Sjáðu sigurmark tíu KR-inga, mörk Víkinga og hvernig Blikar unnu Skagamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:15 Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR-ingum öll þrjú stigin í Kópavoginum í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét Sautjánda umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta lauk með þremur leikjum í gær og nú má sjá öll sjö mörkin úr þessum leikjum inn á Vísi. KR, Víkingur og Breiðablik unnu öll leiki sína í gær og nálguðust um leið topp deildarinnar. Víkingar endurheimtu annað sætið og Blikar komust upp fyrir KA í þriðja sætið. KR er síðan stigi á eftir KA í fimmta sætinu. Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR 1-0 sigur á HK í Kórnum en markið skoraði hann eftir að KR-ingar voru orðnir tíu á móti ellefu eftir að Arnþór Ingi Kristinsson fékk tvö gul spjöld á fyrstu tólf mínútunum. Skagamenn komust yfir á móti Breiðabliki í Smáranum með marki Hákons Inga Jónssonar en Blikar jöfnuðu með marki Viktors Karls Einarssonar eftir frábæran undirbúning Árna Vilhjálmssonar. Árni skoraði síðan sjálfur sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fiskað víti sem hann skoraði örugglega úr. Kristall Máni Ingason skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga í 3-0 sigri á Fylki í Árbænum og Kwame Quee innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum sem og markasyrpu úr allri sautjándu umferðinni. Klippa: Sigurmark KR á móti HK 16. ágúst 2021 Klippa: Mörk Víkinga í sigri á Fylki 16. ágúst Klippa: Mörkin úr leik Blika og Skagamanna 16. ágúst 2021 Klippa: Markasyrpa úr 17. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR HK Víkingur Reykjavík Fylkir Breiðablik ÍA Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Sjá meira
KR, Víkingur og Breiðablik unnu öll leiki sína í gær og nálguðust um leið topp deildarinnar. Víkingar endurheimtu annað sætið og Blikar komust upp fyrir KA í þriðja sætið. KR er síðan stigi á eftir KA í fimmta sætinu. Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR 1-0 sigur á HK í Kórnum en markið skoraði hann eftir að KR-ingar voru orðnir tíu á móti ellefu eftir að Arnþór Ingi Kristinsson fékk tvö gul spjöld á fyrstu tólf mínútunum. Skagamenn komust yfir á móti Breiðabliki í Smáranum með marki Hákons Inga Jónssonar en Blikar jöfnuðu með marki Viktors Karls Einarssonar eftir frábæran undirbúning Árna Vilhjálmssonar. Árni skoraði síðan sjálfur sigurmarkið fjórum mínútum fyrir leikslok eftir að hafa fiskað víti sem hann skoraði örugglega úr. Kristall Máni Ingason skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga í 3-0 sigri á Fylki í Árbænum og Kwame Quee innsiglaði síðan sigurinn undir lokin. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum þremur leikjum sem og markasyrpu úr allri sautjándu umferðinni. Klippa: Sigurmark KR á móti HK 16. ágúst 2021 Klippa: Mörk Víkinga í sigri á Fylki 16. ágúst Klippa: Mörkin úr leik Blika og Skagamanna 16. ágúst 2021 Klippa: Markasyrpa úr 17. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR HK Víkingur Reykjavík Fylkir Breiðablik ÍA Mest lesið Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Sjá meira