Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Leikjum dagsins frestað til morguns

Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Hún var ekki valin“

Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar.

Handbolti
Fréttamynd

Teitur og félagar halda í við toppliðin

Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fjögurra marka útisigur í þýrku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið heimsótti Erlangen í dag. Lokatölur urðu 26-30, en Flensburg lyfti sér upp að hlið Kiel í öðru sæti með sigrinum.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már til Veszprém

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém samkvæmt heimildum íþróttadeildar.

Handbolti
Fréttamynd

Akureyringar framlengja við lykilmenn

Rut Jónsdóttir, handknattleikskona ársins 2021, verður áfram í herbúðum KA/Þórs í Olís-deild kvenna næstu tvö árin, en hún skrifaði undir nýjan samning í dag. Þá skrifaði unnusti hennar, Ólafur Gústafsson, einnig undir tveggja ára samning við KA.

Handbolti
Fréttamynd

Fjórða tap Orra og félaga í röð

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum töpuðu sínum fjórða leik í röð í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tók á móti þýska liðinu Kiel í kvöld, en lokatölur urðu 31-30, Kiel í vil.

Handbolti