Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Yfir­lýsing til Körfu­knatt­leiks­sam­bands Ís­lands (KKÍ)

„KKÍ vísar öllum ásökunum Aþenu á bug“ er fyrirsögnin þar sem yfirlýsing stjórnar KKÍ var birt og þeir árétta ásakanirnar. Það fyrsta sem þeir árétta er að árið 2009 hafi þjálfara kvennalandsliðsins í körfubolta verið sagt upp vegna trúnaðarbrests og með því halda þeir áfram þöggunartilburðum.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar

Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Enn tapar Lakers

Þrátt fyrir að hafa misst niður gott forskot vann Dallas Mavericks góðan sigur á Los Angeles Lakers, 104-109, í NBA-deildinni í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

FIBA bannar Rússum keppni og Ísland gæti komist á HM

Alþjóða körfuknattleikssambandið, FIBA, hefur ákveðið að banna Rússneskum landsliðum og dómurum að taka þátt í mótum á vegum sambandsins um óákveðinn tíma vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Rússar eru með Íslendingum í riðli í undankeppni HM karla.

Körfubolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Ítalía - Ísland 95-87 | Ítalir númeri of stórir á heimavelli

Ítalía lagði Ísland 95-87 í Bologna á Ítalíu fyrr í kvöld í fjórðu umferð undankeppni HM í körfubolta. Íslendingar byrjuðu mjög vel og náðu að nýta styrkleika sína mjög vel og voru með forskotið þegar einn leikhluti var búinn. Ítalir náðu þó vopnum sínum, sigu fram úr í öðrum leikhluta og sigldu síðan sigrinum heim í seinni hálfleik. 

Körfubolti
Fréttamynd

Irving sá um Bucks

Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving.

Körfubolti
Fréttamynd

Leik Hollands og Rússlands frestað

Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað.

Körfubolti
Fréttamynd

Sverrir Þór tekur við Grinda­vík

Sverrir Þór Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari liðs Grindavíkur í Subway-deild karla í körfubolta. Grindvíkingar hafa verið án þjálfara síðan Daníel Guðni Guðmundsson var látinn taka poka sinn á dögunum.

Körfubolti