Nýr leikmaður Lakers gæti leyft Davis að færa sig um set á vellinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2023 18:00 Wood í baráttunni við Anthony Davis á sínum tíma. Vísir/Getty Images Christian Wood hefur skrifað undir tveggja ára samning við Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Það gefur Lakers svigrúm til að spila Anthony Davis í annarri stöðu á vellinum en Davis hefur gefið í skyn að hann vilji spila meira sem kraftframherji í vetur. Hinn 27 ára gamli Wood spilaði síðast með Dallas Mavericks en hann hefur verið töluvert á flakki síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2015. Síðan þá hefur hann spilað með Philadelphia 76ers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks, New Orleans Pelicans, Detroit Pistons og Houston Rockets ásamt Dallas. It s always been my dream to be a laker — 35 (@Chriswood_5) September 6, 2023 Wood, sem leikur i stöðu miðherja, segist spenntur fyrir því að vera genginn í raðir Lakers en hann er fæddur á Long Beach í Kaliforníu og því má segja að hann sé kominn heim. Wood er engin smásmiði en hann er 2.08 metrar á hæð og rúmlega 100 kíló að þyngd. Innkoma hans í mikið breytt Lakers-lið frá því á síðustu leiktíð gerir það að verkum að Davis, ein skærasta stjarna liðsins, getur fært sig til á vellinum og spilað í stöðu kraftframherja en samkvæmt ESPN þá vill Davis gera meira af því á komandi tímabili. New story: The Lakers summertime moves, culminating with the Christian Wood signing, present a cohesive vision. Just how far it can take them remains to be seen, but there s reason for optimism https://t.co/S87yQL3ga3— Dave McMenamin (@mcten) September 7, 2023 Þó Wood sé ekki stærsta nafnið í bransanum þá telja gárungar hann passa vel inn í leikmannahóp Lakers sem er langt um betur saman settur nú en á sama tíma á síðustu leiktíð þegar liðið endaði á að fara alla leið í úrslit Vestursins. NBA Körfubolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Wood spilaði síðast með Dallas Mavericks en hann hefur verið töluvert á flakki síðan hann kom inn í NBA-deildina árið 2015. Síðan þá hefur hann spilað með Philadelphia 76ers, Charlotte Hornets, Milwaukee Bucks, New Orleans Pelicans, Detroit Pistons og Houston Rockets ásamt Dallas. It s always been my dream to be a laker — 35 (@Chriswood_5) September 6, 2023 Wood, sem leikur i stöðu miðherja, segist spenntur fyrir því að vera genginn í raðir Lakers en hann er fæddur á Long Beach í Kaliforníu og því má segja að hann sé kominn heim. Wood er engin smásmiði en hann er 2.08 metrar á hæð og rúmlega 100 kíló að þyngd. Innkoma hans í mikið breytt Lakers-lið frá því á síðustu leiktíð gerir það að verkum að Davis, ein skærasta stjarna liðsins, getur fært sig til á vellinum og spilað í stöðu kraftframherja en samkvæmt ESPN þá vill Davis gera meira af því á komandi tímabili. New story: The Lakers summertime moves, culminating with the Christian Wood signing, present a cohesive vision. Just how far it can take them remains to be seen, but there s reason for optimism https://t.co/S87yQL3ga3— Dave McMenamin (@mcten) September 7, 2023 Þó Wood sé ekki stærsta nafnið í bransanum þá telja gárungar hann passa vel inn í leikmannahóp Lakers sem er langt um betur saman settur nú en á sama tíma á síðustu leiktíð þegar liðið endaði á að fara alla leið í úrslit Vestursins.
NBA Körfubolti Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Sjá meira