Góður biti í hundskjaft Aaron Gordon, leikmaður Denver Nuggets í NBA-deildinni, mun ekki taka þátt í næstu leikjum liðsins vegna sérkennilegra meiðsla sem hann hlaut eftir leik liðsins á jóladagskvöld. Körfubolti 27. desember 2023 20:30
Valinn sá besti í fyrstu vikunni sinni eftir langt leikbann Bandaríski körfuboltamaðurinn Ja Morant hefur snúið til baka í NBA deildina með látum eftir að hafa tekið út 25 leikja bann í upphafi leiktíðar. Körfubolti 27. desember 2023 17:00
Pistons setti met með 27. tapinu í röð Detroit Pistons á núna met í NBA-deildinni í körfubolta sem enginn vill eiga. Körfubolti 27. desember 2023 11:01
Íþróttahöll toppliðs í Frakkland brann um jólin BCM Gravelines-Dunkerque spilar í efstu deild í franska körfuboltanum en félagið er heimilislaust eftir jólahátíðina. Körfubolti 27. desember 2023 10:30
Doncic með 50 stig í sigri gegn Suns Luka Doncic fór mikinn í liði Dallas Mavericks gegn Phoenix Suns í nótt en hann skoraði 50 stig fyrir sitt lið. Körfubolti 26. desember 2023 09:43
Brunson dró vagninn er Knicks batt enda á sigurgöngu Bucks Jalen Brunson var stigahæsti maður vallarins er New York Knicks vann sjö stiga sigur gegn Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld, 129-122. Körfubolti 25. desember 2023 22:00
Jöfnuðu gamalt met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons máttu þóla ellefu stiga tap er liðið heimsótti Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta á aðfaranótt aðfangadags, 126-115. Körfubolti 25. desember 2023 11:17
Vince Carter tilnefndur til frægðarhallarinnar Naismith frægðarhöll NBA deildarinnar hefur birt lista af tilnefndum leikmönnum til innvígslu árið 2024. Körfubolti 24. desember 2023 20:00
Fullkomin nýting hjá Lebron sem varð elstur til að skora 40 stig Lebron James varð elstur í sögu NBA deildarinnar til þess að skora 40 stig í einum leik í 120-129 sigri LA Lakers gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 24. desember 2023 18:31
Celtics pökkuðu Clippers saman Boston Celtics unnu í nótt 37 stiga sigur á Los Angeles Clippers, 145-108 og eru nú sigursælasta lið deildarinnar með 22 sigra og 6 töp. Körfubolti 24. desember 2023 11:45
Sat hjá eftir að hafa stigið á boltastrák Einn besti nýliði NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, sneri ökkla í upphitun fyrir leik gegn Dallas Mavericks í nótt þegar hann steig óvart á boltasæki liðsins. Körfubolti 24. desember 2023 10:01
Heiðursstúkan: Uppgjör körfuboltasérfræðinganna Í öðrum þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson í spurningakeppni um körfubolta en báðir eru þeir annálaðir körfuknattleikssérfræðingar. Körfubolti 23. desember 2023 11:30
Vegleg hátíðardagskrá á Stöð 2 Sport Það verður nægt framboð af úrvalsíþróttaefni á Stöð 2 Sport um hátíðarnar, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Sport 23. desember 2023 10:01
Embiid nálgast magnað met Abdul-Jabbar Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt. Leikmenn Philadelphia 76´ers settu met í sigri liðsins á Toronto Raptors. Þá virðist Golden State Warriors vera komið á flug. Körfubolti 23. desember 2023 09:29
Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23. desember 2023 08:01
Detroit Pistons nálgast taphrinumet: „Seljið liðið“ segja stuðningsmenn Detriot Pistons vann tvo af fyrstu þremur leikjum tímabilsins en tapaði í nótt 25. leik sínum í röð í NBA deildinni, 119-111 gegn Utah Jazz. Þeir eru nú einum leik frá því að jafna taphrinumet deildarinnar. Körfubolti 22. desember 2023 19:17
Gladdi hundruð barna með jólagjöfum Slóvenska körfuboltaséníið Luka Doncic hefur glatt hjörtu hátt í 300 barna, bæði í Slóveníu og í Dallas í Bandaríkjunum, í aðdraganda jólanna. Körfubolti 22. desember 2023 16:31
„Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21. desember 2023 08:31
Leikmaður sem spilaði í NBA kyrkti konu með HDMI-snúru Körfuboltamaðurinn Chance Comanche, sem lék einn leik í NBA-deildinni fyrr á þessu ári, hefur játað að hafa myrt unga konu. Körfubolti 21. desember 2023 07:31
Sara og Elvar áfram best á þessu ári Sara Rún Hinriksdóttir er körfuboltakona ársins, fjórða árið í röð, og Elvar Már Friðriksson er körfuboltakarl ársins, þriðja árið í röð. Körfubolti 20. desember 2023 18:01
Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Körfubolti 20. desember 2023 17:01
Hetjan í Ofurskálinni var undir gíðarlegri pressu frá Jordan Það er ekki hægt að segja að nýjasta sagan að körfuboltagoðsögninni Michael Jordan hafi komið mikið á óvart en hún hefur engu að síður vakið athygli. Körfubolti 20. desember 2023 12:01
Yfirgefur Hauka eftir aðeins þrjá leiki Bandaríski körfuboltamaðurinn Damier Pitts hefur yfirgefið herbúðir Hauka eftir að hafa leikið aðeins þrjá deildarleiki fyrir félagið. Körfubolti 19. desember 2023 23:01
Julio De Assis til Grindavíkur Körfuknattleiksdeild Grindaíkur hefur samið við angólska körfuboltamanninn Julio De Assis, fyrrverandi leikmann Vestra og Breiðabliks. Körfubolti 19. desember 2023 20:57
Lykilmanni Charlotte meinuð innganga í Kanada Leikmaður NBA-liðsins Charlotte Hornets gat ekki spilað leik með því í Kanada vegna þess að honum var meinuð innganga í landið. Körfubolti 19. desember 2023 11:31
Utan vallar: Val á leikmönnum sem má stóla á Valur og Tindastóll hafa háð tvö mögnuð einvígi um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin ár. Í bæði skiptin hafa úrslitin ráðist í blálokin á oddaleik fyrir framan troðfullu íþróttahúsi á Hlíðarenda. Körfubolti 19. desember 2023 10:01
Lögmál leiksins: Alltof mikil meðvirkni með Draymond Kjartan Atli Kjartansson og Sigurður Orri Kristjánsson funduðu saman í Lögmáli leiksins og ræddu meðal annars ótímabundna bannið sem Draymond Green hlaut á dögunum fyrir að slá niður Jusuf Nurkic í leik gegn Phoenix Suns síðastliðinn þriðjudag. Körfubolti 18. desember 2023 18:45
Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Körfubolti 18. desember 2023 16:30
Badmus í Val Írski körfuboltamaðurinn Taiwo Badmus hefur samið við Val. Hann varð Íslandsmeistari með Tindastóli á síðasta tímabili. Körfubolti 18. desember 2023 14:00
Steph Curry skaut bara púðurskotum í fyrsta sinn í sex ár Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry var búinn að hitta úr þriggja stiga skoti í 268 leikjum í röð í NBA deildinni þegar hann klúðraði öllum langskotum sínum í nótt. Körfubolti 18. desember 2023 13:31