Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2019 22:30 Leyniuppskriftin blönduð á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2: Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29