Kolbrún stefni í að verða næsta Helena: „Sér leikinn tveimur skrefum á undan“ Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Subway körfuboltakvölds, segir hina fimmtán ára gömlu Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur, leikmann Stjörnunnar stefna í að verða næsta Helena Sverrisdóttir okkar Íslendinga. Helena er af mörgum talin besta körfuboltakona landsins frá upphafi. Körfubolti 11. október 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 60-56 | Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag Njarðvík vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 60-56 í leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 10. október 2023 23:17
Rúnar Ingi: „Hún er búin að taka út sinn dóm“ Njarðvík vann Suðurnesjaslag kvöldsins þar sem liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna. Hart var tekist á en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigri 60-56. Körfubolti 10. október 2023 21:56
Keflvíkingar enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur | Stjarnan og Haukar unnu Keflavík er enn með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Fjölni á heimavelli í kvöld, 103-77. Körfubolti 10. október 2023 21:15
Madrídingar snéru taflinu við gegn Dallas Mavericks Evrópska stórliðið Real Madrid vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti NBA-liði Dallas Mavericks í æfingaleik í kvöld, 127-123. Körfubolti 10. október 2023 21:06
Auddi Blö mætir í sófann hjá Sápa og Tomma Steindórs Í kvöld hefur göngu sína nýr þáttur á Stöð 2 Sport. Sá heitir Subway körfuboltakvöld Extra og er í umsjón þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tomma Steindórs. Körfubolti 10. október 2023 16:31
„Hún er með sjálfstraust á við miðaldra hvítan karlmann“ Ungu efnilegu körfuboltastelpurnar úr Garðabænum eru farnar að láta til sín taka í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fögnuðu sínum fyrsta sigri um síðustu helgi. Körfuboltakvöld kvenna fór yfir liðið og ræddi þá sérstaklega kornunga tvo leikmenn liðsins. Körfubolti 10. október 2023 12:30
Endurkoma Doncic til Madrid í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Það styttist í NBA deildina í körfubolta og í kvöld mun Dallas Mavericks liðið hita upp fyrir tímabilið með skemmtilegum hætti. Körfubolti 10. október 2023 11:01
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10. október 2023 10:30
Finnst skrítið að hún sé enn á Íslandi: „Bleikur fíll sem enginn vill tala um“ Njarðvíkurkonur hafa spilað fyrstu leiki sína í Subway deild kvenna án þess að hafa bandarískan leikmann í sínu liði. Staðan á bandaríska leikmanni Njarðvíkurliðsins var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær. Körfubolti 10. október 2023 08:31
Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Körfubolti 9. október 2023 15:31
Kolbrún María sló met Helenu Sverris: Yngst til að skora 31 stig Stjörnustúlkan Kolbrún María Ármannsdóttir varð um helgina yngsti leikmaðurinn í efstu deild kvenna í körfubolta til að skora 31 stig eða meira í einum og sama leiknum. Körfubolti 9. október 2023 10:31
Segir að Stólarnir hljóti að hafa áhyggjur að missa Drungilas á skelfilegum tíma Olnbogaskot Tindastólsmannsins Adomas Drungilas í æfingarleik á móti Stjörnunni var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi en afleiðingin af því var að Stjörnumaðurinn Kevin Kone lá á eftir tvíkjálkabrotinn. Körfubolti 9. október 2023 10:02
Framlengingin: Á að sameina Keflavík og Njarðvík? Strákarnir í Körfuboltakvöldi reyndu að svara stóru spurningunum í Framlengingunni í þætti föstudagsins. Þar spurði Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins, meðal annars um það hvort sameina ætti Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 9. október 2023 07:01
„Get nú ekki sagt það að maður sé að verða ríkur“ Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, fór og hitti körfuboltadómarann Davíð Tómas Tómasson, Dabba T, í síðasta þætti og ræddi um nýhafið tímabil í Subway-deild karla. Körfubolti 8. október 2023 22:31
Öruggt hjá Keflavík og Þór fór illa með Snæfellinga í nýliðaslagnum Keflavík og Þór Akureyri unnu örugga sigra í leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu 30 stiga útisigur gegn Breiðablik og Þórsarar unnu 39 stiga risasigur gegn Snæfelli. Körfubolti 8. október 2023 21:53
Pavel: Umhverfið hjálpaði okkur Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega varnarleikinn. Sport 8. október 2023 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 91-83 | Íslandsmeistararnir tapa öðrum leiknum í röð Íslandsmeistarar Vals töpuðu öðrum leik sínum í röð þegar þær mættu til Grindavíkur í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi framan af en Grindvíkingar tóku forystuna snemma í seinni hálfleiknum og sigldu þriðja sigri sínum örugglega heim að endingu. Körfubolti 8. október 2023 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Tindastóll 65-70 | Meistararnir mörðu nýliðana Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman fimm stiga sigur er liðið heimsótti Álftanes í fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 65-70. Körfubolti 8. október 2023 20:58
„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8. október 2023 13:01
Tryggvi Snær frábær í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason lét heldur betur til sín taka undir körfunni í sigri Bilbao á Murcia í spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 8. október 2023 12:36
Varin skot talin flottustu tilþrif 1. umferðar Subway-deildar karla „Tilþrifin“ voru á sínum stað í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Alls voru tíu atvik valin, hveert öðru glæsilegra. Körfubolti 8. október 2023 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 49-72 | Njarðvík burstaði Hauka að Ásvöllum Njarðvík vann afar sannfærandi 72-49 sigur þegar liðið sótti Hauka heim í Ólafssal á Ásvelli í þriðju umferð Subway-deildar kvenna í dag. Körfubolti 7. október 2023 19:06
„Hrikalega ánægður að koma hérna í uppáhalds húsið mitt og taka tvö stig“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Subway-deild kvenna, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna kvenna sem lögðu Hauka nokkuð örugglega í Ólafssal í dag en lokatölur leiksins urðu 49-72. Körfubolti 7. október 2023 18:28
Orri þurfti að sætta sig við tap Orri Gunnarsson, landsliðsmaður í körfubolta, skoraði sjö stig fyrir lið sitt Swans Gmunden þegar liðið laut í lægra haldi fyrir BK IMMOunited Dukes í austurrísku efstu deildinni í kvöld. Körfubolti 7. október 2023 17:51
Stjörnukonur sóttu sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið tók á móti Fjölni í Subway-deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 7. október 2023 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 81-96 | Valur kom til baka og vann í Þorlákshöfn Valur hafði betur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld þökk sé endurkomu í þriðja leikhluta. Körfubolti 6. október 2023 21:46
KR vann fyrsta leik sinn í 1.deildinni KR nældi í tvö stig í sínum fyrsta leik í 1.deildinni í körfubolta í kvöld er liðið lagði Skallagrím í Borgarnesi Körfubolti 6. október 2023 21:42
„Væri eitthvað skrýtið ef ég væri í skýjunum einhverra hluta vegna“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að brosa eftir góðan 15 stiga sigur gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Valsliðið lenti 18 stigum undir í öðrum leikhluta, en snéri taflinu við í seinni hálfleik. Körfubolti 6. október 2023 21:38
Hipsumhaps og Dikta sameinast í nýju stuðningsmannalagi Álftnesinga Það er allt fyrst á Álftanesi í ár og þar á meðal er nýtt lag sem varð til eftir samvinnu tveggja manna úr vinsælum hljómsveitum á Íslandi. Körfubolti 6. október 2023 14:31