Á jólunum er gleði og gaman Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / Á jólunum er gleði og gaman / fúmm, fúmm, fúmm / þá koma allir krakkar / með í kringum jólatré / þá mun ríkja gleði og gaman / allir hlæja og syngja saman / fúmm, fúmm, fúmm Jól 1. nóvember 2014 00:01
Af jólasveinum allra heima Grein úr Lesbókinni frá desember árið 1999 eftir Magnús Þorkelsson aðstoðarskólameistara í Flensborgarskóla. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Álfar á jólanótt Á bæ einum í Eyjafirði varð sá atburður hverja jólanótt þegar fólk fór til kirkju að sá sem heima var á bænum var á einhverja síðu illa útleikinn, dauður eða vitstola o. s. frv. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Jólasaga: Besta jólagjöfin Jólin voru að ganga í garð. Halli litli var kominn í sparifötin og beið nú jólagleðinnar. Hann gekk inn til ömmu sinnar. Þar ætlaði hann að stytta sér stundir, meðan jólamaturinn var borinn á borð. Mamma og pabbi voru búin að raða jólagjöfum umhverfis jólatréð í betri stofunni. Jólabögglarnir voru marglitir og skrautlegir. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Ég veit að mamma grætur á jólunum Það er frostbitur desember dagur fyrir 24 árum. Norðanþræsingur þeytir snjórenningi niður Strandgötuna á Akureyri. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Saga alþjóðlega jólasveinsins Heilagur Nikulás var uppi á milli áranna 300 til 400. Hann var biskup í Myra í Litlu-Asíu þar sem nú er Tyrkland. Svo góður var biskupinn að eftir dauða hans spruttu upp afar fallegar sögur um hann. Því var Nikulás gerður að dýrlingi, heilögum manni. Kaþólskir menn kalla á dýrlinga sér til hjálpar enn í dag þegar þeir eiga bágt. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Aðventukertin Við kveikjum einu kerti á / Hans koma nálgast fer / sem fyrstu jól í jötu lá / og jesúbarnið er Jól 1. nóvember 2014 00:01
Adam átti syni sjö Adam átti syni sjö / sjö syni átti Adam / Adam elskaði alla þá / og allir elskuðu Adam. Jól 1. nóvember 2014 00:01
Uppruni jólasiðanna Hvaðan koma jólasiðirnir sem við þekkjum öll? Afhverju gefum við í skóinn og hengjum upp aðventukransa? Hvenær voru fyrstu jólakortin send? Hvenær birtust fyrst myndir af jólasveinum á Íslandi og hvenær byrjuðu Íslendingar að búa til laufabrauð? Jól 1. nóvember 2014 00:01
Nótur fyrir píanó Jónína H. Gísladóttir tónlistarkennari gaf út bókina Bráðum koma blessuð jólin árið 1977. Þar er að finna nótur að íslenskum jólalögum fyrir píanó. Bókin hefur notið mikilla vinsælda allar götur síðan og er meðal annars fáanleg í Tónastöðinni í Skipholti í Reykjavík. Jól 1. nóvember 2014 00:00
Í fyrsta sinn á jólaplötu pabba Birgir Steinn Stefánsson syngur á væntanlegri jólaplötu Stefáns Hilmarssonar. Lífið 31. október 2014 09:30
Fá jólatré frá Frederiksberg Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær. Innlent 29. október 2014 07:00
Facebook hugsanlegur áhrifavaldur á jólabókaútgáfuna Talsvert minna er um útgáfu í flokki ævisagna og endurminningabóka. Svo virðist sem internetið og samskiptamiðlar slái á eftirspurn eftir slíkum bókum. Innlent 23. október 2014 12:12
Jólabjórinn er lentur Hægt verður að fara á barinn í kvöld og fá sér Thule-jólabjór sem fór í dreifingu í dag. Viðskipti innlent 17. október 2014 17:01
Jólin komin í IKEA Jólageit IKEA er löngu orðin fastagestur í Kauptúninu á þessum árstíma þar sem hún stendur keik vaktina á hólnum sínum til áramóta. Innlent 16. október 2014 16:03
Vilja ekki syngja jólamúsík alltof snemma Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson syngja inn jólin í Eldborgarsal. Tónlist 29. september 2014 09:57
Jólin eru komin í Rúmfatalagernum Gleðileg jól! Rúmfatalagerinn þjófstartar og er fyrstur á ferðinni með jólin þetta árið. Ýmsir taka því illa en flestir eru kátir, að sögn verslunarstjórans. Innlent 19. september 2014 16:21
Jesúbarnið er dýrmætasta gjöfin Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir flest mannanna börn verða snortin þegar jólin ganga í garð. Jól 24. desember 2013 09:00
Jólasýning með Mariah Carey í Sandgerði Sandgerðingar geta heldur betur verið stoltir af íbúa í bænum en frá klukkan fimm á hverjum degi og til miðnættis yfir hátíðirnar má sjá jólasýningu frá einum heimamanni. Jól 23. desember 2013 16:29