Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2023 17:01 Tapið á Estadio Santiago Bernabeu í fyrra er örugglega eitt það sárasta á ferli Pep Guardiola. Getty/Alvaro Medranda Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira
Liðið í fyrra datt út í undanúrslitum keppninnar á móti Real Madrid eftir að hafa fengið á sig tvö mörk í uppbótartíma og tapað svo í framlengingu. Real Madrid fór síðan alla leið og vann úrslitaleikinn á móti Liverpool. Real Madrid stendur nú annað árið í röð í vegi fyrir City mönnum í undanúrslitunum og fyrri leikurinn er á Bernabeu-vellinum í kvöld. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki líta á þetta sem stund hefndarinnar. Guardiola vill nefnilega alls ekki að sínir menn séu að pæla í því sem gerðist í fyrra. „Það yrðu risastór mistök,“ sagði Pep Guardiola á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Við erum ekki mættir hingað til að leita hefnda. Það sem gerðist gerðist. Það alltaf þannig í fótbolta að þú átt uppskeruna skilið,“ sagði Pep. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Við gerðum meira en allt til að komast í úrslitaleikinn í fyrra en stundum er það ekki nóg. Lærdómurinn er sá að við þurfum bara að ná í góð úrslit, standa okkur vel og gefa okkur möguleika að tryggja okkur inn í úrslitaleiknum í seinni leiknum í Manchester,“ sagði Pep. „Þetta var mjög erfitt í fyrra en þá áttum við frábæran fyrri leik í Manchester og spiluðum líka góðan leik hér. Það var bara ekki nóg. Þú óskar andstæðingi þínum til hamingju, sættir þig við úrslitin og nú ári síðar þá erum við hérna á ný,“ sagði Pep. „Þetta er bara annað tækifæri fyrir okkur. Einn daginn þá munum við komast í úrslitaleikinn og vinna hann. Það gerðist ekki í fyrra af því að Real Madrid þekkir vel hvað þarf til í þessari keppni,“ sagði Pep.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Fleiri fréttir „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Sjá meira