Leyniformúlan gerir Blönduós mikilvægan fyrir fiskútflutning Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2019 22:30 Leyniuppskriftin blönduð á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2: Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Leyniformúla, sem varðveitt er í læstu hólfi og tvær konur á Hvammstanga fundu upp fyrir tuttugu árum, er lykilinn að því að lítið fyrirtæki á Blönduósi er orðið þýðingarmikið fyrir fiskútflutning þjóðarinnar. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Sagt er að uppskriftin að Coca Cola sé eitt best varðveitta viðskiptaleyndarmál heims. Í fyrirtækinu Ísgeli eiga þeir einnig sína leyniuppskrift sem þeir passa að enginn sjái.Zophonías Lárusson, stjórnarformaður og annar eigenda Ísgels.Stöð 2/Einar Árnason.„Það má segja að það sé leyndarmálið; lögurinn, þurrefnið sem við blöndum saman við vatn í gömlum mjólkurtönkum og gerir þessa lögun,“ segir Zophonías Lárusson, stjórnarformaður Ísgels. Uppskriftin sé frá konunum sem þeir keyptu fyrirtækið af og sé geymd í læstu hólfi.Frá gelmottugerð Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Fyrirtækið var stofnað á Hvammtanga fyrir tuttugu árum af tveimur konum en síðan keypt til Blönduóss fyrir ellefu árum. Það framleiðir gelmottur sem ætlaðar eru til kælingar. „Síðan við keyptum fyrirtækið er það búið að margfalda veltuna. Það var bara ein manneskja að vinna í fyrirtækinu þegar við kaupum 2008. Það eru núna sex til sjö í dag,“ segir Zophonías.Stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi stuðlar að vexti Ísgels á Blönduósi.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Ástæðan er stóraukinn útflutningur á ferskum fiski með flugi en til að halda honum köldum eru gelmottur settar með í kassana í fiskvinnslum hringinn í kringum landið. „Við viljum meina það að okkar lögur, þessi uppfinning, gelmotturnar, haldi kælingunni lengur heldur en ef bara væri um vatn að ræða, vatn í mottum eða ís.“Gelmottur frá Blönduósi settar í fiskkassa í fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Og svo mikið selst af mottunum að þeir eru búnir að stofna eigið flutningafyrirtæki, eins og nánar má heyra um í frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fréttir af flugi Grundarfjörður Húnaþing vestra Keflavíkurflugvöllur Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Blönduós orðið vaxtarsvæði og fimm hæða blokk áformuð Blönduós er að fá sitt fyrsta háhýsi, fimm hæða íbúðablokk. Eftir áratugadeyfð í húsbyggingum er bærinn á skömmum tíma að úthluta lóðum undir nærri fimmtíu nýjar íbúðir. 11. mars 2019 22:00
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10. mars 2019 21:29