Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Eplasalat og kartöflur

Rjóminn er létt þeyttur, selleríið er skorið mjög smátt niður. Vínberin eru skorinn í tvennt. Eplin eru skorin niður smátt, öllu er svo blandað saman og sett í kæli.

Matur
Fréttamynd

Fylltur kalkúnn

Fuglinn er látinn þyðna í 2 sólarhringa í kæli og gott er að taka fuglinn út og láta hann standa við stofuhita daginn sem hann er eldaður. Takið innmatinn úr fuglinum og þerrið skinnið vel á fuglinum. Skolið fuglinn að innan með vatni.

Matur
Fréttamynd

Hreindýrasteik með púrtvín og villisveppasósu

Kjötið er brúnað á pönnu og kryddað með salt og pipar, restin af kryddinu er sett á pönnuna. Kjötið er sett í elfast mót, c.a 5-6 greinar af garðblóðbergi er sett í kringum og ofaná kjötið. Rósmarinið er sett í mótið ásamt rifsberjum og einiberjum.

Matur
Fréttamynd

Svindlað á Sushi - myndband

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag.

Matur
Fréttamynd

Friðrika fersk í sjónvarpið á ný

„Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag öll miðvikudagskvöld fyrir áhorfendur Stöðvar 2.

Matur
Fréttamynd

Hvetur fólk til að elda

Haukur Valgeir Magnússon, matreiðslumaður á Argentínu steikhúsi, vann hjá Jamie Oliver í London. Hann viðurkennir að vera undir áhrifum frá honum í matargerð og fleiru og vill að fólk eldi meira sjálft heima.

Matur
Fréttamynd

Byggkaka

Haframjölinu, möndlunum, speltinu, saltinu og hlynsírópinu er blandað saman, vatninu skvett út í og hnoðað þar til að það tollir vel saman.

Matur
Fréttamynd

Alltaf til efni í naglasúpu

Bókverkakonan Áslaug Jónsdóttir á alltaf til gott hráefni í súpu heima hjá sér. Hún fær nefnilega sent ferskt, íslenskt grænmeti vikulega og lumar svo á kryddi úr eigin ræktun í krukkum og frysti.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Eðalborgari frá Turninum

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Maður Lifandi.

Matur
Fréttamynd

Grænmetishamborgari frá Manni lifandi

Í þessum þætti gæddi Jói sér á hamborgurum. Hann heimsótti Tomma á Búllunni, hann bragðaði lúxus hamborgara í Truninum og endaði á einum hollum í Manni lifandi.

Matur