Bláa flautan hjálpar bæði foreldrum og þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 09:01 Andri Már Eggertsson ræðir hér við ungar Þróttarastelpur. Stöð 2 Sport Sumarmótin í fótboltanum eru farin af stað. Stöð 2 Sport heldur áfram að heimsækja krakkamótin í sumar alveg eins og síðustu ár. Það var byrjað á því að fara í Víkina, heimavöll hamingjunnar. Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings Sumarmótin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Hið árlega Cheerios-mót Víkings í knattspyrnu fór fram helgina 4. til 5. maí síðastliðinn. Andri Már Eggertsson er umsjónarmaður þáttarins um Sumarmótin og hann var mættur í Fossvoginn með myndavél og míkrófón. Cheerios-mótið hefur farið fram árlega síðustu ár og á því keppa börn í sjötta, sjöunda og áttunda flokki, í fimm manna liðum sem raðað var eftir styrkleikaflokkum. 2600 krakkar tóku þátt í mótinu, rúmlega fimmtíu félög og alls 450 lið. Andri Már Eggertsson með bláu flautuna.Stöð 2 Sport Gleðin var við völd í Víkinni og hér fyrir neðan má sjá allan þáttinn þar sem ungir knattspyrnuiðkendur léku listir sínar á Cheerios-mótinu. Andri Már tekur þar viðtöl við krakkana sjálfa, mótshaldara, sýnir flott tilþrif úr leikjum og forvitnast um hvernig mót sem þetta fer fram. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Andri komst meðal annars því sem Víkingar gera til að hjálpa óreyndari dómurum á mótinu. „Meðal dómara á Cheerios-mótinu eru iðkendur í þriðja og fjórða flokki karla og kvenna hjá Víkingi. Þau eru aðgreind með svona blárri flautu því þá vita foreldrar og þjálfarar að þetta eru dómarar í þjálfun. Þetta er ekkert ósvipað því og vera í æfingaakstri og vera með skilti í bílnum því öll þurfum við að byrja einhvers staðar,“ sagði Andri Már Eggertsson og sýndi bláu flautuna. Klippa: Sumarmótin 1: Cheerios mót Víkings
Sumarmótin Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira