Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:15 Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-ingum öll þrjú stigin í Kópavoginum í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. KR, Víkingur og Breiðablik unnu öll leiki sína í gær og nálguðust um leið topp deildarinnar. Víkingar endurheimtu annað sætið og Blikar komust upp fyrir KA í þriðja sætið. KR er síðan stigi á eftir KA í fimmta sætinu. Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR 1-0 sigur á HK í Kórnum en markið skoraði hann eftir að KR-ingar voru orðnir tíu á móti ellefu eftir að Arnþór Ingi Kristinsson fékk tvö gul spjöld á fyrstu tólf mínútunum. Skagamenn komust yfir á móti Breiðabliki í Smáranum með marki Hákons Inga Jónssonar en Blikar jöfnuðu með marki Viktors Karls Einarssonar eftir frábæran undirbúning Árna Vilhjálmssonar. Árni skoraði síðan sjálfur sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fiskað víti sem hann skoraði örugglega úr. Kristall Máni Ingason skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga í 3-0 sigri á Fylki í Árbænum og Kwame Quee innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum sem og markasyrpu úr allri sautjándu umferðinni. Klippa: Sigurmark KR á móti HK 16. ágúst 2021 Klippa: Mörk Víkinga í sigri á Fylki 16. ágúst Klippa: Mörkin úr leik Blika og Skagamanna 16. ágúst 2021 Klippa: Markasyrpa úr 17. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR HK Víkingur Reykjavík Fylkir Breiðablik ÍA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
KR, Víkingur og Breiðablik unnu öll leiki sína í gær og nálguðust um leið topp deildarinnar. Víkingar endurheimtu annað sætið og Blikar komust upp fyrir KA í þriðja sætið. KR er síðan stigi á eftir KA í fimmta sætinu. Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR 1-0 sigur á HK í Kórnum en markið skoraði hann eftir að KR-ingar voru orðnir tíu á móti ellefu eftir að Arnþór Ingi Kristinsson fékk tvö gul spjöld á fyrstu tólf mínútunum. Skagamenn komust yfir á móti Breiðabliki í Smáranum með marki Hákons Inga Jónssonar en Blikar jöfnuðu með marki Viktors Karls Einarssonar eftir frábæran undirbúning Árna Vilhjálmssonar. Árni skoraði síðan sjálfur sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fiskað víti sem hann skoraði örugglega úr. Kristall Máni Ingason skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga í 3-0 sigri á Fylki í Árbænum og Kwame Quee innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum sem og markasyrpu úr allri sautjándu umferðinni. Klippa: Sigurmark KR á móti HK 16. ágúst 2021 Klippa: Mörk Víkinga í sigri á Fylki 16. ágúst Klippa: Mörkin úr leik Blika og Skagamanna 16. ágúst 2021 Klippa: Markasyrpa úr 17. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR HK Víkingur Reykjavík Fylkir Breiðablik ÍA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn