JoJo Siwa kemur út úr skápnum Sylvía Hall skrifar 24. janúar 2021 19:05 JoJo Siwa er þekkt fyrir litríka framkomu, sérstaklega á samfélagsmiðlum. Rodin Eckenroth/Getty Samfélagsmiðlastjarnan og söngkonan JoJo Siwa segist himinlifandi eftir að hafa tilkynnt að hún skilgreini sig hinsegin. Siwa, sem er sautján ára gömul, hafði gefið þetta í skyn á samfélagsmiðlum undanfarna daga en staðfesti það svo í löngu myndbandi sem hún birti í gær. Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa) Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Siwa er hvað þekktust á TikTok þar sem hún nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega meðal barna. Hún steig þó fyrst inn í sviðsljósið árið 2015 í raunveruleikaþáttunum Dance Moms og hefur vakið mikla athygli fyrir líflega og litríka framkomu sína. Hún segist ekki tilbúin til að skilgreina kynhneigð sína frekar en það sé frábært að hafa tilkynnt þetta. Á föstudag birti hún mynd af sér í bol þar sem stóð „besta samkynhneigða frænka í heimi“, en færslan hefur fengið góðar undirtektir. My cousin got me a new shirt pic.twitter.com/DuHhgRto7b— JoJo Siwa!🌈❤️🎀 (@itsjojosiwa) January 22, 2021 „Akkúrat núna er ég ofboðslega glöð og vil deila öllu með heiminum, í alvöru, en ég vil líka eiga mitt einkalíf þar til ég er tilbúin að gera það opinbert,“ sagði Siwa þegar hún svaraði spurningum fylgjenda sinna í beinni á Instagram í gær. „Ég hef alltaf trúað því að manneskjan mín verði mín manneskja, og ef sú manneskja er strákur er það frábært og ef það er stelpa þá er það líka frábært.“ View this post on Instagram A post shared by JoJo Siwa (@itsjojosiwa)
Hinsegin Samfélagsmiðlar Hollywood Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Króli trúlofaður Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira