A Quiet Place: Part II - Gaman í bíó Rúmu ári eftir að hana átti að frumsýna er A Quiet Place: Part II loks komin í kvikmyndahús. Mikið er nú gaman að sjá hana í bíó. Bíó og sjónvarp 4. júní 2021 14:31
Upptökur hafnar á níundu þáttaröð Klovn Það er staðfest að grínþættirnir Klovn eru hvergi nærri hættir. Áttunda þáttaröðin verður frumsýnd á sunnudag og kallast Okkar besta ár. Bíó og sjónvarp 4. júní 2021 13:31
Friederike Mayröcker er látin Austurríski rithöfundurinn og ljóðskáldið Friederike Mayröcker er látin, 96 ára að aldri. Menning 4. júní 2021 13:05
„Mér líður pínu eins og ég hafi verið að vakna úr dvala“ Í kjölfar stórkostlegar velgengni fyrstu útgáfu Global Music Match árið 2020 snýr samstarfsverkefnið aftur frá 7. júní en alls kemur 78 tónlistarfólk frá 17 löndum og fjórum heimsálfum til með að taka þátt. Lífið 4. júní 2021 13:01
Almar Blær á samning hjá Þjóðleikhúsinu strax eftir útskrift Almar Blær Sigurjónsson leikari er kominn með samning við Þjóðleikhúsið. Almar er einn þeirra ungu leikara sem útskrifast á þessu vori frá sviðslistabraut Listaháskóla Íslands. Menning 4. júní 2021 10:31
Hössi úr Quarashi með nýtt band So Long Holly er fyrsta smáskífa af væntanlegri fyrstu breiðskífu Kig & Husk sem er skipuð Frank Hall og Höskuldi Ólafssyni. Frank er þekktur fyrir að hafa verið í hljómsveitinni Ske og Höskuldur var í Quarashi. Albumm 4. júní 2021 10:31
Fjórir nýir höfundar hlutu hálfa milljón í Nýræktarstyrk Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar fjórum Nýræktarstyrkjum í ár, hver þeirra er 500.000 krónur. Verkin sem hljóta viðurkenninguna nú eru tvær ljóðabækur og tvær skáldsögur. Menning 4. júní 2021 09:00
Týpur sem flestir ættu að kannast við Myndin Saumaklúbburinn er komin í bíó. Sindri Sindrason hitti aðalleikonur myndarinnar í drykk og ræddi um karakterana og gerð myndarinnar. Lífið 3. júní 2021 13:31
Ekkert lát á vinsældum Måneskin Ekkert lát er á vinsældum hljómsveitarinnar Måneskin sem kom, sá og sigraði Eurovision þann 22. maí síðastliðinn. Sigurlagið hefur rokið upp vinsældalista um allan heim. Tónlist 3. júní 2021 12:18
„Sækjum oft í það sem við vitum að er ekki okkur ætlað“ Tónlistarkonan Greta Salóme gefur í dag út lagið Svartur Hrafn. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi og hægt er að sjá á það í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Svartur hrafn kemur svo formlega út á Spotify á miðnætti. Tónlist 3. júní 2021 12:01
Dýrið fer á Cannes Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson hefur verið valin til þátttöku í Un Certain Regard keppni, sem er hluti af aðaldagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, sem fer fram dagana 6. - 17. júlí. Frá þessu er greint á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Bíó og sjónvarp 3. júní 2021 11:13
Björn og Unnur bæjarlistamenn Garðabæjar Bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 eru leikarahjónin Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors en þeim vour veitt verðlaunin við hátíðlega athöfn í gær. Styrkupphæð bæjarlistamanns er 1,5 milljón króna. Menning 3. júní 2021 10:48
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. Tónlist 3. júní 2021 10:31
Nýtt lag og myndband frá Billie Eilish Söngkonan Billie Eilish gaf í gær út lagið Lost Cause. Í tónlistarmyndbandinu dansar hún í heimahúsi með nokkrum vinkonum. Lífið 3. júní 2021 08:30
Nýmóðins geimkapphlaup: Keppast um að taka upp kvikmynd í geimnum Nýmóðins og óhefðbundið geimkapphlaup virðist vera hafið milli Rússlands og Bandaríkjanna. Á árum áður kepptu Rússar og Bandaríkjamenn um það að verða fyrstir til að senda gervihnött á braut um jörðu, menn á braut um jörðu og jafnvel menn til tunglsins. Að þessu sinni er hins vegar keppt um að taka upp kvikmynd í geimnum. Erlent 2. júní 2021 22:31
Stuðmenn halda stuðinu uppi á Bræðslunni Stuðmenn, ásamt Ragnhildi Gísladóttur, munu stíga stokk á Bræðslunni í sumar. Bræðslan féll niður síðasta sumar vegna kórónuveirufaraldursins en hátíðin í sumar verður sú sextánda sem haldin er á Borgarfirði eystra. Tónlist 2. júní 2021 17:55
Jón Arnór og Baldur gefa út lagið Alla leið Vinirnir Jón Arnór Pétursson og Baldur Björn Arnarsson voru að senda frá sér lagið, Alla leið. Þeir eru 13 og 14 ára gamlir og sömdu lagið og textann sjálfir. Tónlist 2. júní 2021 09:08
Veitan og Hansa gefa út nýtt lag Jóhanna Vigdís Arnardóttir, betur þekkt sem Hansa, var að gefa út lag með hljómlistahópnum Veitunni. Laginu Það sem gera þarf fyrir líka skemmtilegt myndband þar sem koma fyrir mörg kunnuleg andlit. Tónlist 1. júní 2021 15:30
Kristófer hitti föður sinn í fyrsta skipti fjórtán ára gamall „Hann mætir og byrjar að taka í höndina á öllum og ég er síðastur í röðinni. Þarna er maður nýbúinn að hlusta á þjóðsönginn og hann kemur til mín, hikar aðeins og segir svo: Good Luck.“ Þetta segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox þegar hann rifjar upp eftirminnilegt atvik með forseta Íslands á undankeppni EM í körfubolta. Lífið 1. júní 2021 12:51
Eitt best geymda leyndarmál íslenskrar tónlistar fannst á Ísafirði „Þetta er ótrúlega súrrealískt allt,“ segir Árný Margrét Sævarsdóttir, ung tónlistarkona frá Ísafirði sem er að fá ótrúleg viðbrögð við tónlistarflutningi sínum og frumsamdri tónlist. Hún er intróvert en segist vera að venjast athyglinni og þessu skemmtilega ævintýri. Lífið 1. júní 2021 09:00
Rapparinn Lil Loaded látinn Bandaríski rapparinn Deshawn Robertson, betur þekktur undir listamannsnafninu Lil Loaded, er látinn, tvítugur að aldri. Lífið 1. júní 2021 08:41
Mótettukórinn söng sinn hinsta söng við Hallgrímskirkju Mótettukórinn og stjórnandi hans kvöddu Hallgrímskirkju á táknrænan hátt eftir 39 ára starf í kvöld. Stjórnandinn, sem verið hefur kantor og organisti í kirkjunni, hætti störfum í dag vegna deilna vil sóknarnefnd kirkjunnar. Innlent 31. maí 2021 20:00
Eiríkur biður Hallgrím afsökunar á að hafa sært hann Menningarþátturinn Víðsjá hófst á óvenjulegum nótum í dag, á pistli annars umsjónarmanns sem bað rithöfundinn Hallgrím Helgason afsökunar. Menning 31. maí 2021 17:35
Atli og Sólrún Ylfa unnu Sprettfiskinn Í gær var lokakvöld Stockfish kvikmyndahátíðarinnar í Bíó Paradís og sigurvegari í stuttmyndasamkeppninni Sprettfiskurinn kynntur. Myndin Kitchen By Measure/Eldhús eftir máli var valinn sigurvegari keppninnar. Bíó og sjónvarp 31. maí 2021 17:00
„Ég er spennt að takast á við nýjar áskoranir“ „Ég er náttúrulega frekar ný í þessum leik þannig margt er að koma á óvart. Það sem kemur alltaf hvað mest á óvart er hvað það leynast margir laumumeistarar út um allt,“ segir Birna Másdóttir um nýjustu þáttaröðina af GYM sem nú eru í sýningu. Lífið 31. maí 2021 15:06
Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. Lífið 31. maí 2021 10:17
Hipsumhaps gefur út nýja plötu Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári Tónlist 31. maí 2021 09:44
Mark Ruffalo aftur á bak stimplar sig inn af krafti Hljómsveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músíktilraunir í gær, leggur mikið upp úr textagerð og hefur gjarnan þann háttinn á lagasmíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóðheim í kring um hann. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigurvímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag. Tónlist 30. maí 2021 20:48
Ólafur Kram sigraði í Músíktilraunum Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt. Tónlist 30. maí 2021 14:08
Grunnskólakennari í Garðabæ á bók sem Time Magazine vill að þú lesir Skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur, Kvika, er ein 36 skáldsagna sem þú verður að lesa í sumar að mati bandaríska fjölmiðilsins Time Magazine. Þar fjallar miðillinn um bækur sem koma út í Bandaríkjunum í sumar og er íslenska höfundinum þar gert hátt undir höfði. Menning 30. maí 2021 13:00