Eydís Evensen og Einar Egils nýtt par Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. október 2021 09:30 Eydís Evensen og Einar Egils hafa unnið mikið af flottum verkefnum saman síðustu mánuði. Samsett/Facebook Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London. Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Parið er á ferðalagi saman í augnablikinu og sýndu frá því á samfélagsmiðlum þegar Eydís spilaði á flygil, umkringd kertaljósum. Það fylgdi ekki sögunni hvort þetta hafi verið tekið á tónleikum eða hvort þau voru að taka upp nýtt tónlistarmyndband. Eydís spilaði bæði í Madríd og París í síðustu viku. Hún spilar svo á öðrum tónleikum í París þann 5. nóvember næstkomandi. Einar hefur leikstýrt nokkrum tónlistarmyndböndum fyrir tónskáldið síðustu mánuði, meðal annars við lagið Bylur og einnig Midnight Moon sem Eydís gaf út með GDRN og Kex tónleikana sem sýndir voru hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Einar starfaði áður með hljómsveitinni Steed Lord. Hann hefur meðal annars gert myndbönd fyrir John Ledgend, Eivør og Ásgeir Trausta síðustu misseri. Hann er er fyrrum eiginmaður söngkonunnar Svölu Björgvins. Eydís hefur spilað á píanó frá því hún var barn eins og kom fram í helgarviðtali við hana hér á Vísi fyrr á árinu. Hún starfaði sem fyrirsæta erlendis síðustu ár en skrifaði undir hjá Sony eftir að heilla þau upp úr skónum á Airwaves árið 2018. Hún er nú búin að hella sér alveg út í tónlistina. Smáskífa hennar Brotin var fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. Plata hennar Bylur hefur vakið mikla athygli og spilaði Eydís á dögunum á tónleikum í Royal Albert Hall í London.
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30 Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31 „Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00 „Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00 Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Einar Egils vann nýtt myndband fyrir John Legend í miðjum heimsfaraldri Nýjasta lag John Legend, Bigger Love, kom út á dögunum og var síðan nýtt myndband frumsýnt við lagið í þætti af The Voice þann 12. maí vestanhafs. 14. maí 2020 14:30
Fallegur flutningur Eydísar og GDRN Eydís Helena Evensen píanóleikari og tónskáld kemur fram í nýjasta myndbandi KEX Live at Home. Eydís flutti þar lögin af plötu sinni Bylur. 4. júní 2021 14:31
„Tilfinningin er hreint út sagt alveg mögnuð“ Eldgosið við Fagradalsfjall spilar stórt hlutverk í nýju myndbandi píanóleikarana og tónskáldsins Eydísar Evensen. Lagið Bylur er af samnefndri plötu Eydísar, sem kom út í dag. Platan er gefin út af Sony útgáfufyrirtækinu XXIM Records. 23. apríl 2021 13:00
„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“ Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi. 30. janúar 2021 07:00
Eydís Evensen fyrsti listamaður Sony merkisins XXIM Records og gefur út lag og myndband Tónskáldið Eydís Helena Evensen gaf út lagið Brotin á miðnætti og samhliða því sendi hún frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband. Smáskífan Brotin er fyrsta útgefna efnið frá nýstofnuðu útgáfufyrirtæki undir tónlistarrisanum Sony, sem kallast XXIM Records. 29. janúar 2021 13:31