Eyþór Ingi ásamt stórhljómsveit tók fjöldann allan af vel völdum lögum með áhorfendur í sal. Gestur þáttarins að þessu sinni var sjálfur Mugison.
Það má segja að þakið ætlaði að rifna af húsinu þegar þeir félagarnir flutti lagið vinsæla Murr Murr eins og sjá má hér að neðan.