Gleðigöngur taka við af Gleðigöngunni Eins og flestir vita verður dagskrá Hinsegin daga með töluvert breyttu sniði í ár vegna farsóttarinnar en þó verður dagskrá sem fæstir ættu að láta fram hjá sér fara. Menning 24. júlí 2020 14:39
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. Lífið 24. júlí 2020 12:30
Föstudagsplaylisti Jökuls Loga Lófæ-hipphopp brekkubóndi tók sér leyfi frá taktsmíðum til listagerðar. Tónlist 24. júlí 2020 10:20
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. Makamál 23. júlí 2020 19:59
Lag Ölmu og Klöru á plötu eins vinsælasta tónlistarmanns heims Suður-Kóreu maðurinn Baekhyun er einn vinsælasti tónlistamaðurinn í Asíu og jafnvel í heiminum. Lífið 23. júlí 2020 10:00
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. Innlent 22. júlí 2020 19:52
Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. Innlent 22. júlí 2020 19:18
Hvetur konur til að vera duglegri að bóka Valaskjálf Eigandi hótelsins Valaskjálfar á Egilsstöðum, þar sem til stendur að halda ferna tónleika um verslunarmannahelgina, kveðst harma það að engar konur komi fram á hótelinu þá helgi. Innlent 22. júlí 2020 14:59
David Schwimmer tekur afstöðu í stóra „við vorum í pásu“ málinu í Friends Leikarinn David Schwimmer fór með hlutverk Ross Geller í gamanþáttunum vinsælu Friends á sínum tíma. Lífið 22. júlí 2020 13:30
TikTok stjarna hefur slegið í gegn með því að herma eftir bestu söngkonum heims TikTok-starnan Kimberly sem gengur undir nafninu @kimothyyyyy á miðlinum hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir eftirhermur sínar á bestu söngkonum heims. Lífið 21. júlí 2020 15:30
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. Innlent 21. júlí 2020 10:24
„Hann nær einhverri óútskýrðri tengingu“ Ásgeir Trausti hélt tónleika í Hrísey á laugardagskvöld sem heppnuðust vel. Tónleikarnir voru haldnir í gamla samkomuhúsinu Sæborgu sem Hríseyingar eru að gera upp, en húsið var byggt árið 1917. Lífið 20. júlí 2020 15:31
„Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. Innlent 20. júlí 2020 11:23
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. Innlent 19. júlí 2020 19:30
Víkingar taka á móti gestum við Gömlu Þingborg í Flóahreppi Þeir sem vilja kynnast handverki Víkinga ættu að koma við á Gömlu Þingborg í Flóahreppi í dag því þar verða Víkingar að störfum til klukkan 16:00 í dag. Innlent 18. júlí 2020 12:10
Íslendingar bregðist almennt illa við „fantaskap stórs aðila“ Útgefandi Uglu fagnar skjótum viðbrögðum Samkeppniseftirlitsins því hann hafi óttast á tímabili að útgáfan myndi ekki lifa höggið af. Viðskipti innlent 17. júlí 2020 13:13
„Tileinkað bestu vinkonu minni Elísabetu sem tók líf sitt“ Hljómsveitin Kvikindi gefur í dag út lagið Beta og frumsýnir af því tilefni myndband við lagið á Vísi. Lífið 17. júlí 2020 12:29
„Ekki erfitt að finna réttan stað fyrir myndbandið“ Alexandra Chernyshova komst nýlega í úrslit í alþjóðlegri söngkeppni þar sem fjögur þúsund manns tóku þátt. Hún endaði með því að lenda í 9. sæti í tónlistarkeppninni World Folk Vision. Lífið 17. júlí 2020 11:30
Lét tónlistardrauminn loksins rætast eftir fertugt Gunnar Hilmarsson fatahönnuður og tónlistarmaður talar um ástina, textana og tónlistarferilinn sem hann byrjaði um fertugt. Makamál 16. júlí 2020 20:00
Varaði foreldra við gylliboðum aðstandenda Hjartasteins eftir að aðalhlutverk var tekið af fjórtán ára dreng Fjórtán ára drengur undirbjó sig af kostgæfni í hálft ár fyrir aðalhlutverk í íslenskri kvikmynd til þess eins að upplifa vonbrigði þegar leikstjóri myndarinnar ákvað að láta hann ekki fá aðalhlutverkið. Innlent 16. júlí 2020 19:34
Samkeppniseftirlitið segir Pennanum að selja bækur frá Uglu Samkeppniseftirlitið telur að sölusynjun Pennans á bókum Uglu útgáfu hafi ekki stuðst við málefnalegar forsendur en með bráðabirgðaákvörðun eftirlitsins er Pennanum gert að taka bækur útgefandans í sölu að nýju. Ákvörðunin mun vera í gildi til áramóta. Viðskipti innlent 16. júlí 2020 18:45
Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld. Lífið 16. júlí 2020 13:29
„Hefur hjálpað okkur að jarðtengjast eftir margra ára ferðalög og hörku“ „Lögin tvö tilbiðja bæði eldinn og sólina sem færa okkur birtuna. Þetta eru lög sem eru á væntanlegu plötunni okkar, Ride The Fire, sem kemur út í haust,“ segir Katrína Mogensen söngkona í sveitinni MAMMÚT en sveitin gefur úr nýja plötu 23. október. Lífið 16. júlí 2020 12:30
Sigríður Thorlacius í stökustu vandræðum í faraldrinum Sigríður Thorlacius söngkona fer með aðalhlutverkið í nýju kynningarmyndbandi um áhrif kórónuveirunnar á íslenskan tónlistariðnað. Innlent 16. júlí 2020 10:30
Eivør frumsýnir nýtt myndband og fer Tómas Lemarquis fer með aðalhlutverkið Söngkonan Eivør Pálsdóttir frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið Sleep on it. Lífið 15. júlí 2020 15:31
Kaleo kom fram í þætti Seth Meyers og það á Elliðavatni Í gærkvöldi komu þeir Jökull Júlíusson og Þorleifur Gaukur Davíðsson fram í þættinum Late Night með Seth Meyers. Lífið 15. júlí 2020 12:30
Segir kosningabaráttu Kanye West lokið Kosningabaráttu Kanye West er lokið, rúmri viku eftir að hún hófst. Erlent 15. júlí 2020 10:54
Tíu vandræðalegustu atvikin í lífi Chandlers Gamanþættirnir Friends hafa í mörg ár verið þeir allra vinsælustu í heiminum. Þættirnir voru framleiddir á árunum 1994-2004 en njóta enn gríðarlegra vinsælda. Lífið 14. júlí 2020 15:31
Terry Crews á Íslandi: „Ég vissi ekkert hver þetta var en börnin misstu sig“ Terrence Alan Crews betur þekktur sem Terry Crews er staddur hér á landi. Lífið 14. júlí 2020 10:54