Svona lítur fyrsta úrslitakeppni Bestu-deildarinnar út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 08:00 Breiðablik og Víkingur sitja í efstu tveimur sætum Bestu-deildarinnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef engar breytingar hefðu verið gerðar á efstu deild karla í knattspyrnu væri Íslandsmótinu nú lokið. Breiðablik væri Íslandsmeistari og FH og ÍA væru á leið niður í Lengjudeildina. Breytingar voru hins vegar gerðar og enn eru eftir fimm umferðir af Bestu-deild karla. Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður. Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður.
Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn