Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2025 10:22 Dimitris Agravanis er landsliðsmaður Grikklands. Hér er hann í leik gegn Tékkum í 16-liða úrslitum á EM 2022. Getty/Pedja Milosavljevic Tindastóll hefur tryggt sér krafta gríska landsliðsmannsins Dimitris Agravanis. Óhætt er að segja að um gríðarlegan liðsstyrk sé að ræða og afar áhugaverða viðbót við leikmannaflóruna í Bónus-deildinni í körfubolta. Dimitris er eldri bróðir Giannis Agravanis sem leikið hefur vel með Tindastóli í vetur, en liðið er í 2. sæti Bónus-deildarinnar. Dimitris er þrítugur og hefur verið liðsmaður í gríska landsliðinu, einu albesta landsliði Evrópu, um árabil. Hann spilaði til að mynda í leiknum gegn Íslandi á EM 2017 sem Grikkir unnu af miklu öryggi. Á EM 2022 var Dimitris með 6,3 stig að meðaltali í leik fyrir Grikki, tók 3,7 fráköst og gaf 1,1 stoðsendingu. Árið 2015 var Dimitris valinn af Atlanta Hawks í NBA-nýliðavalinu en hann hefur þó spilað allan sinn feril í Evrópu,, með stórliðum á borð við Olympiacos, Panathinaikos og AEK Aþenu. Hann hefur tvívegis orðið grískur meistari og og hann var valinn í úrvalslið grísku deildarinnar árið 2022. Félögin í Bónus-deildinni hafa verið dugleg við að bæta við sig mönnum með afar áhugaverða ferilskrá að undanförnu, og það stefnir því í afar spennandi lokasprett og úrslitakeppni. Félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti en Dimitris er kominn með félagaskipti og ætti því að geta spilað sinn fyrsta leik fyrir Tindastól í stórleiknum við topplið Stjörnunnar í Garðabæ á sunnudagskvöld. Yngri bróðirinn Giannis átti stórleik fyrir Tindastól í gærkvöld, gegn Hetti á Egilsstöðum, og skoraði þar 27 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann var með langflesta framlagspunkta eða 31. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Dimitris er eldri bróðir Giannis Agravanis sem leikið hefur vel með Tindastóli í vetur, en liðið er í 2. sæti Bónus-deildarinnar. Dimitris er þrítugur og hefur verið liðsmaður í gríska landsliðinu, einu albesta landsliði Evrópu, um árabil. Hann spilaði til að mynda í leiknum gegn Íslandi á EM 2017 sem Grikkir unnu af miklu öryggi. Á EM 2022 var Dimitris með 6,3 stig að meðaltali í leik fyrir Grikki, tók 3,7 fráköst og gaf 1,1 stoðsendingu. Árið 2015 var Dimitris valinn af Atlanta Hawks í NBA-nýliðavalinu en hann hefur þó spilað allan sinn feril í Evrópu,, með stórliðum á borð við Olympiacos, Panathinaikos og AEK Aþenu. Hann hefur tvívegis orðið grískur meistari og og hann var valinn í úrvalslið grísku deildarinnar árið 2022. Félögin í Bónus-deildinni hafa verið dugleg við að bæta við sig mönnum með afar áhugaverða ferilskrá að undanförnu, og það stefnir því í afar spennandi lokasprett og úrslitakeppni. Félagaskiptaglugginn lokast á miðnætti en Dimitris er kominn með félagaskipti og ætti því að geta spilað sinn fyrsta leik fyrir Tindastól í stórleiknum við topplið Stjörnunnar í Garðabæ á sunnudagskvöld. Yngri bróðirinn Giannis átti stórleik fyrir Tindastól í gærkvöld, gegn Hetti á Egilsstöðum, og skoraði þar 27 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann var með langflesta framlagspunkta eða 31.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira