Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur 18. janúar 2013 10:30 Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu. Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira