Ólafía: Búið að vera mjög strembið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að álag síðustu vikna hafi látið segja til sín. Golf 4. ágúst 2017 19:44
„Einvígið á Nesinu 2017“ er fyrir baráttuna gegn einelti Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express á Íslandi, Einvígið á Nesinu, verður haldið í 21. skipti á Nesvellinum á mánudaginn kemur. Golf 4. ágúst 2017 18:30
Ólafía Þórunn úr leik og endar í hópi neðstu kylfinga á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að spila mjög vel á Kingsbarns vellinum í Skotlandi í dag ætli hún að komast í gegnum niðurskurðinn eftir annan daginn á opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 4. ágúst 2017 13:15
Ólafía: Það gekk ekkert upp í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki ánægð með hvernig henni vegnaði á fyrsta hringnum hennar á opna breska. Golf 3. ágúst 2017 19:54
Erfiðar lokaholur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er ekki á meðal 100 efstu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska. Golf 3. ágúst 2017 19:00
Ólafía elskar að spila í roki og rigningu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Opna breska meistaramótinu í golfi. Leikið verður í roki og rigningu í Skotlandi, við aðstæður sem ættu að henta Ólafíu vel miðað við gengi hennar um liðna helgi. Golf 3. ágúst 2017 06:00
Þorsteinn: Ólafía á bara eftir að verða betri Segir að með meira sjálfstrausti og reynslu hafi Ólafía allt til að bera til að verða toppkylfingur á heimsvísu. Golf 2. ágúst 2017 19:15
Ólafía Þórunn spilar heima á Íslandi í næstu viku: Hlakka ótrúlega mikið til Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun ásamt KPMG halda góðgerðargolfmót til styrktar Barnaspítala Hringsins en hún nær nú að koma heim til Íslands eftir mikla törn. Golf 2. ágúst 2017 15:25
Ólafía passaði einu sinni börn Lauru en er nú ráshópi með henni á opna breska Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að fara að keppa á opna breska risamótinu um Verslunarmannahelgina en fyrsti hringurinn verður spilaður á Kingsbarns golfvellinum í Skotlandi á morgun. Golf 2. ágúst 2017 10:00
Ólafía í öflugum ráshópi á Opna breska Hefur leik í hádeginu á fimmtudag á öðru risamóti hennar í ár. Golf 1. ágúst 2017 22:41
Valdís Þóra komst ekki á Opna breska Valdísi Þóru Jónsdóttur, Íslandsmeistara í golfi, tókst ekki að tryggja sér þátttökurétt á Opna breska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Golf 31. júlí 2017 16:00
Rory rekur kylfusveininn Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur rekið kylfusvein sinn til níu ára, JP Fitzgerald. Golf 31. júlí 2017 12:00
Íslandsmeistarinn getur tryggt sér sæti á Opna breska í dag Valdís Þóra Jónsdóttir fær tækifæri til að tryggja sér sæti á Opna breska meistaramótinu í golfi í dag. Golf 31. júlí 2017 09:30
Ólafía fékk 2,6 milljónir í Skotlandi Komin í 104. sæti peningalistans og hoppar upp um átján sæti á milli vikna. Golf 31. júlí 2017 08:34
Ólafía Þórunn: Ég er mun sterkari spilari en í byrjun árs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endurskrifaði íslensku golfsöguna enn á ný í gær þegar hún tryggði sér fyrst Íslendinga sæti á opna breska risamótinu sem fer fram í Skotlandi um verslunarmannahelgina. Golf 31. júlí 2017 08:00
Ólafía: Því verri sem aðstæðurnar eru því betra fyrir mig Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var kampa kát í samtali við fjölmiðla eftir að ljóst var að hún tryggði sér sæti á einu af risamótum ársins í kvennaflokki, opna breska. Golf 30. júlí 2017 18:28
Mamma Ólafíu verðlaunaði hana með pizzu eftir að dóttirin tryggði sig inn á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tryggði sér sæti á opna breska meistaramótinu í dag með því að ná þrettánda sæti á opna breska meistaramótinu. Golf 30. júlí 2017 18:10
Ólafía Þórunn verður með á opna breska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Golf 30. júlí 2017 16:38
Vikar og Karen sigurvegarar á Borgunarmótinu Vikar Jónasson, GK, og Karen Guðnadóttir, GS, stóðu uppi sem sigurvegarar á Borgunarmótinu sem fram fór á Keili í Hafnarfirði í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Golf 30. júlí 2017 16:15
Ólafía í 13. sæti á opna skoska Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. Golf 30. júlí 2017 16:00
Guðrún Brá náði einum besta árangri íslensks kylfings í sögu EM Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili náði flottum árangri á Evrópumóti einstaklinga í kvennaflokki. Golf 30. júlí 2017 12:30
Enn möguleiki fyrir Ólafíu að komast á opna breska Ólafía þarf að spila vel á lokadegi opna skoska meistaramótsins til að komast á opna breska. Golf 30. júlí 2017 11:04
Axel Bóasson efstur fyrir lokahringinn á Borgunarbikarmótinu Öðrum degi á Borgunarbikarmótinu, sem er partur af Eimskipsmótaröðinni lauk í dag. Axel Bóasson leiðir karlamegin en hin 13 ára gamla Kinga Korpak leiðir kvennamegin. Golf 29. júlí 2017 19:10
Ólafía: Aðalmálið að halda skorinu nálægt pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ánægð með spilamennskuna á þriðja degi í Skotlandi í dag. Golf 29. júlí 2017 18:53
Ólafía spilaði þriðja hringinn á einu höggi yfir pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja hringinn sinn á einu höggi yfir pari, á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fór fram í North Ayrshire í Skotlandi en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 29. júlí 2017 17:15
Hin fjórtán ára gamla Kinga með forystu á Hvaleyrinni Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi gerir sig líklegan að vinna mót á sínum heimavelli aðra helgina í röð og ung stelpa spilaði betur en allar. Golf 28. júlí 2017 19:45
Ólafía: Spilaði mjög vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efsti Evrópubúinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. Golf 28. júlí 2017 19:03
Ólafía í 6. sæti eftir frábæra spilamennsku í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék einstaklega vel á öðrum degi Opna skoska meistaramótsins í golfi sem fer fram á North Ayrshire í Skotlandi. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Golf 28. júlí 2017 18:15
Guðrún Brá finnur sig frábærlega í Alpaloftinu Guðrún Brá Björgvinsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili, er að leika frábærlega á Evrópumóti einstaklinga í golfi sem fer þessa dagana fram í Lausanne í Sviss. Golf 27. júlí 2017 13:00
Þrefaldur skolli skemmdi fyrir annars góðum hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði vel á fyrsta keppnisdegi opna skoska meistaramótsins. Golf 27. júlí 2017 12:30