Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Hefðin er engin hefð Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól Jólabingó Blökastsins á sunnudag Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Hrekkjóttir álfar valda usla á íslenskum heimilum Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Gamla kókauglýsingin kemur með jólastuðið Jól Jóladagatal Vísis: Eldingarnar leiftra í Grímsvötnum undir tónum Sigur Rósar Jól Hefðin er engin hefð Jól Jóladagatal Vísis: Skyndipróf Svínasúpunnar í stafsetningu Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira