Félagsmálaráðherra boðar vaxtalaus hlutdeildarlán Ríkið mun veita þeim kaupendum húsnæðis sem eiga í erfiðleikum með að fjármagna útborgun vaxtalaus hlutdeildarlán sem ríkið innheimtir síðan sem hlutfall af sölu íbúðar þegar hún fer í endursölu, samkvæmt frumvarpi sem félagsmálaráðherra ætlar að leggja fram í vetur. Innlent 27. nóvember 2019 19:54
Lækka leiguverð til að halda í leigjendur Innkoma Bjargs íbúðafélags á leigumarkaðinn hefur strax haft áhrif á leiguverð á markaðnum. Þannig hafa leigusalar á almennum markaði lækkað leiguverð til þess að halda í leigjendur, frekar en að missa þá. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 12:20
Samhæfðar aðgerðir í húsnæðismálum að skila árangri Forstjóri Íbúðalánasjóðs segir jafnvægi vera að nást á húsnæðismarkaði með samþættu átaki stjórnvalda, verkalýðshreyfingar og óhagnaðardrifinna húsnæðisfélaga. Innlent 27. nóvember 2019 12:09
Bein útsending: Þjóð undir þaki - jafnrétti og jafnvægi á húsnæðismarkaði Húsnæðisþing Íbúðalánasjóðs á Hilton Reykjavík Nordica hefst klukkan 10 í dag og lýkur klukkan 16:30. Yfirskrift þingsins í ár er Þjóð undir þaki - jafnrétti og jafnvægi á húsnæðismarkaði. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 10:02
Heimavistinni á Þelamörk breytt í íbúðarhúsnæði Félags- og barnamálaráðherra og sveitarstjóri í Hörgársveit undirrituðu viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Hörgársveit á laugardag. Innlent 25. nóvember 2019 07:22
Fjölmörg dæmi að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts Fjölmörg dæmi eru um að fyrirtæki hafi flúið Reykjavík vegna fasteignaskatts á atvinnuhúsnæði að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Sex af tólf stærstu sveitarfélögum landsins hyggjast lækka þessa skattheimtu fyrir næsta ár. Viðskipti innlent 23. nóvember 2019 13:47
Gagnrýnir samkrull lóðasölu og byggingar Eitt hundrað íbúðir verða byggðar á landi íþróttafélagsins Hauka, nái tillögur starfshóps fram að ganga. Oddviti Samfylkingarinnar telur gagnrýnisvert að ágóðinn af uppbyggingunni verði eyrnamerktur byggingu knatthúss Hauka. Innlent 23. nóvember 2019 08:45
Ósáttur Engilbert segist ætla að segja frá öllum sínum viðskiptum Engilbert Runólfsson sem um árabil hefur verið stórtækur á fasteignamarkaði hér á landi boðar umfjöllun um öll sín helstu viðskipti í gegnum tíðina. Viðskipti innlent 21. nóvember 2019 14:16
Íbúðaverð heldur áfram að hækka Íbúðaverð hækkaði um 0,5% milli mánaða í október og er þetta þriðji mánuðurinn í röð þar sem íbúðaverð hækkar meira en um hálft prósentustig milli mánaða. Viðskipti innlent 20. nóvember 2019 10:42
Fasteignamarkaðurinn á blússandi siglingu Þegar október 2019 er borinn saman við september 2019 fjölgar kaupsamningum um 39,5% og velta eykst um 34,5%. Viðskipti innlent 18. nóvember 2019 08:42
Tröllvaxinn munur á húsnæðislánum: Fjórum sinnum hærri vextir á Íslandi Þáttastjórnandinn Lóa Pind Aldísardóttir kynnti sér vaxtamarkaðinn og muninn á milli Íslands og Svíþjóðar. Lífið 17. nóvember 2019 16:00
Fólki gert auðveldara að byggja við húsnæði sitt eða breyta því Fyrsta áfanga í nýju hverfaskipulagi hjá Reykjavíkurborg er lokið en það mun auðvelda fólki að gera breytingar á húsnæði sínu eða byggja við það. Með nýja skipulaginu verður hægt að bæta við fimmtán hundruð íbúðum í Árbæjarhverfi. Innlent 15. nóvember 2019 20:22
Bein útsending: Borgarstjóri kynnir uppbyggingu íbúðarhúsnæðis Opinn kynningarfundur borgarstjóra um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Reykjavík verður haldinn í dag klukkan níu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Reiknað er með því að fundurinn standi í tvær klukkustundir. Viðskipti innlent 15. nóvember 2019 08:15
Martröð leigusalans Það er sennilega fátt eins hremmilegt í augum leigusalans og leigutaki sem stendur ekki skil á greiðslu húsaleigu á tilskildum tíma sem er vitaskuld aðalskyldan sem á herðum hans hvílir. Skoðun 13. nóvember 2019 08:30
Rafræn skref í stjórnsýslunni lækka kostnað Innleiðing rafrænna undirskrifta er á meðal útfærslna Byggingavettvangsins sem kynntar verða eftir helgi. Eiga að skila sér í lægri kostnaði við uppbyggingu og þar með lægra húsnæðisverði. Innlent 9. nóvember 2019 17:00
Fyrsta skóflustungan af nýju húsnæði í Búðardal í hart nær áratug Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristján Sturluson, sveitarstjóri Dalabyggðar, skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að uppbyggingu á leiguhúsnæði í Búðardal. Innlent 8. nóvember 2019 19:00
Útlit fyrir að fastir vextir íbúðalána hækki Þrátt fyrir vaxtalækkun sem Seðlabankinn tilkynnti um í gær gætu vextir íbúðalána hækkað Viðskipti innlent 7. nóvember 2019 06:00
Lækkum útsvar á tekjulága eins og fasteignagjöldin Ég lagði núna rétt í þessu fram framsækna tillögu í borgarstjórn Reykjavíkur sem hljóðar svo: "Borgarstjórn samþykkir að fella niður útsvar hjá þeim Reykvíkingum 67 ára og eldri sem njóta eingöngu greiðslna frá Tryggingastofnun og hafa ekki greiðslur úr skyldubundnum atvinnutengdum lífeyrissjóðum.“ Skoðun 5. nóvember 2019 17:10
Þungt hljóð í íbúum að Gerplustræti Kaupendur íbúða að Gerplustræti 2 í Mosfellsbæ segja ferlið hafa reynst þeim afar erfitt. Þeir hafa verið hvattir til að ljúka afsalsgreiðslu áður en seljandinn fer í þrott og að sætta sig við engar bætur. Viðskipti innlent 2. nóvember 2019 22:20
„Miðborgarálagið“ lækkað verulega á þremur árum Á árinu 2017 var meðalverð í miðborginni 20 prósent hærra en í nálægum hverfum og rúmlega 30 prósent hærra en á höfuðborgarsvæðinu öllu. Viðskipti innlent 31. október 2019 11:16
Fasteignaverð tvöfaldast í Árborg Fasteignaverð í Árborg hefur ríflega tvöfaldast á fjórum árum. Hagfræðingur telur líklegt að lækkun á bensínverði hafi leitt til þess að fleiri telji hagkvæmt að búa í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins en keyra þangað til vinnu. Innlent 30. október 2019 20:00
Fagra Flórída á Hringbraut Hvorki Guðbergur Guðbergsson, né neinn af fasteignasölunum á Fasteignasölunni Bæ, eru með réttindi til þess að selja fasteignir í Florida. Skoðun 29. október 2019 15:55
Réttur til að eignast félagslegt leiguhúsnæði Það er ótrúlegt en satt að stefnuleysi vinstri manna í Reykjavík í málaflokki félagslegs húsnæðis hefur ekki skilað árangri, þrátt fyrir mikinn fjáraustur. Skoðun 19. október 2019 14:23
Hvað með fyrstu kaupendur? Verð lítilla íbúða hefur hækkað umtalsvert hraðar en laun ungs fólks á undanförnum árum. Þessum verðhækkunum hefur auk þess fylgt hækkun á leiguverði, sem gerir þeim leigjendum sem vilja kaupa sér íbúð enn erfiðara um vik að spara fyrir útborgun. Skoðun 18. október 2019 11:02
Húsnæðisbætur - líka fyrir herbergi Borgarfulltrúi og varaþingmaður Viðreisnar skrifar um húsnæðisbætur. Skoðun 17. október 2019 09:00
Sturla keypti blokk á Ásbrú Fjármagnaði kaupin með 50 ára láni frá Íbúðalánasjóði fyrir óhagnaðardrifin leigufélög. Nýtti sér sína eigin uppskrift frá Heimavöllum. Viðskipti innlent 17. október 2019 08:00
Akureyringum boðið til fundar um ellefu hæða blokkirnar á Oddeyrinni Skipulagssvið Akureyrar hefur boðað til kynningarfundar í Hofi þar sem kynna á breytingar á aðalskipulagi fyrir Oddeyrina á Akureyri. Um er að ræða fimm fjölbýlishús sem verða mest ellefu metra há. Innlent 15. október 2019 15:31
Allt að 1,7 prósenta lækkun á íbúðalánavöxtum Um leið hefur aðeins dregið úr nýjum íbúðalánum frá því í september og frá sama mánuði árinu áður. Viðskipti innlent 15. október 2019 08:27
Ráðherrar vilja grænni spor í byggingariðnaði Ráðherrar húsnæðis- og byggingarmála á öllum Norðurlöndunum vilja að dregið verði úr losun koltvísýrings frá húsnæði og byggingariðnaði. Ráðherra húsnæðismála hér á landi segir að með samræmdum aðgerðum sé hægt að ná betri árangri og tryggja að skref í þá átt verði markvissari. Innlent 11. október 2019 21:00
Segir Ísland áratugum á eftir í úrræðum fyrir heimilislausa Aðstandandi manns sem var heimilislaus til margra ára og lést á götunni segir Ísland áratugum á eftir nágrannaþjóðum í úrræðum. Formaður Velferðarráðs segir lykilatriði að ríkið komi að í fjármögnun til þess að hægt sé að taka á vanda heimilislausra. Innlent 11. október 2019 20:00