Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. Viðskipti innlent 13. desember 2016 19:15
Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. Viðskipti innlent 13. desember 2016 14:54
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. Viðskipti innlent 9. desember 2016 10:29
Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. Viðskipti innlent 8. desember 2016 10:48
Allir í leit að sannleikanum Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag. Menning 7. desember 2016 10:00
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7. desember 2016 09:45
Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. Viðskipti innlent 2. desember 2016 14:31
Lítil flugvél nauðlenti í Heiðmörk Lítilli flugvél var nauðlent á Heiðmerkurvegi rétt eftir hádegi í dag. Innlent 2. desember 2016 13:02
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. Viðskipti innlent 2. desember 2016 11:18
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. Innlent 28. nóvember 2016 11:00
Telur sig svikinn um skaðabætur Magnús Gunnarsson, óánægður farþegi Icelandair, telur flugfélagið svíkja sig um skaðabætur. Innlent 25. nóvember 2016 07:00
Finnst góður andi ríkja á Íslandi Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair. Viðskipti innlent 23. nóvember 2016 13:00
Icelandair hefur veðurfarsrannsóknir í Hvassahrauni Gert er ráð fyrir að yfirflugið standi með hléum næstu vikur og mánuði og tekur þá við úrvinnslu úr rannsóknarvinnunni. Innlent 22. nóvember 2016 17:26
Hagnaður WOW air margfaldast Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 22. nóvember 2016 09:36
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. Innlent 21. nóvember 2016 17:11
Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. Viðskipti innlent 15. nóvember 2016 15:56
Fylgstu með flugi risaeðlunnar til Íslands Antonov-risaþotan sem áætlað var að myndi koma til Íslands er loksins lögð af stað frá Leipzig í Þýskalandi. Innlent 12. nóvember 2016 16:15
Risaeðlan lendir í Keflavík í kvöld Stærsta flugvél heims, hin sex hreyfla Antonov 225, er væntanleg til Íslands í kvöld. Innlent 11. nóvember 2016 09:59
Sex milljónasti farþeginn lenti á Keflavíkurflugvelli í dag Hjónin Jaqueline og Stephe Playford voru farþegar númer sex milljón. Viðskipti innlent 10. nóvember 2016 19:48
Töluverður fjöldi viðskiptavina Icelandair fékk tölvupóst um farnar flugferðir Mannleg mistök fyrr í dag urðu til þess að töluverður fjöldi viðskiptavina flugfélagsins Icelandair fékk tölvupóst með upplýsingum um ferð sem þegar hafði verið farin. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 17:44
Spennandi að vinna hjá tískufyrirtæki á Íslandi Karítas Diðriksdóttir er nýr markaðsstjóri iglo+indi. Hún er nýflutt heim eftir átta ára dvöl erlendis. Hún hefur alltaf haft áhuga á tísku, en einnig ferðalögum, fólki og öðrum menningarheimum. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 12:30
Hæstu launin hjá Brimi Fyrir árið námu meðallaun 24,5 milljónum króna hjá Brimi, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Viðskipti innlent 9. nóvember 2016 09:30
Hafna hótelstækkun á Mývatni Umhverfisstofnun leyfir ekki stækkun Hótels Reykjahlíðar, samkvæmt hugmyndum Icelandair Hotels. Heimilar ekki viðamikla uppbyggingu aðeins 50 metra frá Mývatni – langt innan verndarlínu sérlaga. Innlent 5. nóvember 2016 07:00
Markaðsverðlaun ÍMARK: Icelandair, Íslandsbanki og Íslandsstofa tilnefnd Verðlaunin verða afhent þriðjudaginn 15. nóvember klukkan 12 á Hilton Reykjavík Nordica. Viðskipti innlent 4. nóvember 2016 09:39
New York Times segir Ísland vera moskítólausa paradís Það þekkja það ef til vill margir sem ferðast hafa til fjarlægari landa hversu hvimleiðar moskító-flugur geta verið. Innlent 3. nóvember 2016 15:01
Guðmundur Arnar nýr markaðsstjóri Íslandsbanka Guðmundur var áður markaðsstjóri Nova, forstöðumaður markaðssviðs WOW Air og vörumerkjastjóri Icelandair. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 09:56
TVG-Zimsen opnar skrifstofu á Schiphol flugvelli Með þessari nýju skrifstofu vill TVG-Zimsen nýta mikilvægi og staðsetningu Schiphol flugvallar og þau miklu tækifæri sem felast í alþjóðlegum tengingum Schiphol við ört vaxandi leiðakerfi íslensku flugfélaganna. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 09:14
Karítas ráðin markaðsstjóri hjá iglo+indi Karítas Diðriksdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hjá íslenska barnafatamerkinu iglo+indi. Viðskipti innlent 3. nóvember 2016 08:39
„Ég var alltaf að vona að þetta væri bara einhver misskilningur“ Þann fimmta ágúst 2013 fékk Slökkvilið Akureyrar, ásamt öðrum viðbragðsaðilum, útkall þar sem reyndi verulega á líkamlegt en ekki síður andlegt þol þeirra sem fóru á vettvang. Innlent 2. nóvember 2016 20:34
Kraftlyftingakona sem skíðar Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi. Hún segist vera með flugbakteríuna en hún hefur starfað hjá Icelandair í tólf ár, fyrst sem flugfreyja og nú síðast sem yfirmaður Customer Loyalty. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 12:00