Jólabær í ljósaskiptum Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 12:42 Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni. vísir/gva Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður. Jólafréttir Mest lesið Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Opnunartímar Kringlunnar Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Fyrstu skíðin Jól Kveikjum einu kerti á Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Fær enn í skóinn Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól
Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari 365, fór á stjá eldsnemma morguns og myndaði miðbæ Reykjavíkur í jólabúningi. Jólaljósin nutu sín í fallegri birtunni, fólk gekk um í rólegheitum og kíkti inn um jólaskreytta búðarglugga á Laugaveginum og fyrsti kaffibolli dagsins yljaði köldum borgarbúum. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá vex metnaðurinn í ljósadýrðinni á Austurvelli ár frá ári og má sjá nýja liti og enn meiri ljósadýrð í kringum Jón Sigurðsson en áður.
Jólafréttir Mest lesið Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Hundarnir líka jólalegir Jól Opnunartímar Kringlunnar Jól Jól, eftir Stefán frá Hvítadal Jól Súkkulaðibitadraumur Jólin Fyrstu skíðin Jól Kveikjum einu kerti á Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Fær enn í skóinn Jól Borgin breytist í jólaþorp Jól