Hálfan milljarð vantaði upp á og þörf íþróttafélaganna aukist Alls bárust ÍSÍ umsóknir um yfir 700 milljónir króna frá íþróttafélögum og sérsamböndum vegna fjárhagslegs tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins í vor. ÍSÍ hefur hins vegar 150 milljónir til að deila út. Sport 14. ágúst 2020 11:00
Eiður Smári: Fannst eins og það hafi verið kippt undan manni fótunum Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðaþjálfari FH, segir að það hafi verið eins og kippt hafi verið undan honum fótunum er Pepsi Max-deild karla hafi verið sett á pásu, skömmu eftir að Eiður tók við starfinu. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 09:30
Áskorun frá KSÍ: Allt samfélagið horfir til okkar og fylgist með KSÍ sendi frá sér skilaboð til síns fólks í gær og þar kemur meðal annars fram að allir þurfi nú að snúa bökum saman og sýna að íslenka knattspyrnufjölskyldan sé traustsins verð. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:45
Stjarnan næst titlinum og KR ekki í fallsæti Boltinn byrjar aftur að rúlla í Pepsi Max-deild karla í fótbolta þar sem segja má að Stjarnan sé næst titlinum. Breiðablik stendur vel að vígi í Pepsi Max-deild kvenna þar sem heil umferð fer fram á sunnudag og mánudag. Íslenski boltinn 14. ágúst 2020 08:00
„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 19:29
Rauschenberg lánaður til HK Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg hefur verið lánaður til HK og mun klára tímabilið með liðinu. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 17:09
Stjarnan bætti við sig leikmanni úr Harvard Ítalski framherjinn Angela Pia Caloia er komin í Garðbæinn og mun spila með Stjörnunni það sem eftir lifir sumar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 16:00
Víðir svaraði gagnrýni leikmanna: Hafa meiri heimild en við hin Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir sjálfsagt mál að knattspyrnufólk sýni ábyrgð í sínu daglega lífi, til að forðast kórónuveirusmit, í ljósi þeirra forréttinda sem það nýtur varðandi tveggja metra regluna. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 14:58
FH leikur í Kaplakrika gegn Dunajská FH mun leika heimaleik sinn gegn Dunajská Streda í forkeppni Evrópudeildarinnar á heimavelli. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 13:07
Pepsi Max stúkan: Hræðsla leikmanna við fallbaráttu Þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson krufðu neðri hluta Pepsi Max-deildarinnar til mergjar í Stúkunni sem var á dagskrá á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 13:00
Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill heilsu í allt sumar. Íslenski boltinn 13. ágúst 2020 10:43
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 20:05
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 19:27
Stefnt á að Blikar spili í Þrándheimi þó Ísland sé á rauðum lista Þrátt fyrir að Ísland sé nú komið á rauðan lista í Noregi er enn stefnt að því að Breiðablik mæti Rosenborg í Þrándheimi í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 17:30
Félagi Djair úr West Ham klár í slaginn með Fylki Enski knattspyrnumaðurinn Michael Kedman er orðinn gjaldgengur með liði Fylkis í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Hann getur spilað með liðinu gegn ÍA á laugardaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 16:45
Pepsi Max stúkan: Tveggja metra reglan í hávegum höfð í varnarleik Skagamanna Spekingar Pepsi Max stúkunnar hafa ekki verið hrifnir af varnarleik Skagamanna í sumar og segja að þeir hafi verið full djarfir að nota tveggja metra regluna í sumar. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:45
Þorsteinn Halldórs um símtalið frá KSÍ: Það var liggur við bara skellt á mig Var honum boðið landliðsþjálfarastarfið eða ekki? Þorsteinn Halldórsson var ekki ánægður með símtalið frá KSÍ fyrir að verða tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 14:00
Ísland komið á rauðan lista í Noregi: Evrópuleikur Blika í hættu? Ísland er komið á rauðan lista hjá Norðmönnum og þar með er Evrópuleikur Breiðabliks og Rosenborg í hættu. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 13:00
Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 12:33
„Búið að vera mikið af hauskúpuleikjum hjá KA“ Tómas Ingi Tómasson er ekki hrifinn af því hvernig KA byggir upp sitt spil. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 11:30
Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 10:00
Íslenski fótboltinn byrjar aftur á Pepsi Max fótbolta fjóra daga í röð FH og Stjarnan eiga að spila tvisvar sinnum á rétt rúmum þremur sólarhringum um helgina eins og leikjaplanið lítur núna út hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Íslenski boltinn 12. ágúst 2020 09:00
Blikar kalla Stefán Inga til baka úr láni Breiðablik hafnaði beiðni Grindavíkur um að fá Stefán Inga Sigurðarson á láni út tímabilið. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 23:00
Andstæðingar Víkings í sóttkví Olimpija Ljubljana þarf að fara í sóttkví eftir að þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Liðið á að mæta Víkingi síðar í mánuðinum. Fótbolti 11. ágúst 2020 21:28
Tómas Ingi um Gróttu-leiðina: „Fallegt en ofboðslega heimskt“ Tómas Ingi Tómasson segir að Gróttu þurfi að breyta um aðferðafræði til að eiga möguleika á að leika í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 20:00
Valsmenn sendu KSÍ súkkulaðiköku Knattspyrnusamband Íslands fékk sendingu í dag frá Valsmönnum. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 17:00
FH bíður eftir staðfestingu frá heilbrigðisráðherra FH gengur út frá því að spila heimaleik sinn í undankeppni Evrópukeppninnar á heimavelli. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 16:12
KSÍ miðar við að boltinn byrji að rúlla á föstudaginn Knattspyrnusamband Íslands miðar nú við að keppni í meistaraflokkum í fótbolta, sem og í 2. og 3. flokki, geti hafist að nýju á föstudaginn. Fótbolti 11. ágúst 2020 15:09
Breiðablik kaupir Atla Hrafn af Víkingi Breiðablik hefur fest kaup á miðjumanninum Atla Hrafni Andrasyni frá Víkingi R. og hefur hann skrifað undir langtímasamning við Kópavogsfélagið. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 14:45
Adam ákvað að velja Víking Bikarmeistarar Víkings R. hafa fengið knattspyrnumanninn Adam Ægi Pálsson frá Keflavík en fleiri félög í Pepsi Max-deildinni voru með hann í sigtinu. Íslenski boltinn 11. ágúst 2020 13:58