Áhorfandi nældi í tæknivillu á þjálfara Stjörnunnar Skondið atvik átti sér stað í leik Stjörnunnar og Þórs frá Akureyri sem fram fór í Garðabænum síðastliðinn fimmtudag þegar áhorfandi varð þess valdandi að þjálfari Stjörnunnar fékk tæknivillu. Körfubolti 6. febrúar 2022 08:02
Framlengingin: „Hljótum að geta sæst á það að það séu þrír útlendingar í hverju liði“ Kjartan Atli Kjartansson og sérfærðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þeir ræddu meðal annars um fjölda erlendra atvinnumanna í deildinni. Körfubolti 5. febrúar 2022 23:01
Elvar Már stigahæstur í fyrsta sigri Antwerp Giants Elvar Már Friðriksson var stigahæsti maður vallarins er liðið vann sinn fyrsta leik í Evrópubikarkeppni FIBA í kvöld. Antwerp Giants vann 13 stiga sigur gegn Kyiv Basket, 83-70. Körfubolti 5. febrúar 2022 20:42
Nets opið fyrir því að skipta á Harden og Simmons Svo virðist sem vítisdvöl Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers sé senn á enda en það virðist sem Brooklyn Nets sé tilbúið að skipta á James Harden og Simmons sem hefur ekki enn spilað á þessari leiktíð vegna ósættis við stjórn 76ers-liðsins. Körfubolti 5. febrúar 2022 13:31
Körfuboltakvöld um innkomu Friðriks í Breiðholtið: „Er að gera stórkostlega hluti með þetta ÍR-lið“ Þó ÍR hafi tapað naumlega gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs Þorlákshafnar í síðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta þá fékk þjálfari liðsins – sem og leikmenn hans – mikið hrós í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 5. febrúar 2022 10:31
Sjöunda tap Nets í röð | Luka í þrennuham Alls fóru níu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets steinlá gegn Utah Jazz, þeirra sjöunda tap í röð. Þá bauð Luka Dončić upp á þrefalda tvennu í sigri Dallas Mavericks á Philadelphia 76ers. Körfubolti 5. febrúar 2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 88-90| Þór Þorlákshöfn vann í háspennuleik Íslandsmeistararnir frá Þorlákshöfn enduðu þriggja leikja sigurgöngu ÍR með tveggja stiga sigri 88-90 í háspennuleik. Körfubolti 4. febrúar 2022 21:00
Leið eins og Glynn Watson gæti ekki klikkað á skoti í fyrri hálfleik Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð og endaði þriggja leikja sigurgöngu ÍR í leiðinni. Leikurinn var æsispennandi og var Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, afar ánægður með tveggja stiga sigur 88-90. Sport 4. febrúar 2022 20:15
Leikjum frestað vegna smita í þremur liðum Enn þarf að fresta í handbolta og körfubolta hér á landi um helgina vegna kórónuveirusmita í herbúðum liða. Sport 4. febrúar 2022 17:03
Sigurður hafði betur gegn ÍR í Landsrétti Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurður Gunnars Þorsteinssonar gegn Körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 4. febrúar 2022 16:08
Shaq segir Simmons haga sér eins og smábarn og hann tapar líka milljörðum Ben Simmons neitar enn að spila með Philadelphia 76ers í NBA-deildinni og það virðist engin lausn vera í sjónmáli. Körfubolti 4. febrúar 2022 14:01
ESPN sendir út NBA leik þar sem bara konur vinna við útsendinguna Bandaríska sjónvarpsstöðin ESPN ætlar að bjóða upp á mjög sérstaka frá leik Golden State Warriors og Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í næstu viku. Körfubolti 4. febrúar 2022 13:30
Hangir á bláþræði að landsleikir fari fram hérlendis í ár Hannes Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, segir að það hangi á bláþræði að landsliðin í körfubolta og handbolta fái að leika heimaleiki sína í undankeppnum heimsmeistaramótanna á heimavelli í vor og sumar. Körfubolti 4. febrúar 2022 08:00
Garland og VanVleet valdir í Stjörnuleik NBA í fyrsta sinn Í gær kom það í ljós hvaða leikmenn fá að spila Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár í viðbót við þá leikmenn sem höfðu verið kosnir í byrjunarliðin. Körfubolti 4. febrúar 2022 07:31
Gerði hlé á blaðamannafundi eftir leik til að panta sér McDonald's Anthony Edwards er litríkur persónuleiki ofan á það að vera frábær körfuboltamaður. Hann fór á kostum bæði í sigri Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt sem og á blaðamannafundinum eftir leikinn. Atlanta Hawks endaði ellefu leikja sigurgöngu Phoenix Suns og Clippers vann nágranna sína Lakers á sigurkörfu 4,1 sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 4. febrúar 2022 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 101-93 | Grindvíkingar náðu í fyrsta sigur ársins Grindavík vann góðan 101-93 sigur á Tindastól í Subway-deild karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur heimamanna á árinu. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Vestri – Valur 70-95| Vestri aðeins of fámennir til að standa í Val Vestri og Valur mættust á Ísafirði í kvöld í Subway-deild karla. Eftir fjörugan fyrsta leikhluta þar sem leikar voru jafnir, 24-24, þá tók Valur að sigla fram úr Vestra og hafði á endanum 25 stiga sigur upp úr krafsinu, 95-70. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:45
Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 112-84 | Stjörnumenn ekki í vandræðum með botnliðið Stjarnan vann öruggan 28 stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 112-84. Körfubolti 3. febrúar 2022 20:50
Hilmar Smári: Við vitum hverjir við erum og hvar við viljum vera Hilmar Smári Henningsson var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins þegar Stjarnan lagði Þór frá Akureyri, næsta auðveldlega, 112-84 í 15. umferð Subway deildar karla í körfuknattleik. Stjörnumenn voru í raun og veru búnir að tryggja sigur sinn í hálfleik en góð vörn skóp sigurinn að mati Hilmars. Körfubolti 3. febrúar 2022 20:15
Bauð upp á ótrúlega tölfræði 2.2.22 Tölfræði Desmond Bane í leik í NBA-deildinni í nótt var ekki merkileg en samt svo stórmerkileg. Körfubolti 3. febrúar 2022 15:30
Sérsamböndin ekki fengið krónu vegna Covid og Hannes krefur stjórnvöld um svör á morgun Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir mikil vonbrigði að stjórnvöld hafi enn ekki varið krónu aukalega til stuðnings við sérsambönd ÍSÍ vegna afleiðinga sem kórónuveirufaraldurinn hafi haft. Körfubolti 3. febrúar 2022 10:00
Hörmungar Brooklyn Nets liðsins halda áfram Kyrie Irving og ískaldur James Harden tókst ekki að enda taphrinu Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers endaði aftur á móti sína taphrinu og það án LeBron James. Körfubolti 3. febrúar 2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 57-66| Valur vann toppliðið Valur komst aftur á sigurbraut er liðið vann Njarðvík sem er í efsta sæti Subway-deildar kvenna. Fyrri hálfleikur Vals lagði grunninn að níu stiga sigri 57-66. Körfubolti 2. febrúar 2022 22:31
Ægir Þór og félagar töpuðu með minnsta mun Ægir Þór Steinarsson var í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 85-65 | Öruggur Keflavíkursigur Keflavík vann öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:36
„Horfum þrjú ár fram í tímann“ Grindavík beið lægri hlut fyrir Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en þrátt fyrir það er engan bilbug að finna á Grindavíkurkonum. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:09
Jón Axel og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Það var boðið upp á Íslendingaslag í FIBA Europe Cup í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 20:47
Gary Trent yngri skilar stórstjörnutölum í hverjum leik í NBA-deildinni Skotbakvörðurinn Gary Trent Jr. er ekki frægasta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta en það gæti breyst fljótt með sama áframhaldi. Strákurinn átti enn einn stórleikinn með Toronto Raptors í nótt. Körfubolti 2. febrúar 2022 07:30