Tónleikum TLC í Laugardalshöll aflýst Tónleikum hljómsveitarinnar TLC sem áttu að fara fram þann 17. júní næstkomandi hefur verið aflýst. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Reykjavík Live sem stefndu á að sjá um tónleikana. Tónlist 2. júní 2022 15:01
Tengir kveikjuna að sýningunni við gamlan málningarslopp sem afi hennar átti og notaði Listakonan og arkitektinn Steinunn Eik opnaði listasýninguna Jörð í versluninni Vest, Ármúla 17 fyrir nokkrum vikum síðan en sýningin stendur til 18. júní næstkomandi. Í kvöld klukkan 20:00 verður Steinunn Eik með listamannaspjall á sýningunni en blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá hennar listræna hugarheimi. Menning 2. júní 2022 12:30
Bjarni gerði athugasemd við endurgreiðslufrumvarp Lilju Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagðist í svari við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafa gert athugasemd við frumvarp Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á ríkisstjórnarfundi. Innlent 2. júní 2022 11:14
„Þá hefði ég mögulega ekki orðið tónlistarmaður“ Jón Jónsson er í dag þekktur sem einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann segist hafa lagt góðan grunn áður en hlutirnir fóru að rúlla. Hann segir ástarsorg um tvítugt hafa mótað sig og lífið hans hvað mest. Lífið 2. júní 2022 10:31
Lilja segir gagnrýni úr ráðuneyti Bjarna fráleita Minnisblað úr fjármála- og efnahagsráðuneytinu bendir á vankanta á frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, um hækkun á endurgreiðsluhlutfalli til kvikmyndagerðar. Þar segir að tími til yfirferðar á frumvarpinu hafi verið ónægur og samráð hafi skort við vinnu á því. Menningar- og viðskiptaráðherra telur umsögnina vanreifaða og segir þverpólitíska sátt um málið á þinginu. Innlent 2. júní 2022 08:53
„Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. Tónlist 2. júní 2022 07:00
„Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er“ Á morgun, fimmtudaginn annan júní, opnar Guðmundur Óli Pálmason, sem gengur undir listamannsnafninu Kuggur, myndlistarsýninguna Tímarof í Gallerí Göng, Háteigskirkju. Sýningin opnar klukkan 16:00 og stendur til 28. júní. Menning 1. júní 2022 20:01
Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1. júní 2022 13:58
Leikhúsupplifun í húsbíl þar sem áhorfendur fá að gægjast inn í einkalíf annarra Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Menning 1. júní 2022 13:30
Umbi slær á putta stjórnar Miðstöðvar íslenskra bókmennta Nýtt álit umboðsmanns Alþingis hlýtur að setja styrkveitingar á Íslandi í uppnám. Í álitinu kemur fram að gögn skorti sem skýri hvers vegna þessi fær styrk og annar ekki. Innlent 1. júní 2022 11:57
Banna Elvisum í Las Vegas að gefa fólk saman Fyrirtækið sem á ímyndarréttinn af söngvaranum Elvis Presley hefur sent kapellum í Las Vegas bréf þess efnis að þær eigi að hætta að láta Elvis-eftirhermur halda hjónavígslur. Um hundrað þúsund hjónavígslur fara fram í borginni ár hvert og kemur Elvis við sögu í fjölda þeirra. Erlent 31. maí 2022 23:51
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rave og Rokk! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 31. maí 2022 21:41
Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 31. maí 2022 21:39
Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. Menning 31. maí 2022 20:52
Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. Lífið 31. maí 2022 16:30
Gosi verður alvöru strákur Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Bíó og sjónvarp 31. maí 2022 15:30
Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. Lífið 31. maí 2022 11:31
„Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Lífið 31. maí 2022 07:01
Instagram vikunnar – Birnir, Bríet, Kaleo O.fl… Instagram vikunnar er nýr liður á Albumm sem birtist alla mánudagsmorgna þar sem við skoðum hvað er að frétta! Albumm 30. maí 2022 20:31
„Listsköpun er mjög eðlileg tilfinningaleg losun hjá mér, alveg eins og að kúka“ Listakonan Sitian Quan(全是钱/全思甜) opnaði á dögunum sýninguna Playground í Café Pysju í Hverafold. Sitian er fædd árið 1995 í Kína og útskrifaðist með Bakkalárgráðu 2017 í kínversku tilrauna-teiknimynda prógrammi. Blaðamaður hafði samband við hana og fékk að heyra nánar frá hennar innblæstri. Menning 30. maí 2022 20:02
Stærsta frumsýningarhelgi á ferli Tom Cruise Top Gun var ekki aðeins vinsæl í bíóhúsum hér á landi um helgina heldur um allan heim. Í Bandaríkjunum var miðasalan yfir 134 milljónir dollara en myndin var sýnd í 4.732 kvikmyndahúsum í Norður-Ameríku. Bíó og sjónvarp 30. maí 2022 17:31
Vísur Vatnsenda-Rósu í Flamenco kjól Ný útgáfa af Vísum Vatnsenda-Rósu er að vekja athygli. Reynir Hauksson, íslenskur Flamenco gítarleikari búsettur í Madríd, tók upp myndband við lagið þekkta ásamt einum af fremstu Flamenco-gítarleikurum heims. Tónlist 30. maí 2022 14:31
Kastaði tertu í Monu Lisu Lögregla í Frakklandi handtók í gær karlmann sem hafði kastað tertu sem hafnaði á glerinu sem ver Monu Lisu, málverk Leonardo da Vinci, sem hangir uppi á vegg á listasafninu Louvre í París. Erlent 30. maí 2022 13:57
Top Gun Maverick: Geggjaður í loftinu, vonlaus á jörðu niðri Top Gun: Maverick er framhald Top Gun frá árinu 1986. Nokkrum skilnuðum og ansi mörgum hrukkum síðar er Tom Cruise hér mættur aftur í hlutverki orrustuflugmannsins óstýrláta Pete „Maverick“ Mitchell. Gagnrýni 30. maí 2022 07:24
Drengjakór Reykjavíkur með 30 ára afmælistónleika Það stendur mikið til hjá Drengjakór Reykjavíkur því kórinn er að fara að halda upp á 30 ára afmæli sitt með tónleikum. Tónleikarnir áttu reyndar að vera fyrir tveimur árum en út af Covid hefur ekki verið hægt að halda þá fyrr en nú. Sextán drengir á aldrinum átta til fimmtán ára syngja með kórnum í dag. Innlent 29. maí 2022 21:02
„Skapar magnaðan neista í fólki sem verður til þess að því finnst það hafa virkilegan tilgang í lífinu“ Sjónvarpsþátturinn Ég sé þig fjallar um skapandi tónlistarmiðlun þar sem fylgst er með Sigrúnu Sævarsdóttur-Griffiths, sem nýtir tónlist til að hjálpa fólki til virkni í samfélaginu. Anna Hildur Hildibrandsdóttir er leikstjóri en blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra nánar frá þessu verkefni. Bíó og sjónvarp 29. maí 2022 12:00
Gullpálminn fyrir ádeilu með löngu æluatriði Kvikmyndin „Þríhyrningur depurðarinnar“ eftir sænska leikstjórann Ruben Östlund hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Henni er lýst sem meinhæðinni samfélagsádeilu með langdregnu æluatriði. Bíó og sjónvarp 29. maí 2022 11:24
„Ég er ekkert að grínast, það er algjör alvara í þessu“ Listamaðurinn og lífskúnstnerinn Snorri Ásmundsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Þar ræðir hann um lífið, listsköpunina, húmorinn, alvarleika lífsins og mikilvægi þess að fólk stimpli hann ekki sem einhvern grínista. Menning 29. maí 2022 10:36
George Shapiro látinn George Shapiro, umboðsmaður, framleiðandi og annar stofnanda umboðsskrifstofunnar Shapiro/West & Associates, er látinn 91 árs að aldri. Lífið 29. maí 2022 09:19
„Það er eins og það hafi geimfar lent þarna“ Þegar Ragnar Axelsson flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum stundum eins og geimfara. Menning 29. maí 2022 07:00