Samkeppniseftirlitið óskar eftir sjónarmiðum vegna kaupa Storytel á 70 prósent eignarhlut í Forlaginu. Viðskipti innlent 6. ágúst 2020 10:54
Disney fer nýjar leiðir með útgáfu Mulan Disney hefur tekið ákvörðun varðandi útgáfu Mulan. Bíó og sjónvarp 5. ágúst 2020 19:52
Fresta fyrstu sýningum leikársins Vegna nýrra samkomutakmarkana mun Borgarleikhúsið þurfa að fresta fyrstu sýningum leikársins. Menning 5. ágúst 2020 16:17
Queen and Slim: Huguð ádeila á bandarískt samfélag Kvikmyndin Queen and Slim varð ekki þeirrar gæfu aðnjótandi að koma í íslensk kvikmyndahús, en er komin á VOD-veitur. Gagnrýni 5. ágúst 2020 15:14
29 milljarðar fóru frá hinu opinbera til menningarmála árið 2018 Útgjöld hins opinbera hér á landi til menningarmála árið 2018 námu 2,5 prósentum af heildarútgjöldum eða rúmlega 29 milljarðar króna. Innlent 5. ágúst 2020 10:40
Músíktilraunum 2020 aflýst Tónlistarkeppninni Músiktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag. Tónlist 4. ágúst 2020 17:42
Októberfest SHÍ blásin af Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer ekki fram í ár samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni. Tekin hafi verið ákvörðun um að sýna samfélagslega ábyrgð í ár og fresta Októberfest um óákveðinn tíma. Menning 4. ágúst 2020 14:21
Þurftu að snúa öllu á hvolf svo Plan-B gengi upp Einn stofnenda hátíðarinnar segir að grípa hafi þurft til ýmissa ráðstafana vegna kórónuveirufaraldursins og leitað sé á ný mið hvað varði framsetningu listaverka á hátíðinni. Menning 4. ágúst 2020 13:11
Ný Bachelorette í miðri þáttaröð? Slúðurmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Clare Crawley sé hætt í miðjum tökum á nýjustu seríu. Bíó og sjónvarp 3. ágúst 2020 21:27
Öld frá stofnun öflugrar bókaverslunar á Ísafirði Á þessu ári eru liðin 100 ár frá því Jónas Tómasson hóf rekstur bókaverslunar á Ísafirði sem þrjár kynslóðir ráku síðan í 86 ár en í dag rekur Penninn Eymundsson verslunina. Í dag var opnuð sýning á munum og ljósmyndum úr rekstrinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Innlent 3. ágúst 2020 19:09
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1. ágúst 2020 19:50
Mikil umferð gangandi fólks í Reykjadal Mjög mikil umferð gangandi fólks hefur verið í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði í sumar en þar hafa mörg hundruð manns gengið á hverjum degi. Innlent 1. ágúst 2020 12:37
Ellen biður starfsfólk afsökunar Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna Lífið 31. júlí 2020 21:11
Leikstjórinn Alan Parker látinn Alan Parker, breski leikstjórinn sem er hvað þekktastur fyrir myndir eins og „Midnight Express“, „Bugsy Malone“ og „Evitu“ er látinn, 76 ára að aldri. Kvikmyndir hans unnu til tíu Óskarsverðlauna og nítján BAFTA-verðlauna. Erlent 31. júlí 2020 16:46
„Passar kannski vel miðað við ástandið þessa dagana“ Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hafa sent frá sér glænýtt lag sem heitir Aftur heim til þín. Lífið 31. júlí 2020 11:30
Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Bandaríski rapparinn Action Bronson bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Ver Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Lífið 31. júlí 2020 07:33
Þegar brekkan söng saman lagið Á sama tíma á sama stað Í ljósi atburða dagsins varðandi hertar aðgerðir yfirvaldi í tengslum við baráttuna við kórónuveiruna ákvað sveitin Stuðlabandið að gefa út myndband sem tekið var upp á Þjóðhátíð á síðasta ári. Lífið 30. júlí 2020 14:30
Bransinn bregst við nýjum takmörkunum: „Reiður og sár“ Hertari aðgerðir vegna kórónuveirunnar taka gildi á hádegi á morgun. Þeirra á meðal er að fjöldatakmörk verða lækkuð úr 500 manns niður í 100 manns. Lífið 30. júlí 2020 12:05
Tónleikum Á Móti Sól á Akranesi aflýst: „Höfum engan áhuga á að stofna fólki í hættu“ Tónleikum hljómsveitarinnar Á Móti Sól sem áttu að fara fram laugardaginn næsta, 1. ágúst á Gamla Kaupfélaginu á Akranesi hefur verið aflýst vegna óvissu ástands sem skapast hefur vegna faraldurs kórónuveirunnar. Innlent 29. júlí 2020 21:05
97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29. júlí 2020 20:15
„Frústreraður því menningar- og tónlistarviðburðir eru litnir hornauga“ Einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans segir að ef frekari samkomutakmarkanir og tveggja metra reglan verði sett aftur í gildi þurfi líklegast að aflýsa eða fresta hátíðinni. Innlent 29. júlí 2020 14:30
Hreimur flutti syrpu af sínum vinsælustu lögum Tónlistarmaðurinn Hreimur Örn Heimisson bætti í Brennsluna á FM957 á dögunum og tók gítarinn að sjálfsögðu með sér. Lífið 29. júlí 2020 13:30