Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Kanna hleðslu vélar sem brotlenti

Lögð hafa verið fyrir rannsóknarnefnd samgönguslysa drög að lokaskýrslu um orsakir þess að lítil flugvél brotlenti í Barkárdal á Tröllaskaga í ágúst 2015.

Innlent
Fréttamynd

Wow selur flugvélar og leigir þær aftur

WOW air hefur gert sölu- og endurleigusamning við flugvélaleiguna SKY Leasing en samningurinn var undirritaður í dag. Um er að ræða sölu á tveimur Airbus A321ceo vélum, árgerð 2018, sem flugfélagið keypti beint frá Airbus.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu

Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin.

Erlent
Fréttamynd

Fljúga með 4,5 milljónir farþega

Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun.

Innlent