Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. Körfubolti 15. október 2023 23:30
Jón Axel öflugur þegar Alicante beið lægri hlut Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir lið Alicante sem tapaði gegn Leyma Coruna í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. Körfubolti 15. október 2023 21:31
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. Körfubolti 15. október 2023 20:45
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. Körfubolti 15. október 2023 17:29
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 105-88 | Keflavík engin fyrirstaða fyrir Stólana Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls í körfubolta karla unnu sannfærandi 105-88 sigur gegn Keflavík þegar liðið lék sinn fyrsta heimaleik í Subway deild karla þetta tímabilið þegar að Keflvíkingar mæta í heimsókn á Sauðárkrók í annarri umferð deildarinnar. Bæði lið hófu tímabilið á sigri. Körfubolti 14. október 2023 21:04
Elvar Már dró vagninn í sigurleik Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, var stigahæstur á vellinum þegar lið hans, PAOK, lagði Maroussi að velli í grísku efstu deildinni í dag. Körfubolti 14. október 2023 17:03
Orri Steinn: Blendnar tilfinningar eftir þennan leik Orri Steinn Óskarsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta þegar hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 21:21
Gylfi Þór: Yndislegt að snúa aftur á Laugardalsvöll Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í tæp þrjú ár þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði jafntefli gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. Gylfi Þór sagði tilfinninguna að spila aftur á Laugardalsvellinum yndislega. Fótbolti 13. október 2023 20:51
Umræða um landsleikinn á Twitter | Orri Steinn er nýr Kolbeinn Sigþórs Íslenskir fótboltaáhugamenn eru að ræða frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á samfélagsmiðlinum X-inu, áður Twitter. Fótbolti 13. október 2023 19:36
NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. Körfubolti 13. október 2023 15:31
Flutti meira en ellefu þúsund kílómetra til að upplifa öðruvísi NBA draum Flesta körfuboltaleikmenn dreymir um að spila í NBA-deildinni í körfubolta en aðeins einn af hverjum milljón nær að upplifa slíkan draum. Körfubolti 13. október 2023 13:30
Shaq verður forseti og Iverson varaforseti NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Allen Iverson eru mættir aftur til körfuboltahluta Reebok íþróttaframleiðandans en nú sem hæstráðendur. Körfubolti 13. október 2023 09:30
Leikmannakönnun Tomma Steindórs: Valsmenn eiga tvo bestu leikmenn deildarinnar Tómas Steindórsson var í setti í Subway Körfuboltakvöld Extra síðastliðinn þriðjudag þar sem hann og Stefán Árni Pálsson fara yfir allt tengt Subway-deild karla á léttu nótunum. Körfubolti 12. október 2023 23:31
„Gerðum allt rétt á báðum endum undir lokin og stöndum uppi sem sigurvegarar“ „Þetta var spennandi, það er orðið sem kemur fyrst upp í huga“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, léttur í lund eftir fyrsta sigur liðsins í Subway deild karla. Álftanes lagði Grindavík að velli 86-79 í leik sem bauð upp á mikla spennu undir lokin. Körfubolti 12. október 2023 23:29
Ívar Ásgrímsson: Mun bjartsýnni en fyrir viku Ívar Ásgrímsson, þjálfari liðs Breiðabliks í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, lýsti ánægju með framfarir síns liðs í annarri umferð tímabilsins þótt liðið tapaði 80-73 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Í fyrstu umferðinni steinlá liðið gegn Haukum, 83-127 á heimavelli. Körfubolti 12. október 2023 22:47
Viðar Örn: Buðum hættunni heim Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var ánægður með að hafa unnið Breiðablik 80-73 á Egilsstöðum í kvöld þótt frammistaða liðsins væri ekki góð. Höttur spilaði vel fyrsta kortérið og var þá komið með 10 stiga forskot en hrökk síðan í baklás. Það bjargaði sér svo í síðasta leikhluta. Körfubolti 12. október 2023 22:19
Maté: Ósáttur með það hvernig við bregðumst við þegar á móti blæs Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Njarðvík í kvöld en hann kallar eftir betri viðbrögðum frá sínu liði þegar á móti blæs. Körfubolti 12. október 2023 22:15
Umfjöllun: Höttur - Breiðablik 80-73 | Hattarmenn búnir að vinna tvo í röð Höttur vann sinn annan leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið hafði betur 80-73 gegn Breiðabliki á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn var ekki áferðafallegur en Höttur marði sigurinn fyrir rest. Körfubolti 12. október 2023 22:02
Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. Sport 12. október 2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 86-94 | Njarðvíkingar unnið tvo í röð Njarðvíkingar unnu góðan átta stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 86-94. Körfubolti 12. október 2023 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 80-84 | Fyrsti sigur Þórs á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Stjörnunni í Garðabænum. Leikurinn var í járnum alveg þangað til um miðjan fjórða leikhluta þar sem Þórsarar voru skrefi á undan og unnu að lokum fjögurra stiga sigur 80-84. Körfubolti 12. október 2023 21:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Grindavík 86-79| Fyrsti sigur nýliðanna í hús Álftanes vann sinn fyrsta leik í Subway deild karla þegar liðið mætti Grindavík í Forsetahöllinni. Þetta var orðið ansi tæpt en góður endasprettur tryggði sigurinn að lokum. Körfubolti 12. október 2023 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Hamar 100-64 | Valur valtaði yfir nýliðana Valur kjöldró Hamar á heimavelli í 2. umferð Subway-deildar karla. Jafnræði var með liðunum eftir fyrsta fjórðung en heimamenn settu upp flugeldasýningu í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl og unnu að lokum 36 stiga sigur 100-64. Körfubolti 11. október 2023 22:25
„Sóknarlega vorum við ekkert frábærir“ Valur vann sannfærandi sigur gegn Hamri 100-64. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. Sport 11. október 2023 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Ak. 75-73 | Valskonur sluppu með skrekkinn Valskonur sluppu fyrir horn með sigur gegn nýliðum Þórs í Origo-höllinni í kvöld en Ásta Júlía Grímsdóttir skoraði sigurkörfuna þegar 0,9 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 11. október 2023 21:16
Steindi sagði Íslandsmeistaratitil Tindastóls sér að þakka Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, sagði það sér að þakka að Tindastóll varð Íslandsmeistari síðastliðið vor. Hann sagði leiðbeiningar sínar til liðsins hafa skilað þeim sigrinum þegar hann ræddi málið í útvarpsþættinum FM95BLÖ. Körfubolti 11. október 2023 20:45
Kolbrún stefni í að verða næsta Helena: „Sér leikinn tveimur skrefum á undan“ Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur Subway körfuboltakvölds, segir hina fimmtán ára gömlu Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttur, leikmann Stjörnunnar stefna í að verða næsta Helena Sverrisdóttir okkar Íslendinga. Helena er af mörgum talin besta körfuboltakona landsins frá upphafi. Körfubolti 11. október 2023 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 60-56 | Njarðvíkingar höfðu betur í hörðum Suðurnesjaslag Njarðvík vann nauman fjögurra stiga sigur er liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 60-56 í leik sem hefði getað farið á hvorn veginn sem var en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum. Körfubolti 10. október 2023 23:17
Rúnar Ingi: „Hún er búin að taka út sinn dóm“ Njarðvík vann Suðurnesjaslag kvöldsins þar sem liðið tók á móti Grindavík í Subway-deild kvenna. Hart var tekist á en Njarðvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og lönduðu sigri 60-56. Körfubolti 10. október 2023 21:56
Keflvíkingar enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur | Stjarnan og Haukar unnu Keflavík er enn með fullt hús stiga í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir að liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Fjölni á heimavelli í kvöld, 103-77. Körfubolti 10. október 2023 21:15