Kettir ekki sniðug jólagjöf: „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2014 11:55 Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. vísir/ernir „Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Í facebook færslu frá Kattholti kemur fram að kettir séu ekki sniðug jólagjöf. „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt,“ segir í færslunni. Þar kemur einnig fram að mörgum kettlingum sé reynt að skila á ný til Kattholts eftir ármót. „Það er kannski verið að gefa fólki kött í jólagjöf sem er kannski ekki tilbúið í að taka við honum á þeim tíma. Jólin eru oft mikill stresstími hjá fólki og því er þetta oftast ekki heppilegur tími, nema fólk sé hreinlega búið að ákveða að taka að sér kött.“ Halldóra segir að fólk verði að gefa sér tíma í ákvörðunina. „Það er mun sniðugra að koma til okkar og fá gjafabréf til þess að gefa. Við erum að bjóða upp á slíkt. Þá er hægt að mæta hingað eftir áramót og velja sér kött. Það er reyndar oft sagt að kötturinn velji sér eiganda og því er sú leið mun betri.“ Halldóra segir að það sé nokkuð algengt að fólk reyni að skila köttum eftir jól. Innlegg frá Kattholt. Jólafréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
„Það er ekki heppilegt að gefa ketti í jólagjöf,“ segir Halldóra Ragnarsdóttir, formaður kattavinafélagsins og rekstrarstjóri Kattholts. Í facebook færslu frá Kattholti kemur fram að kettir séu ekki sniðug jólagjöf. „Ég er ekki jólagjöf sem fæst skilað eða skipt,“ segir í færslunni. Þar kemur einnig fram að mörgum kettlingum sé reynt að skila á ný til Kattholts eftir ármót. „Það er kannski verið að gefa fólki kött í jólagjöf sem er kannski ekki tilbúið í að taka við honum á þeim tíma. Jólin eru oft mikill stresstími hjá fólki og því er þetta oftast ekki heppilegur tími, nema fólk sé hreinlega búið að ákveða að taka að sér kött.“ Halldóra segir að fólk verði að gefa sér tíma í ákvörðunina. „Það er mun sniðugra að koma til okkar og fá gjafabréf til þess að gefa. Við erum að bjóða upp á slíkt. Þá er hægt að mæta hingað eftir áramót og velja sér kött. Það er reyndar oft sagt að kötturinn velji sér eiganda og því er sú leið mun betri.“ Halldóra segir að það sé nokkuð algengt að fólk reyni að skila köttum eftir jól. Innlegg frá Kattholt.
Jólafréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira