Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 1-4 | 1. deildarliðið niðurlægði Fylki FH er komið í undanúrslitin eftir að hafa gengið frá Fylki. Fyrri hálfleikurinn var heldur rólegur, en Selma Dögg Björgvinsdóttir kom FH á bragðið með laglegu marki undir lok fyrri hálfleiks.Í síðari hálfleik voru FH stúlkur með öll völd á vellinum og unnu á endanum 1-4 risa sigur. Íslenski boltinn 25. júní 2021 22:08
Agla María: Þetta er skemmtilegasta keppnin Agla María Albertsdóttir lék á alls oddi í 5-0 sigri Breiðabliks á Aftureldingu í Mjólkurbikar kvenna í kvöld en hún skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:34
Guðni Eiríksson: Við erum í Mjólkurbikarnum til að hafa gaman Lengjudeildarlið FH kom öllum á óvart og kafsigldi Fylki í Árbænum. Leikurinn endaði með 1-4 stórsigri og var Guðni Eiríksson þjálfari FH afar sáttur með sínar stúlkur. Sport 25. júní 2021 21:33
Stórsigur Þróttar á Selfossi Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:13
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Afturelding 5-0 | Auðvelt í Kópavogi Breiðablik er komið í undanúrslit í Mjólkurbikarnum eftir sannfærandi sigur á Aftureldingu á Kópavogsvelli. Lokatölur 5-0. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:09
Dramatík kom í veg fyrir fimmta Lengjudeildarsigur Grindavíkur í röð Grindavík hafði náð í tólf stig af síðustu tólf mögulegum í Lengjudeild karla fyrir 1-1 jafnteflið gegn Kórdrengjum í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2021 21:07
„Öruggara að boltinn var út af en öll bóluefnin sem er búið að setja í líkama okkar“ Þorkell Máni Pétursson og Henry Birgir Gunnarsson fóru yfir leikina í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Mjólkurbikarsmörkunum í gær. Þeir ræddu að sjálfsögðu um umdeilt sigurmark KA gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 25. júní 2021 16:31
Kristrún til Selfoss frá austurrísku meisturunum: „Leikmaður að mínu skapi“ Kristrún Rut Antonsdóttir er komin aftur til Selfoss og byrjar að spila með liðinu þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Íslenski boltinn 25. júní 2021 14:00
Vill sjá Tindastól sækja sér liðsstyrk í glugganum til að nýta meðbyrinn Tindastóll þarf að fá liðsstyrk þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður til að eiga betri möguleika á að halda sæti sínu í Pepsi Max-deild kvenna. Þetta segir Árni Freyr Guðnason, einn sérfræðinga Pepsi Max markanna. Íslenski boltinn 25. júní 2021 13:31
Hefði aldrei gerst í efstu deild karla Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Íslenski boltinn 25. júní 2021 10:31
Sóknarmenn Vals voru ekki góðir í þessum leik Sóknarleikur Vals í 1-1 jafnteflinu gegn Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í þriðja gír Valsmenn eru komnir áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta og þurftu síður en svo neina flugeldasýningu til þess, í 2-0 sigri gegn Leiknismönnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-1 | Þriðja árið í röð sem Valskonur slá Eyjakonur út úr bikarnum Valur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 1-0 sigur í Vestmannaeyjum. Er þetta þriðja árið í röð sem Valur slær ÍBV út í bikarnum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:23
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24. júní 2021 21:16
Eiður Benedikt: Maður veit aldrei þegar maður er að mæta ÍBV Valskonur komu sér áfram eftir eins marks sigur á ÍBV í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Eiður Benedikt Eiríksson, aðstoðarþjálfari Vals, var sáttur með sigur sinna kvenna í leikslok. Íslenski boltinn 24. júní 2021 20:55
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. Íslenski boltinn 24. júní 2021 20:16
Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. Íslenski boltinn 24. júní 2021 15:40
Markahæsti þáttur sumarsins í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Það verður boðið upp á mikla markaveislu og mikið af óvæntum úrslitum þegar farið verður yfir 32 liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2021 15:25
Sjáðu umdeilt sigurmark KA-manna sem Stjörnumenn voru æfir yfir Stjörnumenn voru afar ósáttir með að sigurmark KA-manna í leik liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær hafi fengið að standa. Íslenski boltinn 24. júní 2021 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 2-0 | Keflvíkingar slógu út Blika eftir framlengingu Keflavík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-0 sigur á Breiðablik í framlengdum leik í Keflavík. Íslenski boltinn 23. júní 2021 23:25
Sigur í fyrsta leik Óla Jó og ÍA rúllaði yfir Fram FH, ÍA, Fjölnir og HK eru komin áfram í sextán liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir að hafa unnið leiki sína í 32-liða úrslitunum í kvöld. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-2| Elfar Árni með sigurmark KA í uppbótatíma Elfar Árni Aðalsteinsson reyndist hetja KA er hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótatíma. KA fer því áfram í 16-liða úrslit eftir umdeilt sigurmark. Íslenski boltinn 23. júní 2021 21:03
Líklegra að ég vinni í lottóinu heldur en að ég fái útskýringar frá dómurunum Stjarnan datt út á dramatískan hátt þegar KA skoraði sigurmark í uppbótartíma. Boltinn var farinn út af í aðdraganda marksins.Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var myrkur í máli í garð dómarateymi leiksins. Sport 23. júní 2021 20:30
KFS áfram í 16-liða Mjólkurbikarsins en ÍBV úr leik Fjórum leikjum er lokið af þeim níu sem eru á dagskránni í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í dag og það eru ansi óvænt úrslit sem nú þegar hafa átt sér stað. Íslenski boltinn 23. júní 2021 19:55
Theódór Elmar á leið í KR Theódór Elmar Bjarnason er á leið í KR. Þetta herma heimildir miðilsins Fótbolti.net. Íslenski boltinn 23. júní 2021 17:21
Fyrsti leikur Óla Jó með FH og tveir Mjólkurbikarleikir í beinni Níu leikir í 32 liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta fara fram í kvöld og verða tveir þeirra verða í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 23. júní 2021 14:16
„Óli Jó gæti fengið mann í hjólastól til að standa upp og taka vítaspyrnu“ Ólafur Jóhannesson er tekinn við FH-liðinu á ný og stýrir því í fyrsta sinn í Mjólkurbikarleik í kvöld. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni ræddu meðal annars endurkomu Ólafs í Kaplakrika. Íslenski boltinn 23. júní 2021 09:01
Yfirlýsing Breiðabliks: Ekki þörf á sjúkrabíl í forgangsakstri Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviksins þegar Jason Daði Svanþórsson féll til jarðar í leiknum gegn FH og umræðuna í tengslum við það. Íslenski boltinn 23. júní 2021 08:01
KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22. júní 2021 22:31
Framlenging á Húsavík og Völsungur og Haukar fara áfram í 16-liða úrslit Haukar og Völsungur eru komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir leiki kvöldsins. Haukar slógu KF út á Ólafsfjarðarvelli með 2-1 sigri, en á Húsavík þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara þar sem heimamenn höfðu betur 2-1 geg Leikni frá Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 22. júní 2021 21:43