Magnús Óli og Vignir líklega á leið til Búdapest Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. janúar 2022 16:17 Magnús Óli í leik með Valsmönnum. Vísir/Daniel Þór Íslenska þjálfarateymið hefur þurft að bregðast við covid-smitunum í hópnum og nú eru fyrstu menn utan hóps á leið til Búdapest. Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Tuttugu leikmenn fóru með íslenska liðinu á mótið og má hafa sextán í hóp hverju sinni. Þeir verða þó aðeins fimmtán hjá íslenska liðinu að þessu sinni þar sem fimm hafa nælt sér í veiruna. Velja má leikmenn úr 35 manna hópi, sem þurfti að tilkynna í desember, inn í mótið. Einnig er hægt að fá undanþágur fyrir leikmenn utan þessa hóps ef ástandið er orðið afar slæmt. Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson eru í þessum 35 manna hópi og þeir verða komnir til móts við liðið á morgun ef allt gengur upp samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Þeir fóru í PCR-próf heima í morgun og að því gefnu að það hafi komið vel út munu þeir fljúga til móts við liðið í fyrramálið. Svona lítur 35 manna hópurinn út: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (236/16) Daníel Freyr Andrésson, Guif (2/0) Grétar Ari Guðjónsson, Cavial Nice (7/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (25/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (82/230) Hákon Daði Styrmisson, Gummersbach (6/23) Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (1/1) Vignir Stefánsson, Valur (8/18) Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (152/593) Bjarni Ófeigur Valdimarsson, IFK Skövde HK (0/0) Daníel Þór Ingason, Balingen-Weilstetten (34/9) Einar Þorsteinn Ólafsson, Valur (0/0) Elvar Ásgeirsson, Nancy (0/0)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (133/266) Óskar Ólafsson, Drammen (0/0) Leikstjórnendur: Andri Rúnarsson, TVB 1898 Stuttgart (0/0)Elvar Örn Jónsson MT Melsungen (46/120) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (32/51) Haukur Þrastarson, Vive Tauron Kielce (20/22) Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (49/69) Hægri skytta:Hafþór Vignisson, Stjarnan (0/0) Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (12/18) Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (21/22) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (56/150) Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (21/55) Hægra horn:Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club (120/341) Finnur Ingi Stefánsson, Valur (1/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, KA (14/44) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (39/86) Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (63/76) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (13/14) Heimir Óli Heimisson, Haukar (6/9) Sveinn Jóhannsson, SönderjyskE Håndbold (12/24) Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (52/23)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira