Pepsimörkin: Varnarleikur Vals var slakur Leikur Vals og Fjölnis í Pepsi deild karla á laugardagskvöldið varð óvænt markaveisla. Varnarleikur beggja liða var ekki góður að mati sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 16:30
Björgólfur Guðmunds í Ástríðunni: „Það er erfitt að vera KR-ingur“ Í Pepsimörkunum í gærkvöldi fór Ástríðan á KR-völlinn í Frostaskjólinu og ræddi Stefán Árni Pálsson við stuðningsmenn KR og ÍBV fyrir og eftir leik. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:30
Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 14:00
40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:30
Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 12:00
Aukin pressa á að ná markinu þegar yngri bróðirinn skoraði Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður hjá KR, átti viðburðaríka helgi. Skoraði hann loksins sitt fyrsta mark í efstu deild í 199. leik sínum, sólarhring eftir að hafa eignast fyrsta barn sitt. Íslenski boltinn 28. ágúst 2018 10:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grindavík 3-1 │Mikilvægur sigur Fylkis í botnbaráttunni Fylkir komst upp úr fallsæti í Pepsi deild karla með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í Árbænum í dag. Tap Grindavíkur þýðir að liðið á lítinn sem engan séns á Evrópusæti. Íslenski boltinn 27. ágúst 2018 20:30
Óli Stefán: Sögðum félaginu við hefðum ekki áhuga á að vera topp sex klúbbur Grindavík er svo gott sem úr leik í Evrópubaráttunni í Pepsi deild karla eftir tap gegn Fylki í kvöld. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, sagði sína menn hafa sent skír skilaboð um að þeir væru ekki topp 6 klúbbur með frammistöðunni í Árbænum. Íslenski boltinn 27. ágúst 2018 20:00
FH telur 790 milljónirnar bara byrjunina á því sem greiða beri Formaður knattspyrnudeildar FH segir samninginn um kaup bæjarins á íþróttamannvirkjum í Kaplakrika aðeins fyrsta hluta uppgjörs og eigendaskipta á eignum í Kaplakrika. Innlent 27. ágúst 2018 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-3 FH | Hafnfirðingar komnir aftur á sigurbraut FH-ingar komust aftur á sigurbraut í Pepsi deildinni með 3-1 sigri á Keflavík suður með sjó í kvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 20:45
Kristján Guðmunds: Þreyttir á þessum skiptidílum ÍBV tapaði fyrir KR í 18. umferð Pepsi deildar karla í Vesturbænum í dag. ÍBV fékk dæmdar á sig tvær vítaspyrnur með stuttu millibili í leiknum Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 4-1 | KR ætlar sér í Evrópu KR tók stórt skref í átt að Evrópusæti með öruggum sigri á ÍBV í Vesturbænum. ÍBV átti séns á því að blanda sér í baráttuna en á ekki lengur raunhæfan séns á að ná KR-ingum Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 17:45
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Grindavík 4-0 │HK/Víkingur vann fallbaráttuslaginn HK/Víkingur hafði betur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli í Fossvogi og lauk með 4-0 sigri HK/Víkings. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 17:00
Blikar aftur á toppinn og FH-ingar hanga á bláþræði Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 15:58
Sjáðu glæsimark Sigurðar Egils og öll hin úr markaveislunni á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Vals styrktu stöðu sína á toppi Pepsi deildar karla með sigri á Fjölni í rosalegum markaleik á teppinu á Hlíðarenda í gærkvöld. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 11:16
Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið. Íslenski boltinn 26. ágúst 2018 09:53
Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis var að vonum vonsvikinn eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan 2-1 Breiðablik | Stjarnan tekur Blika út úr titilbaráttunni Stjarnan komst upp að hlið Vals í efsta sæti Pepsi deildarinnar með 2-1 sigri á Breiðablik á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunni: Víkingur - KA 2-2 | Ótrúleg lokamínúta tryggði Víkingi stig Víkingur frá Reykjavík náði í hugsanlega dýrmætt stig á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 19:45
Viktor með sigurmark Þróttar í endurkomu gegn Selfossi Þróttarar halda áfram sigurgöngu sinni í Inkasso deildinni. Liðið vann endurkomu sigur á Selfossi í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 16:18
Velskur dómari á leik KR og ÍBV Walesverjinn Rob Jenkins mun dæma leik KR og ÍBV í 18. umferð Pepsi deildar karla á morgun, sunnudag. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 10:00
Gunnar Jarl: Ómögulegt að vinna titil þannig Það verður þungavigtarleikur annað kvöld í Pepsi deild karla þegar grannarnir Stjarnan og Breiðablik eigast við á Samsung vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 25. ágúst 2018 08:00
Sjáðu Arnar verja vítin tvö frá Skagamönnum í toppslagnum Arnar Freyr Ólafsson, markvörður HK, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur í toppslag HK og ÍA í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 21:30
Tvö víti í súginn í markalausum toppslag Skagamenn klúðruðu gullnu tækifæri til að koma sér enn nærri Pepsi-deildar sæti með því að misnota tvær vítaspyrnur í markalausu jafntefli gegn HK á heimavelli. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 19:58
Sjáðu Bjarna Ófeig fá rautt fyrir að skalla Agnar Smára Það sauð aðeins upp úr leik FH og Vals í Hafnafjarðarmótinu í gær. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 12:00
Brynjar Björn: Ætlum að veita þeim samkeppni Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segist spenntur fyrir stórleik kvöldsins en HK og ÍA mætast í toppslag Inkasso-deildarinnar á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 24. ágúst 2018 07:00
Mikilvægur sigur Hauka Haukar lyftu sér úr fallsæti með 2-1 sigri á Fram á Schenkervellinum en leikurinn var liður í átjándu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 20:30
Þór og Njarðvík köstuðu frá sér mikilvægum stigum Bæði lið töpuðu mikilvægum stigum í uppbótartíma í leikjum sínum í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 19:55
Fallegur fótbolti FH skilar ekki mörgum stigum FH spilar góðan fótbolta þegar að horft er á tölfræðina. Íslenski boltinn 23. ágúst 2018 14:00