Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Fjórða þáttaröð Stranger Things í bígerð

Aðdáendur bandarísku vísindaskáldskaparþáttanna Stranger Things, sem Netflix framleiðir, geta tekið gleði sína á ný því í dag var birt færsla á samfélagsmiðlasíðum þáttanna þar sem staðfest var að fjórða þáttaröðin um krakkana frá Hawkins, Indiana væri í bígerð.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Stal senunni á Emmy-hátíðinni

Sjónvarpsþættirnir Game of Thrones, Tsjernóbyl og Fleabag voru á meðal sigurvegara á Emmy-hátíðinni sem fram fór í Los Angeles í nótt.

Lífið
Fréttamynd

Stýrir fyrirtæki í New York úr Vesturbænum

Eva Maria Daniels kvikmyndaframleiðandi rekur farsælt fyrirtæki í New York og segir frá nýjasta verkefninu, Good Joe Bell, sem skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki. Þrautseigju og ástríðu segir hún vera þá eiginleika sem hafi stuðlað að velgengni síðustu ár.

Innlent