Tiger snýr aftur: „Er að spila sem faðir og gæti ekki verið spenntari“ Kylfingurinn Tiger Woods mun snúa aftur til keppni í næstu viku þegar hann tekur þátt í PNC-meistaramótinu ásamt syni sínum Charlie. Tilkynning þess efnis barst aðeins 288 dögum eftir að Woods lenti í bílslysi sem var talið nær öruggt að myndi enda feril hans. Sport 9. desember 2021 09:00
Félagsgjöld í GR hækka í 120 þúsund krónur Félagsgjöld hækka um fimm prósent í þennan stærsta golfklúbb landsins. Björn Víglundsson hættir sem formaður og við tekur Gísli Guðni Hall. Innlent 8. desember 2021 10:32
Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Golf 30. nóvember 2021 08:30
Biður Loga Bergmann og aðra Stulla innilega afsökunar Guðni Þór Björnsson forritari hefur gefið sig fram sem höfundur forrits eða „scriptu“ sem gerði golfhópnum Stullunum og fleiri aðilum kleift að bóka rástíma með leifturhraða. Innlent 23. nóvember 2021 14:32
Stullarnir sverja af sér svindl við bókun í Golfbox Golfhópurinn Stullarnir, sem í eru margir landsþekktir einstaklingar svo sem Logi Bergmann Eiðsson fjölmiðlamaður, Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður og Hreggviður Jónsson forstjóri, eru sakaðir um svindl við bókun rástíma. Allt logar stafna á milli í golfhreyfingunni vegna málsins. Innlent 22. nóvember 2021 15:46
Tiger Woods farinn að slá á nýjan leik Það var örugglega eitt myndband um helgina sem gladdi golfáhugamenn líklega meira en nokkuð annað. Einn sá allra besti í sögunni ætlar sér enn að komast til baka inn á golfvöllinn og sendi frá sér skýr skilaboð um það. Golf 22. nóvember 2021 11:31
Breytt dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem að viðureign Portúgals og Serbíu í undankeppni HM 2022 var bætt við dagskrána. Fótbolti 14. nóvember 2021 13:00
Rory McIlroy vann síðasta mót en rak samt þjálfarann sinn Kylfingurinn vinsæli Rory McIlroy hefur ákveðið að skipta út sveiflu-gúrúrnum Pete Cowen sem tók við þjálfun hans fyrir aðeins sex mánuðum. Golf 12. nóvember 2021 17:02
Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. Golf 8. nóvember 2021 08:01
Sjálfvirku sláttuvélarnar á íslenskum golfvelli vöktu athygli CNN Íslenskt golf hefur fengið mikla umfjöllun á CNN að undanförnu og í nýjustu greininni má finna umfjöllun um hvernig Íslendingar eru að fara nýjar leiðir í nálgun sinni sem gæti haft áhrif á golfíþróttina fyrir utan landsteinana. Golf 5. nóvember 2021 12:00
Fullkomna golfsveifluna með Orange Whip Orange Whip sveifluþjálfinn hjálpar til við að ná réttum takti í sveifluna og Orange plattinn við að finna jafnvægið í sveiflunni. Samstarf 5. nóvember 2021 11:46
Hulda tilbúin að taka við keflinu af Hauki Hulda Bjarnadóttir, kylfingur og starfsmaður hjá Marel, hefur ákveðið að gefa kost á sér til forseta Golfsambands Íslands. Haukur Örn Birgisson hefur tilkynnt að hann ætli að láta staðar numið sem forseta. Sport 22. október 2021 10:26
Haukur hættir eftir átta ár sem forseti Eftir átta ár sem forseti Golfsambands Íslands hefur Haukur Örn Birgisson ákveðið að láta gott heita. Nýr forseti mun því taka við í næsta mánuði. Golf 22. október 2021 09:18
Rory McIlroy með PGA-titil númer tuttugu: Þetta var risastórt Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy reif sig upp eftir vonbrigði Ryderbikarsins á dögunum með því að vinna CJ Cup mótið í Las Vegas um helgina. Golf 18. október 2021 07:30
Björgvin Þorsteinsson er látinn Björgvin Þorsteinsson, einn fremsti kylfingur í sögu þjóðarinnar og hæstaréttarlögmaður, er látinn 68 ára að aldri. Sport 14. október 2021 11:20
Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. Golf 28. september 2021 16:01
Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. Golf 27. september 2021 16:00
Nýbakaða mamman Ólafía Þórunn tók aftur fram kylfurnar sínar fyrir CNN Það þurfti eina af þekktustu sjónvarpsstöðvum heims til að koma íslenska kylfingnum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur aftur út á golfvöllinn. Golf 27. september 2021 09:30
Öruggur sigur Bandaríkjanna í Ryder bikarnum Bandríkin eru sigurvegari í Ryder bikarnum eftir að hafa unnið öruggan sigur á evrópska liðinu 19-9. Sigurinn var í raun aldrei í hættu en Bandaríkin leiddu frá upphafi til enda. Golf 26. september 2021 22:00
Lokadagur Ryder-bikarsins fer fram í dag | Rástímarnir klárir Evrópska liðið þarf á kraftaverki að halda á lokadegi Ryder-bikarsins í golfi sem fram fer í dag. Liðið þarf að sækja níu vinninga af tólf mögulegum. Golf 26. september 2021 13:00
Evrópumenn þurfa kraftaverk til að vinna Ryder-bikarinn Kraftaverk þarf að eiga sér stað til að Evrópa eigi möguleika á því að vinna Ryder-bikarinn. Staðan fyrir lokadaginn er 11-5, Bandaríkjamönnum í vil og þurfa Evrópumenn að tryggja sér níu stig á morgun til að halda bikarnum. Golf 26. september 2021 04:01
Bandaríkin sterkari á fyrsta degi Ryder bikarsins Bandaríkin eru yfir í Ryder bikarnum eftir fyrsta daginn með sex vinninga gegn tveimur vinningum Evrópu. Leikið var í fjórmenningi og fjórleik í gær. Golf 25. september 2021 09:30
Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. Golf 24. september 2021 17:30
Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Golf 24. september 2021 10:01
Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. Golf 23. september 2021 19:02
Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Golf 23. september 2021 11:30
Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina. Golf 20. september 2021 17:01
Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Golf 15. september 2021 11:01
Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 5. september 2021 07:00
Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Golf 4. september 2021 12:01