Tryllt stuð á árlegu Carnivali Sushi Social Veitingahúsið Sushi Social var stútfullt af skemmtun, dansi, glimmer og gleði á árlegu Carnivali sem haldið var í gær, fimmtudaginn 7. mars. Lífið kynningar 8. mars 2019 16:00
Allar konurnar komust áfram Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Lífið 7. mars 2019 08:00
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. Innlent 6. mars 2019 20:45
Smakkaði allt á matseðlinum á Burger King Árið 1953 var fyrsti Burger King staðurinn stofnaður í Flórída og í dag eru staðirnir 15.000 talsins og það í yfir hundrað löndum. Lífið 5. mars 2019 14:30
Elskar fermingarveislur: Uppskriftir að brauðréttum Hjördís Dögg Grímarsdóttir, kennari og eigandi mömmur.is, er með ráð undir rifi hverju þegar kemur að veisluréttum. Hún segir kaffiboð hentug því auðvelt sé að undirbúa þau fyrir fram. Lífið 5. mars 2019 13:30
Landsmenn borða hátt í milljón bollur Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust. Innlent 4. mars 2019 20:30
Blómkálið selst vel í ketó-æði Sprenging er í sölu á blómkáli. Stærsti innflutningsaðili grænmetis á landinu, Bananar ehf., þurfti á dögunum að flytja blómkál með flugvél beint frá Hollandi. Innlent 1. mars 2019 06:00
Þrettán ára sælkeri bakar kökur og selur á Facebook Hinn þrettán ára gamli Ívar Patrick Lefort Steinarsson, er mikill sælkerfi og er einstaklega fær í að baka en við fengum að fylgjast með honum baka vinsæla bananabrauðið sitt. Innlent 27. febrúar 2019 19:30
Tilbúnir matarpakkar sendir frítt heim að dyrum Hvað á að hafa á í matinn? Þessi spurning eltir okkur hvern einasta dag, allan ársins hring og veldur oft miklu hugarangri og stressi á heimilum. Einn, tveir og elda er með lausnina. Lífið kynningar 26. febrúar 2019 08:45
Spennandi blanda afrískrar og franskrar matargerðar á Apótek Franska matreiðslustjarnan Georgiana Viou mun kokka á veitingastaðnum Apótek á Food and fun. Kolkrabbi með sykraðri sítrónu og rækjusnjór verður meðal þess sem gestir geta smakkað. Lífið kynningar 22. febrúar 2019 15:15
Leggja til afnám leyfisveitingakerfisins vegna innflutnings á kjöti og eggjum Íslenska ríkið mátti ekki takmarka innflutning erlends kjöts við að það hefði verið fryst. Innlent 20. febrúar 2019 17:41
Eldhúsið færir hana nær heimaslóðunum María Gomez heldur úti matarblogginu Paz.is en þar gefur hún lesendum m.a. uppskriftir úr eldhúsi ömmu Paz. Lífið 19. febrúar 2019 07:30
Ólafur Örn um Michelin-málið: „Þetta er ansi brútal“ Ólafur Örn Ólafsson stjörnukokkur segist vera í sjokki eftir að veitingastaðurinn Dill Restaurant var sviptur Michelin-stjörnu sinni fyrr í kvöld. Viðskipti innlent 18. febrúar 2019 23:15
„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Matarhátíðin Food & Fun í ár fer fram dagana 27. febrúar til 3. mars. Viðskipti innlent 15. febrúar 2019 11:49
Danir æstir í lífræn matvæli Engin þjóð kaupir jafn mikið af lífrænum matvælum og Danir samkvæmt nýrri úttekt Swiss Independent. Erlent 14. febrúar 2019 15:00
Nýr kafli hafinn hjá Eygló Harðar "Þá er nýr kafli í lífinu hafinn, sannkallaður ævintýrakafli.“ Lífið 14. febrúar 2019 13:30
Segir landbúnaðinn hafðan fyrir rangri sök Bar saman verð í Noregi og Íslandi að teknu tilliti til tollverndar. Innlent 11. febrúar 2019 11:12
Nýtt par á Reykjavík Meat Veitingastaðurinn Reykjavík Meat hefur á skömmum tíma stimplað sig inn í matarflóru borgarinnar. Starfsfólkið er tilraunaglatt og um helgina býðst sérstakur matseðill. Lífið kynningar 8. febrúar 2019 11:00
Svona reiðir maður fram vegan Sóða Jóa Guðrún Sóley Gestsdóttir fjölmiðlakona hefur alla tíð verið mikið matargat og mikill sælkeri að eigin sögn. Lífið 7. febrúar 2019 14:30
Vörukarfan 67 prósent dýrari í Reykjavík en í Helsinki Samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar Verðlagseftirlits ASÍ á matvöru á Norðurlöndunum er vörukarfa í Reykjavík mun dýrari í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Viðskipti innlent 6. febrúar 2019 14:07
Hægt að vinna tónleikamiða fyrir lífstíð í vegan-áskorun Beyoncé og Jay-Z Aðdáendur hjónanna og tónlistarfólksins Beyoncé og Jay-Z geta unnið tónleikamiða fyrir lífstíð ef þeir heita því að gerast vegan. Lífið 1. febrúar 2019 11:30
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. Innlent 1. febrúar 2019 06:30
Bjarni Siguróli í 11. sæti í einni virtustu matreiðslukeppni heims Úrslitin voru tilkynnt í dag klukkan 18:30 að íslenskum tíma en 24 þjóðir kepptu til úrslita eftir að hafa farið í gegnum undankeppnir í sínum heimsálfum. Innlent 30. janúar 2019 19:54
Andlát belgísks manns sýnir fram á mikilvægi þess að kæla matinn hratt Þetta kom fram í máli Dóru Gunnarsdóttur forstöðumanns neytendaverndar hjá Matvælastofnun í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Innlent 30. janúar 2019 18:42
Bragðgóðir veislupakkar í ferminguna Matarkompaníið græjar veitingar í veislur af öllum stærðum. Lífið kynningar 28. janúar 2019 10:00
Við étum alltof mikið af þessu kjaftæði Rapparinn Erpur Eyvindarson, eða Blaz Roca hefur tekið veganúar föstum tökum og segir það ekki mikið mál að breyta til á þennan hátt enda fær í taílenskri og indverskri matargerð. Lífið 28. janúar 2019 06:00
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Erlent 27. janúar 2019 10:23
Þorramatur 101 Nanna Rögnvaldsdóttir, einn helsti matargúrú þjóðarinnar, segir þorramat hafa verið oft á borðum á æskuheimili sínu. Lífið 26. janúar 2019 08:45
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21. janúar 2019 16:52
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20. janúar 2019 15:00