Haukur ætlaði að streyma gamlárstónleikum heima í stofu en tók síðan u-beygju Bílastjarnan Grafarvogi býður landsmönnum í áramóta partý með nokkrum af okkar uppáhalds tónlistarmönnum. Lífið 30. desember 2020 13:26
„Eins og að vera einn í heiminum“ Síðustu mánuði hefur ljósmyndarinn Ragnar Axelsson myndað lífið á Íslandi á tímum Covid-19 og skrásett áhrifin á okkar samfélag. Hér á Vísi munu birtast nokkrir myndaþættir með einstökum ljósmyndum RAX frá þessu óvenjulega og erfiða ári. Þetta er sá fyrsti í röðinni. Menning 30. desember 2020 07:01
Sendu inn óskalag: Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla Bíói Streymistónleikar Sniglabandsins í Gamla bíói hefjast klukkan 20, hér neðar í fréttinni og á Stöð 2 Vísi í myndlyklum. Hljómsveitin hefur opnað á beiðnir um óskalög á Zoom. Tónlist 29. desember 2020 19:16
Birgir Svan Símonarson látinn Birgir Svan Símonarson kennari og rithöfundur lést þann 25. desember síðastliðinn á Líknardeild landspítalans í Kópavogi. Innlent 29. desember 2020 15:16
Sænski harmonikkuspilarinn Roland Cedermark fallinn frá Sænski tónlistarmaðurinn Roland Cedermark er látinn, 82 ára að aldri. Cedermark var goðsögn í heimi harmonikkutónlistar og var landsþekktur í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum. Lífið 29. desember 2020 11:39
Árstíðir kveðja árið með lofsöng Fyrir skömmu sendi hljómsveitin Árstíðir frá sér myndband við lagið Passion. Albumm 29. desember 2020 09:01
„Deadliest Catch“-stjarna látin Bandaríkjamaðurinn Nick McGlashan, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Deadliest Catch á Discovery Channel, er látinn, 33 ára að aldri. Lífið 29. desember 2020 08:38
Frægt upptökuver í Danmörku eyðilagðist í bruna Puk-upptökuverið fyrir utan Randers í Danmörku brann til kaldra kola í gær. Upptökuverið naut talsverðra vinsælda á sínum tíma þar sem alþjóðlegar stórstjörnur á borð við Elton John, Depeche Mode, George Michael, Gary Moore og Judas Priest tóku þar öll upp tónlist. Erlent 29. desember 2020 08:09
Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Innlent 28. desember 2020 20:04
„Bjarni Ara er mættur, þvílíkt comeback“ Stórsöngvarinn Bjarni Ara hefur greinilega engu gleymt og hefur jafnvel aldrei verið betri. Í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg söng hann nokkur vel valin jólalög ásamt sínum eldri smellum. Lífið 28. desember 2020 19:31
Ýmis „óljósari“ atriði skýrð í nýjum þjónustusamningi við Ríkisútvarpið Nýr þjónustusamningur mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf. Var undirritaður í dag. Meðal „lykilatriða“ í samningnum er „aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu“, auk þess sem ýmis „óljósari“ atriði eru skýrð, að því er segir í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Innlent 28. desember 2020 18:23
Sniglabandið í Gamla bíói verður í beinni á skjánum Beint streymi verður frá tónleikum Sniglabandsins í Gamla bíói í kvöld. Hægt verður að biðja um óskalög á Zoom. Streymt verður hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Lífið 28. desember 2020 13:15
Bjarna Bernharði dæmdar bætur vegna nauðungarvistunar Listamaðurinn Bjarni Bernharður Bjarnason fær 200 þúsund krónur í bætur auk dráttarvaxta frá 27. apríl 2017 og gjafsókn í máli hans á hendur ríkinu. Innlent 28. desember 2020 13:12
Bíó í janúar: Hryllingurinn býr í snjallsímanum þínum Í janúar reka á fjörur okkar hér á Íslandi oftast myndir sem munu verða aðsópsmiklar á Óskarsverðlaunahátíðinni, við fáum eina slíka í bíó. Svo eru nokkrar aðrar sem gætu verið áhugaverðar. Hér er það helsta. Bíó og sjónvarp 27. desember 2020 14:50
Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Lífið 27. desember 2020 14:02
RAX Augnablik: „Heyrði byssukúlu smella í steini fyrir aftan“ Árið 1997 ferðaðist Ragnar Axelsson um Austurströnd Grænlands og myndaði þar náttúruna, dýrin og mannlífið. Menning 27. desember 2020 07:00
Jólaballaðan All I Want For Christmas í mögnuðum flutningi Elísabetar Ormslev Mikið var um dýrðir í sérstökum jólaþætti af Í kvöld er gigg með Ingó Veðurguði á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Þátturinn var extra langur í þetta skipti og voru gestirnir mæðgurnar Helga Möller og Elísabet Ormslev, stórsöngvararnir Eyjólfur Kristjáns og Bjarni Ara ásamt söngkonunum Rósu Björgu Ómarsdóttur og Þórdísi Imsland. Lífið 26. desember 2020 21:35
Sveimdrifin, melódísk, kraut-skotin og skynvillandi Hljómsveitin Konsulat fagnaði nýverið útgáfu sjöundu hljómplötu sinnar, no. 7. Um ræðir 6 laga breiðskífu sem rammar inn áhrif og hugmyndir sveitarinnar frá árunum 2019 og 2020. Albumm 26. desember 2020 20:00
Wonder Woman 1984: Seint koma sumir en koma þó Framhaldsmyndin Wonder Woman 1984 er loks komin í kvikmyndahús, eftir að hafa verið seinkað vegna kórónuveirunnar. Hún stendur forvera sínum framar að ýmsu leyti en öðru ekki. Gagnrýni 26. desember 2020 14:05
Hlustaðu á Takk Raggi í heild sinni Í dag, á öðrum degi jóla, mun Þorgeir Ástvaldsson fá til sín góða gesti og ræða um tónlistarmanninn og goðsögnina Ragnar Bjarnason. Innlent 26. desember 2020 08:45
Jólagigg með Ingó Veðurguði á annan í jólum Það verður sannkölluð jólaveisla á Stöð 2 á annan í jólum þegar Ingó fær til sín góða gesti í sérstakan jólaþátt af Í kvöld er gigg. Þátturinn byrjar kl. 20:10 og verður hann extra langur í þetta skiptið. Lífið 25. desember 2020 20:06
Þúsundir ljósmynda sem týndust í aurskriðunum fundust óskemmdar Þúsundir ljósmynda í eigu Tækniminjasafns Austurlands sem týndust í aurskriðunum á Seyðisfirði í síðustu viku fundust óskemmdar á Þorláksmessu. Hlé hefur verið gert á hreinsunarstarfi í bænum en því verður framhaldið eftir helgi. Yfirlögregluþjónn á Austurlandi segir að ástandið sé viðkvæmt en að vel sé fylgst með. Innlent 25. desember 2020 14:02
Neverland-búgarður Jackson seldur langt undir ásettu verði Neverland, búgarður poppstjörnunnar Michael Jackson heitins, hefur verið seldur fyrir 22 milljónir dollara, eða sem nemur rúmum 2,8 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir að upphæðin kunni að hljóma há er hún engu að síður ekki nema fjórðungur af upphaflegum verðmiða eignarinnar. Það mun hafa verið milljarðamæringurinn Ron Burkle sem keypti eignina en kaupin hafa verið sögð vera algjör „þjófnaður.“ Viðskipti erlent 25. desember 2020 12:54
Katrín Halldóra syngur Ó, helga nótt Borgarleikhúsið hefur boðið landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember hefur verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins glatt með fjölbreyttum atriðum. Jól 24. desember 2020 07:01
Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. Lífið 23. desember 2020 16:01
Bein útsending: Floni og Una Schram stíga á svið á Prikinu Klukkan fjögur í dag fara fram Þorláksmessutónleikar á Prikinu en þá stígur Una Schram og síðan klukkan hálf fimm fer Floni af stað. Lífið 23. desember 2020 15:36
Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. Lífið 23. desember 2020 11:32
Ólafur Jóhann skýtur glæpasagnaþríeykinu ref fyrir rass Ólafur Jóhann Ólafsson hefur komið sér vel fyrir í fyrsta sæti bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda (Fibut) með Snertingu sem hlotið hefur verðskuldað lof lesenda og gagnrýnenda, auk þess að vera einn besti titill ársins. Menning 23. desember 2020 10:37
Amiina gefur út tvö jólalög Hljómsveitin amiina gefur út tvö jólalög fyrir hátíðarnar en útgáfan er fyrsti hlutinn af nýrri attic series, eða háalofts seríu. Í gær gáfu þau út lagið I’d like to Teach the World to Sing og á aðfangadag kemur út Hátíð fer að höndum ein. Albumm 23. desember 2020 08:01
Klassískt lag úr Mamma Mia! léttir lundina Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 23. desember 2020 07:01