Konan komin í leitirnar Síðast var vitað um ferðir konunnar á miðvikudagskvöld. Innlent 31. október 2020 18:57
Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Innlent 31. október 2020 18:30
Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. Innlent 31. október 2020 16:59
Fjórar líkamsárásir og einn á sjúkrahús Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í þó nokkur horn að líta í gærkvöldi og í nótt. Innlent 31. október 2020 07:20
Fólk eigi að „hlýða og afhenda“ í vopnuðum ránum Eyþór Víðisson, öryggis- og löggæslufræðingur, segir einu réttu viðbrögðin við vopnuðu ráni vera að hlýða þeim sem ógnar manni. Innlent 29. október 2020 22:59
Sagðist myndu skera hann í búta ef hann héldi ekki höndunum á stýrinu Ungt par sem lenti í vopnuðu ráni í Sólheimum á móti Langholtskirkju í gærkvöldi er í áfalli eftir árásina. Innlent 29. október 2020 13:25
Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. Innlent 29. október 2020 12:59
„Tiltölulega sprækur“ þegar smalar fundu manninn Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann eftir að birta tók og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Maðurinn og björgunarsveitin eru rétt ókomin til Hafnar í Hornafirði. Innlent 29. október 2020 12:22
Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. Innlent 29. október 2020 11:34
Leita tveggja manna vegna vopnaðs ráns við Langholtskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 29. október 2020 11:26
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. Innlent 29. október 2020 11:00
Vængbrotinn svanur handsamaður af lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handsamaði í dag svan, líkt og það er orðað í dagbókarfærslu lögreglunnar. Svanurinn reyndist vængbrotinn eftir að ekið hafði verið á hann. Innlent 28. október 2020 23:26
Þyrla, drónar og sporhundur koma að leit að manni í Stafafellsfjöllum Björgunarsveitir á Suðausturhorninu og á Austfjörðum leita nú að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina. Innlent 28. október 2020 22:59
Talið að eldurinn hafi kviknað út frá lampa Talið er að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Arakór í Kópavogi síðdegis í gær hafi kviknað út frá lampa. Innlent 28. október 2020 13:11
Áfengisþjófur hótaði lögreglu með að segja að hann væri með Covid-19 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna manns sem væri að stela áfengi í verslun ÁTVR í austurbæ Reykjavíkur um klukkan 11 í morgun. Innlent 28. október 2020 12:44
Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Erlent 27. október 2020 21:44
Vilja ná tali af viðskiptavinum vegna smits á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur unnið að smitrakningu á Akureyri vegna smits sem kom upp í gærkvöldi sem tengist veitingastaðnum Berlín við Skipagötu. Innlent 27. október 2020 18:00
Ætlaði að gista hjá meintum árásarmanni Karlmaður á sextugsaldri liggur enn á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Borgarnesi á mánudag í síðustu viku. Innlent 27. október 2020 16:22
Hafa áttað sig á atburðarásinni Faraldur kórónuveirunnar og áhrif hans á samfélagið hafa þó tafið fyrir rannsókn á líkamsárásum í miðbæ Reykjavíkur í lok ágúst. Innlent 27. október 2020 15:30
„Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. Innlent 27. október 2020 08:00
Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Viðskipti innlent 27. október 2020 07:58
Þrír í haldi lögreglu vegna líkamsárásar Þrír eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir líkamsárás í nótt þar sem eggvopni var beitt. Innlent 27. október 2020 06:45
Vildu stöðva „stjórnlausa afbrotahrinu“ í Hrísey Lögreglan á Norðurlandi eystra fór meðal annars fram á gæsluvarðhald yfir manni búsettum í Hrísey sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot til þess að stöðva afbrotahrinu hans, sem lögreglan segir að virðist hafa verið orðin stjórnlaus. Innlent 26. október 2020 19:31
Gekk berserksgang á heilsugæslu Karlmaður sem gekk berserksgang á heilsugæslunni á Reyðarfirði í ágúst á síðasta ári hefur verið ákærður. Innlent 26. október 2020 18:03
Ekkert bendir til þess að barnið hafi lent í slysi Málið er nú í höndum lækna, sem kanna hvort veikindi barnsins hafi valdið því að það missti meðvitund á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag. Innlent 26. október 2020 14:05
Framkvæmdastjórinn nýtur fulls trausts Einar Valur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar sem gerir út frystitogarann Júlíus Geirmundsson, nýtur traust stjórnar til að takast á við þau verkefni sem eru fram undan. Innlent 26. október 2020 12:59
Ekkert bendi til saknæms athæfis í tengslum við húsbílabrunann Ekki eru vísbendingar um að saknæmt athæfi hafi átt sér stað í tengslum við húsbílabruna í Grafningi í byrjun þessa mánaðar. Innlent 26. október 2020 11:09
Lögreglan ræðir við áhöfn Júllans Lögreglan á Vestfjörðum mun ræða við áhöfn frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar. Innlent 26. október 2020 10:26
Barnið á batavegi eftir slys í Hörgársveit Barnið sem flutt var á sjúkrahús í Reykjavík eftir slys á leikskólanum Álfasteini í Hörgársveit á föstudag er á batavegi og virðist ekki hafa slasast alvarlega. Innlent 26. október 2020 10:15
Sextán ára stal bílnum hennar mömmu Sextán ára gamall ökumaður var stöðvaður af lögreglu í austurbænum í gærkvöldi. Innlent 26. október 2020 07:13