Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10. október 2020 19:38
Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10. október 2020 18:09
Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. Handbolti 10. október 2020 17:00
Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. Handbolti 10. október 2020 14:46
Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. Handbolti 10. október 2020 12:20
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9. október 2020 23:00
Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9. október 2020 19:15
Ómar og Bjarki röðuðu inn mörkum í Þýskalandi Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg vann sex marka sigur á FRISCH AUF! Göppingen, 28-22, í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8. október 2020 18:42
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7. október 2020 19:09
Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. Handbolti 7. október 2020 18:37
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7. október 2020 13:01
Gagnrýnir undanþágu fótboltans: Hlaupi ekki á eftir þeim sem hafi hæst Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, gagnrýnir þá ákvörðun heilbrigðisráðherra að fara gegn tillögu sóttvarnalæknis og leyfa íþróttir utanhúss. Sport 7. október 2020 12:33
Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. Handbolti 7. október 2020 11:21
Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7. október 2020 09:16
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6. október 2020 21:26
Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6. október 2020 18:56
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6. október 2020 13:22
Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. Handbolti 6. október 2020 12:31
Viktor lokaði markinu í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik er GOG vann öruggan sigur á KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5. október 2020 19:31
Haukur með slitið krossband og tímabilið búið Landsliðsmaðurinn Haukur Þrastarson er með slitið krossband og spilar ekki meira á þessu tímabili. Handbolti 5. október 2020 17:02
„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Jóhann Gunnar Einarsson var ekki í vafa um að Haukamaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefði átt að fá rautt spjald gegn Val. Handbolti 5. október 2020 13:30
Reyndi að kynda upp í Seinni bylgju mönnum og þeir voru ekki hrifnir Er hægt að vera betri allan tímann en tapa leiknum? Seinni bylgjan ræddi viðtalið við þjálfara ÍR eftir tapleikinn á móti Fram. Handbolti 5. október 2020 12:01
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Handbolti 5. október 2020 10:30
Löwen hafði betur í Íslendingaslagnum í fyrstu umferð Fyrsta umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag. Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá. Rhein-Neckar Löwen vann Stuttgart með tíu marka mun og Melsungen hafði betur gegn Balingen. Handbolti 4. október 2020 23:16
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. Handbolti 4. október 2020 22:15
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3. október 2020 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3. október 2020 18:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór 27-34 ÍBV | Þægilegur sigur bikarmeistaranna Eyjamenn gerðu góða ferð til Akureyrar í dag og unnu nokkuð öruggan sigur á nýliðum Þórs. Handbolti 3. október 2020 17:41
Einar Rafn ekki með næstu mánuði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH í Olís-deildinni, er á leið í aðgerð á öxl og verður því frá keppni um nokkurt skeið. Handbolti 3. október 2020 13:03