Besta-spáin 2023: Norskir vindar blása í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3. apríl 2023 10:01
Arnar um brottrekstur nafna síns: „Virkilega skrítinn tímapunktur“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari bikarmeistara Víkings, var gestur í síðasta þætti hlaðvarpsins Chat After Dark. Var Arnar spurður hvort ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands væri sanngjörn. Það er að reka Arnar Þór Viðarsson úr starfi landsliðsþjálfara. Íslenski boltinn 2. apríl 2023 13:01
Selfoss sendir tvær heim áður en mótið hefst Selfoss hefur ákveðið að senda tvo leikmenn sem áttu að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar heim á leið. Um er að ræða framherjann Mallory Olsson og markvörðinn Amöndu Leal. Íslenski boltinn 2. apríl 2023 11:31
Þórdís Hrönn ekki með Val í sumar Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu, mun ekki spila neitt á komandi tímabili þar sem hún sleit krossband nýverið. Frá þessu greindi hún sjálf á samfélagsmiðlum sínum. Íslenski boltinn 1. apríl 2023 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-2 | Stjarnan Lengjubikarsmeistari eftir sigur í vítakeppni Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Þór/KA í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoraði Stjarnan úr öllum sínum spyrnan á meðan Þór/KA brenndi af einni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1. apríl 2023 18:00
Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 31. mars 2023 11:01
Emelía lánuð á Selfoss Selfoss hefur fengið framherjann Emelíu Óskarsdóttur á láni frá Kristianstad út tímabilið. Íslenski boltinn 31. mars 2023 10:31
Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2023 10:01
Fylgist með þessum í Bestu deildinni í sumar Rúm vika er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmönnum ætti fólk að fylgjast sérstaklega með í sumar? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að hafa auga með. Íslenski boltinn 31. mars 2023 09:01
FH dæmt í félagaskiptabann ef félagið borgar Morten Beck ekki Ef FH greiðir Morten Beck Guldsmed ekki það sem hann telur sig eiga inni hjá félaginu innan þrjátíu daga verður það dæmt í félagaskiptabann. FH fékk einnig 150 þúsund króna sekt. Íslenski boltinn 30. mars 2023 11:45
Albert um FH: „Held að Heimir sé ekki alveg sannfærður um varnarleikinn“ Albert Ingason telur að þrátt fyrir endurkomu Heimis Guðjónssonar séu væntingar FH fyrir þetta tímabil nokkuð hóflegar. Liðinu er spáð 7. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 30. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Endurkoma frelsarans í Fjörðinn Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 30. mars 2023 10:00
Elskar Ísland og karakter Íslendinga Miloš Milojević þjálfaði á sínum tíma Víking og Breiðablik hér á landi en er í dag þjálfari Rauðu Stjörnunnar í heimalandi sínu Serbíu. Hann segist ánægður með að menn muni enn eftir sér hér á landi og segist elska bæði Ísland og karakterinn sem Íslendingar búa yfir. Íslenski boltinn 29. mars 2023 18:00
Baldur um ÍBV: „Vísbendingar um góð kaup“ Baldur Sigurðsson segir jákvæð teikn á lofti hjá ÍBV eftir gott undirbúningstímabil. Liðinu er spáð 8. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 29. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Fagurt og grænt á Eyjunni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 29. mars 2023 10:00
Óskar Hrafn segir að færeyski markakóngurinn hafi komið skakkur inn Breiðablik fékk til sín færeyska markakónginn Klæmint Olsen fyrir þetta tímabilið en það hefur vakið nokkra athygli að hann virðist ekki komast í Blikaliðið. Íslenski boltinn 29. mars 2023 09:30
Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli. Íslenski boltinn 28. mars 2023 14:30
Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt. Íslenski boltinn 28. mars 2023 13:31
Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“ Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 28. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 28. mars 2023 10:01
Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“ Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 27. mars 2023 11:00
Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 27. mars 2023 10:00
Tap hjá U21 á Írlandi Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag. Fótbolti 26. mars 2023 20:16
Albert um Fylki: „Skortur á framherjum“ Albert Ingason hefur mestar áhyggjur af framlínu Fylkis. Liðinu er spáð 11. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 24. mars 2023 11:01
Besta-spáin 2023: Með sama nesti og sömu skó í Lautarferð Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 11. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 24. mars 2023 10:01
Leikmenn sem gætu verið bestir í þeirri Bestu Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn eru líklegir til að vera valdir bestu leikmenn Bestu deildarinnar? Vísir fer yfir tíu kandítata til þeirra verðlauna. Íslenski boltinn 24. mars 2023 09:00
Þórður Guðjóns og Siggi Jóns fengu Gullmerki ÍA Tveir af aðalmönnunum úr mögulega besta íslenska félagsliði sögunnar voru heiðraðir á síðasta aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA. Íslenski boltinn 23. mars 2023 17:01
Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 23. mars 2023 11:01
Besta-spáin 2023: Kórinn þenur raustina Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 23. mars 2023 10:00
Þróttarakonur bæta McManus í vörnina hjá sér Mikenna McManus hefur gert samkomulag við Þrótt um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 21. mars 2023 14:30