Aron hefur verið meistari samfellt í 2927 daga Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta. Handbolti 6. maí 2020 14:00
Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. Handbolti 6. maí 2020 11:30
Rut og Ólafur á norðurleið Handboltaparið Rut Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson leika á Akureyri á næsta tímabili. Handbolti 6. maí 2020 11:03
Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5. maí 2020 15:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. Handbolti 5. maí 2020 13:00
Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. Handbolti 5. maí 2020 11:30
Hver á að vera næsti landsliðsfyrirliði? Vísir bað fjóra álitsgjafa um að svara því hver tæki við fyrirliðabandinu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 5. maí 2020 10:00
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. Handbolti 5. maí 2020 09:30
Dagskráin í dag: Pílan í beinni, landsliðsþjálfarinn í hestunum og Gummi fær góða gesti Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. maí 2020 06:00
Bjarki fyrsti þýski markakóngurinn í ellefu ár til að brjóta átta marka múrinn Íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elísson varð markakóngur þýsku Bundesligunnar í handbolta í vetur og náði um leið því sem aðeins sjö aðrir markakóngar hafa náð frá 1977. Handbolti 4. maí 2020 15:00
Bikarúrslitum Gumma Gumm frestað fram í febrúar á næsta ári Úrslitahelgi þýsku bikarkeppninnar í handbolta þetta tímabilið fer ekki fram fyrr en í febrúar 2021. Handbolti 4. maí 2020 13:58
Árni Bragi til KA Mosfellingurinn Árni Bragi Eyjólfsson leikur með KA næstu tvö árin. Handbolti 4. maí 2020 12:38
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. maí 2020 06:00
Topplið Vals styrkir sig Valur hefur styrkt sig fyrir átök næsta vetrar í Olís deild karla en Þorgeir Bjarki Davíðsson mun leika með Valsmönnum á næstu leiktíð. Handbolti 3. maí 2020 21:00
Guðjón Valur tekur við Gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson tekur við liðinu sem hann lék með á árunum 2005-08. Handbolti 3. maí 2020 20:02
Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3. maí 2020 19:30
Sértæk þjálfun að ryðja sér til rúms hér á landi: „Ekki hægt að láta 17 ára og 35 ára æfa eins“ Það er ekki hægt að láta 17 ára gutta og 35 ára reynslubolta æfa eins segir Harald Pétursson en hann er að ljúka meistaragráðu í íþróttavísindum. Fótbolti 3. maí 2020 18:45
Guðjón Valur meðal markahæstu manna í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna á dögunum eftir einkar farsælan feril sem atvinnumaður í handbolta. Handbolti 3. maí 2020 17:00
Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Jóhann Gunnar um Barbasinski skottæknina: „Þetta er ákveðin taktík“ Á dögunum fór fram uppgjörsþáttur Seinni bylgjunnar. Þar var farið yfir allt það helsta sem gerðist á leiktíðinni. Handbolti 2. maí 2020 23:00
Andri Heimir spenntur fyrir komandi leiktíð: „Eins og maður sé að koma heim“ Rætt var við Andra Heimi Friðriksson, nýráðinn spilandi aðstoðarþjálfara ÍR, í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Handbolti 2. maí 2020 21:15
Andri Heimir þjálfar og spilar hjá ÍR Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson verður spilandi aðstoðarþjálfari ÍR næstu tvö árin. Handbolti 2. maí 2020 11:51
Rut gæti leikið á Íslandi á næstu leiktíð en segir leiðinlegt að missa af Final Four Landsliðskonan Rut Jónsdóttir, sem varð sófameistari í Danmörku á dögunum, veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér hjá henni og unnusta sínum Ólafi Gústafssyni sem einnig hefur leikið í Danmörku undanfarin ár. Handbolti 2. maí 2020 07:00
Gerði samning við fimmtán ára Guðjón Val að hann mætti æfa með meistaraflokki færi hann eftir fyrirmælum Gauti Grétarsson, sem var fyrsti þjálfari Guðjóns Vals Sigurðssonar í meistaraflokki, segir að Guðjón Valur hafi fengið tækifæri hjá Gróttu/KR eftir að allir liðsfélagar hans í 3. flokki hafi hætt. Handbolti 1. maí 2020 21:00
Sandra: Gaman að taka þetta skref á eigin forsendum Sandra Erlingsdóttir er á leið til Danmerkur til þess að spila með Álaborg. Þetta var staðfest í morgun en hún segir að þetta hafi komið upp fyrir um tveimur vikum. Handbolti 1. maí 2020 19:30
Jóhann Birgir aftur í Kópavoginn Handboltamaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson hefur samið við HK og mun leika með liðinu í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 1. maí 2020 13:15
Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ Handbolti 1. maí 2020 11:45
Sandra spilar ekki með ÍBV: Búin að semja í Danmörku Landsliðskonan í handbolta, Sandra Erlingsdóttir, mun ekki leika með ÍBV í vetur eins og stóð til en hún hefur samið við Álaborg í Danmörku. Handbolti 1. maí 2020 11:14
Slæm ákvörðun sem við breyttum í mjög góðan hlut „Auðvitað á að vera kvennalið í Breiðholti, annað er bara rugl,“ segir Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður ÍR í handbolta, en þeirri ákvörðun að leggja liðið niður hefur nú verið snúið og ÍR leikur því í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Handbolti 1. maí 2020 10:00
Fyndnustu atvik tímabilsins: „Versta lokasókn aldarinnar“ Þjálfari bókstaflega henti leikmanni sínum inn á völlinn, Kári Kristján lenti í klemmu, og Afturelding átti líklega verstu lokasókn aldarinnar. Þetta og fleira til má sjá í síðustu útgáfunni af Hvað ertu að gera maður? Handbolti 30. apríl 2020 23:00