Icelandair sneri á írskt flugfélag Betur fór en á horfðist í deilum Icelandair og Aer Lingus. Viðskipti innlent 25. apríl 2017 16:10
Tjón WOW yfir 100 milljónir "Það er ekki búið að taka saman hversu mikið tjónið er en ég get sagt að kostnaður verður yfir 100 milljónir króna,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir Viðskipti innlent 22. apríl 2017 07:00
„Þeir sem voru með frekju og læti fengu að fara heim“ Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og fjölskylda voru á meðal þeirra tuttugu sem eftir urðu á Miami í gærkvöldi. Upplýsingafulltrúi WOW Air segir síðustu farþegana fljúga heim frá Boston í kvöld. Innlent 21. apríl 2017 10:51
Flugfélag Íslands losar sig við alla Fokkerana Flugfélag Íslands hefur skrifað undir samninga við kanadíska fyrirtækið Avmax um sölu á fjórum Fokker 50 vélum félagsins, varahreyfli og varahlutum tengdum Fokker vélunum. Viðskipti innlent 21. apríl 2017 10:04
Óvissuástand hjá farþegum WOW Air í Miami Arnar Sveinn Geirsson segist hafa skilning á þeim erfiðleikum sem óhappið á mánudag hafi sett WOW í. Upplýsingagjöf til farþega ytra sé hins vegar fyrir neðan allar hellur. Innlent 20. apríl 2017 20:45
Þota WOW skemmdist og farþegar festust á Miami "Við lentum í því óhappi að farangursvagn frá öðrum þjónustuaðila í Leifsstöð fauk á vél frá okkur og hún var óflughæf á eftir,“ segir Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, um ástæðu þess að ferð flugfélagsins til Miami í Bandaríkjunum á mánudag, og heim daginn eftir féllu niður. Viðskipti innlent 20. apríl 2017 07:00
Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. Lífið 17. apríl 2017 19:25
Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Innlent 17. apríl 2017 18:21
Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. Innlent 17. apríl 2017 14:43
Pari vísað frá borði á leiðinni í eigið brúðkaup Vandræði flugfélagsins United Airlines halda áfram. Erlent 17. apríl 2017 09:05
Ólafur segir dýrara í sumum tilfellum að taka flugrútuna en að leggja í langtímastæði "Dýrasti leggurinn sé að koma sér til og frá Keflavíkurflugvelli.“ Innlent 14. apríl 2017 12:10
Reikna með að vísa fólki frá þegar líða fer á daginn Upplýsingafulltrúi Isavia segir að svo virðist sem óvenju margir Íslendingar hafi flogið til útlanda yfir páskana þetta árið og líklega sé hægt að fullyrða að þeir hafi aldrei verið fleiri. Innlent 13. apríl 2017 12:11
Bílastæðin full við Leifsstöð: Farþegum ráðlagt að taka rútu eða láta skutla sér Svo virðist sem að ansi margir Íslendingar hafi ákveðið að skella sér til útlanda í páskafríinu sem hófst í dag. Langtímastæði við Keflavíkurflugvöll eru oðinn full og ekki er hægt að leggja fleiri bílum í stæðin. Innlent 13. apríl 2017 11:19
Styttra til Asíu Fyrsta flug finnska flugfélagsins Finnair til Helsinki frá Keflavíkurflugvelli er á þriðjudag. Viðskipti innlent 13. apríl 2017 07:00
1.400 sumarstörf hjá Icelandair Til samanburðar við 1.400 sumarstörf Icelandair búa um 1.250 manns á Siglufirði. Viðskipti innlent 12. apríl 2017 07:00
Segir flugliða United hafa gert rétt þegar læknir var dreginn frá borði Forstjóri United flugfélagsins hefur varið ákvörðun flugliða um að láta draga farþega frá borði eftir að flugvél félagsins var yfirbókuð. Erlent 11. apríl 2017 10:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Kvenflugmönnum fjölgar hratt Hún er aðstoðaryfirflugstjóri hjá Icelandair og er fyrsta konan til að gegna því starfi. Innlent 10. apríl 2017 22:00
Mikil aukning milli ára hjá Wow WOW air flutti 201 þúsund farþega til og frá landinu í mars eða um 155 prósent fleiri farþega en í mars á síðasta ári Viðskipti innlent 10. apríl 2017 14:40
Keflavík keppi við Helsinki sem tengistöð heimsálfa Skúli Mogensen, eigandi WOW-air, segir eitt stærsta tækifæri Íslendinga felast í því að efla Keflavíkurflugvöll sem alþjóðlega tengimiðstöð. Viðskipti innlent 7. apríl 2017 10:15
Icelandair ekki gert að greiða týndan iPhone Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. Innlent 6. apríl 2017 10:14
WOW hefur flug til Miami WOW air flaug sitt fyrsta flug til Miami í gærkvöldi Viðskipti innlent 6. apríl 2017 10:05
Bilun og þjálfun nýrra starfsmanna olli fjögurra tíma seinkun á flugi til Akureyrar Margir óánægðir með vinnubrögð Flugfélags Íslands. Innlent 6. apríl 2017 09:52
Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. Innlent 5. apríl 2017 16:48
Skúli stefnir á tvöföldun með stærstu flugvélapöntun WOW WOW-air hefur tilkynnt um stærstu flugvélapöntun í sögu félagsins; sjö nýjar Airbus-þotur, þar af fjórar breiðþotur sem draga til Asíu. Viðskipti innlent 4. apríl 2017 11:13
Uppnámið í Leifsstöð: Tuttugu flugferðum seinkaði og starfsfólk þurfti að öskra til að koma upplýsingum til farþega Mesta seinkunin nam fórum tímum þegar rýma þurfti flugstöðina og fara með 3.000 farþega í gegnum vopnaleit. Innlent 30. mars 2017 11:25
WOW air bætir við sjö nýjum flugvélum frá Airbus WOW air ætlar að bæta sjö nýjum Airbus flugvélum við flota fyrirtækisins sem mun þá telja 24 vélar í árslok 2018. Viðskipti innlent 30. mars 2017 11:01
Flugdólgur í flugvél WOW air lét öllum illum látum Veittist að öðrum farþega. Innlent 30. mars 2017 09:00
Uppnám í Leifsstöð: Allir settir í vopnaleit og von á töfum á flugi Um tvö til þrjú þúsund manns eru í flugstöðinni og er ekki vitað hvað þessi vopnaleit mun taka langan tíma. Innlent 29. mars 2017 16:52
WOW air flýgur til Chicago Flugfélagið WOW air mun í sumar hefja flug til bandarísku borgarinnar Chicago en ekki er langt síðan Icelandair hóf að fljúga til borgarinnar. Viðskipti innlent 27. mars 2017 08:13
Salka Sól áreitt á árshátíð: „Ég vona að konan hans lesi þetta“ Sjónvarpsmaðurinn og söngkonan Salka Sól Eyfeld var í gær áreitt af gesti á árshátið Icelandair sem fram fór í Laugardalshöll. Innlent 26. mars 2017 18:38