Japanskur kjúklingaréttur að hætti Önnu Eiríksdóttur 1. febrúar 2013 13:00 Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarþjálfari með meiru, vinnur langa daga í líkamsræktarstöðinni Hreyfingu. Hún leggur að sjálfsögðu mikið upp úr góðum og hollum mat og hér má sjá einn af hennar uppáhaldsréttum. Japanskur kjúklingaréttur 4 bringur, skinnlausar, skornar í ræmur og snöggsteiktar í olíu. Sweet hot chili-sósu hellt yfir og látið malla í smá stund. ½ bolli olía ¼ bolli balsamikedik 2 msk. sykur 2 msk. sojasósaÞetta er soðið saman í u.þ.b. 1 mínútu, kælt og hrært í annað slagið á meðan kólnar, annars skilur sósan sig. 1 poki núðlur (instant súpunúðlur) – ekki krydd.Möndluflögur (3-4 matskeiðar) eða eftir smekk.Sesamfræ (1-2 matskeiðar) eða eftir smekk.Þetta er ristað á þurri pönnu, núðlurnar brotnar í smáa bita og þær ristaðar fyrst því þær taka lengstan tíma, síðan möndlurnar og fræin. Kælt (ath. núðlurnar eiga að vera stökkar). Salatpoki (þinn uppáhalds)Tómatar (helst kirsuberjatómatar)1 mangó1 lítill rauðlaukurAllt sett í fat eða stóra skál. Fyrst salatið, tómatarnir, mangóið og rauðlaukurinn, núðlublandan ofan á og þvínæst balsamikblandan yfir. Að síðustu er heitum kjúklingaræmunum dreift yfir. Mér finnst þessi réttur jafn góður heitur og kaldur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira