Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. Fótbolti 6. apríl 2021 21:00
Foden hetja Manchester City í torsóttum sigri Manchester City lagði Borussia Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hinn ungi Phil Foden reyndist hetja City en sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins. Fótbolti 6. apríl 2021 20:55
Tuchel staðfesti að Rudiger byrji þrátt fyrir lætin á æfingu Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger og spænska markverðinum Kepa Arrizabalaga lenti saman á æfingu Chelsea á sunnudag. Samherjar þeirra þurftu að stíga inn í til að koma í veg fyrir að leikmennirnir létu hnefana tala. Fótbolti 6. apríl 2021 20:30
Vilja hreinsa óbragðið úr munninum eftir úrslitaleikinn 2018 Real Madrid og Liverpool mætast í fyrsta sinn í kvöld síðan í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir þremur árum. Real Madrid vann úrslitaleikinn í Kænugarði, 3-1, og varð þar með Evrópumeistari þriðja árið í röð. Fótbolti 6. apríl 2021 15:31
Frumsýning hjá Haaland á Etihad Manchester City heldur áfram á braut sinni í leit að fernunni svokölluðu þegar Borussia Dortmund mætir í heimsókn á Etihad leikvanginn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2021 14:01
Varane með veiruna og missir af leikjunum gegn Liverpool Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid, er með kórónuveiruna og missir af leiknum gegn Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real Madrid staðfesti þetta í morgun. Fótbolti 6. apríl 2021 11:44
Man City þarf ekki að vinna Meistaradeildina til að sanna að það sé meðal stærstu félaga heims Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, segir félagið ekki þurfa að vinna Meistaradeildina til að sýna fram á að félagið sé eitt af þeim stærstu í heimi. Það mætir Borussia Dortmund í 8-liða úrslitum í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2021 10:30
Klopp segir Liverpool ekki í leit að hefnd Liverpool heimsækir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Jürgen Klopp, þjálfari gestanna, segir að liðið sé ekki í leit að hefnd fyrir það sem kom fyrir Mohamed Salah í úrslitaleiknum gegn Real vorið 2018. Fótbolti 6. apríl 2021 08:01
Ramos meiddist með Spáni og missir af báðum leikjunum gegn Liverpool Real Madrid varð fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að Sergio Ramos, fyrirliði og aðalmiðvörður liðsins, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla á kálfa. Fótbolti 1. apríl 2021 18:02
Barcelona bíður Söru Barcelona tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með því að slá út Manchester City. City vann 2-1 í Englandi í dag en Barcelona hafði unnið fyrri leikinn 3-0 og vann því einvígið 4-2. Fótbolti 31. mars 2021 16:52
Chelsea sló út silfurliðið og kvað Wolfsburggrýluna í kútinn Chelsea komst í dag í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Wolfsburg í Búdapest. Chelsea vann einvígi liðanna samtals 5-1. Fótbolti 31. mars 2021 14:04
Einvígið fer fram á Spáni Í dag var staðfest að báðir leikir Chelsea og Porto í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu munu fara fram á Spáni. Fótbolti 30. mars 2021 22:00
Tryggvi Snær nýtti mínúturnar í góðum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik er Zaragoza vann ítalska liðið Sassari í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. mars 2021 20:00
Missir af mikilvægum leikjum gegn Englandi og Paris Saint-Germain Pólski framherjinn Robert Lewandowski verður frá næstu fjórar vikurnar vegna meiðsla á hné. Mun hann missa af landsleik Póllands og Englands á morgun sem og einvígi Bayern München og PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 30. mars 2021 19:00
Hásinin hjálpaði Söru að forðast smit: „Er hvort sem er í hálfgerðri sóttkví“ „Ég er bara góð. Ég er alla vega ekki með Covid,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta. Hún vonast til þess að langvinn meiðsli í hásin hafi hjálpað henni að forðast kórónuveirusmit. Fótbolti 30. mars 2021 15:30
Nokkur smit í liði Söru og stórleiknum frestað Seinni leik Lyon og PSG í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Lyon. Fótbolti 30. mars 2021 12:59
Karólína með yfirhöndina gegn Glódísi Bayern Munchen er í ansi góðum málum eftir 3-0 sigur á FC Rosengård í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24. mars 2021 19:54
Vítaspyrna skildi liðin að í París Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon er liðið vann 1-0 sigur á PSG í kvöld. Fótbolti 24. mars 2021 18:50
Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. Fótbolti 24. mars 2021 10:01
Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Sport 24. mars 2021 08:01
Tryggvi Snær tók sjö fráköst er Zaragoza tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í spænska körfuknattleiksliðinu Zaragoza hafa átt góðu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu það sem af er tímabili. Það er þangað til í kvöld er liðið steinlá gegn Bamberg frá Þýskalandi, lokatölur 117-76. Körfubolti 23. mars 2021 19:29
Stoðsending á Eið Smára ein af bestu tilþrifum Ronaldinho í Meistaradeildinni Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho átti afmæli í gær og það þótti mörgum við hæfi að hendi í tilþrifapakka á samfélagsmiðlum. Fótbolti 22. mars 2021 11:31
Mestar líkur á enskum úrslitaleik í Meistaradeildinni Manchester City er sem fyrr sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vor en það eru líka mestar líkur á að tvö lið úr ensku úrvalsdeildinni spili til úrslita í Tyrklandi. Fótbolti 22. mars 2021 11:00
Liðin úr úrslitaleiknum mætast og Liverpool mætir Real Madrid Sannkallaðir stórveldaslagir verða í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Dregið var til átta liða úrslita og undanúrslita í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi í hádeginu. Fótbolti 19. mars 2021 11:17
Sjáðu olnbogaskotið frá Savic og öll mörkin úr Meistaradeildinni Chelsea og Bayern komust af miklu öryggi áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta og verða því í skálinni þegar dregið verður á morgun. Fótbolti 18. mars 2021 11:31
Atletico náði ekki að endurtaka leikinn frá því í fyrra og Chelsea í átta liða úrslitin Chelsea vann 2-0 sigur á Atletico Madrid í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Samanlagt vann Chelsea því einvígið 3-0. Fótbolti 17. mars 2021 21:54
Auðvelt hjá meisturunum Bayern Munchen lenti í engum vandræðum með Lazio í síðari leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 2-1. Fótbolti 17. mars 2021 21:51
Síðast þakkaði Simeone mæðrum sinna „hreðjastóru“ leikmanna „Ég vil þakka mömmunum sem ólu upp þessa stráka með svona stórar hreðjar,“ sagði Diego Simeone í mikilli geðshræringu eftir að hafa stýrt Atlético Madrid til sigurs á Chelsea á Stamford Bridge fyrir sjö árum. Nú þarf Atlético að endurtaka leikinn. Fótbolti 17. mars 2021 15:30
Sjáðu sleggjuna frá De Bruyne og mörkin í sigri Real Madrid Nöfn Real Madrid og Manchester City verða í skálinni þegar dregið verður í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á föstudaginn. Mörkin úr sigrum liðanna í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Fótbolti 17. mars 2021 09:30
Pep: Mikilvægt að skilja að við verjumst með boltann Pep Guardiola var mjög sáttur með sigur sinna manna. Þá segir hann meiðslaleysi sinna manna vera lykilatriði í góðu gengi Manchester City þessa dagana. Fótbolti 16. mars 2021 22:35